„Guðmundur Jóelsson (Háagarði)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
m (Gísli Eyjólfsson frá Bessastöðum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Guðmundur og Guðlaugur.jpg|thumb|300px|Guðmundur, til vinstri, ásamt [[Áslaugur Stefánsson|Áslaugi Stefánssyni]].]]
[[Mynd:Guðmundur og Guðlaugur.jpg|thumb|300px|Guðmundur, til vinstri, ásamt [[Áslaugur Stefánsson|Áslaugi Stefánssyni]].]]
'''Guðmundur Eyjólfur Jóelsson''' frá [[Háigarður|Háagarði]] fæddist 5. janúar 1907 og lést 14. september 1965. Hann var sonur [[Jóel Eyjólfsson|Jóels Eyjólfssonar]]. Bræður Guðmundar voru [[Þorgeir Jóelsson|Þorgeir]] og [[Edvin Jóelsson|Edvin]], báðir formenn.  
'''Guðmundur Eyjólfur Jóelsson''' frá [[Háigarður|Háagarði]] fæddist 5. janúar 1907 og lést 14. september 1965. Hann var sonur [[Jóel Eyjólfsson|Jóels Eyjólfssonar]] og Þórdísar Guðmundsdóttur frá [[Vesturhús|Vesturhúsum]]. Bræður Guðmundar voru [[Þorgeir Jóelsson|Þorgeir]] og [[Edvin Jóelsson|Edvin]], báðir formenn.
Kona Guðmundar var Laufey Sigurðardóttir fædd 19/10 1910, dáin 15/6 1995. Þau bjuggu 12 ár í Skálavík [1934-1946] í Fáskrúðsfirði og eignuðust 9 börn.  


[[Óskar Kárason]] samdi formannavísu um Guðmund:
[[Óskar Kárason]] samdi formannavísu um Guðmund:

Útgáfa síðunnar 19. mars 2009 kl. 09:26

Guðmundur, til vinstri, ásamt Áslaugi Stefánssyni.

Guðmundur Eyjólfur Jóelsson frá Háagarði fæddist 5. janúar 1907 og lést 14. september 1965. Hann var sonur Jóels Eyjólfssonar og Þórdísar Guðmundsdóttur frá Vesturhúsum. Bræður Guðmundar voru Þorgeir og Edvin, báðir formenn. Kona Guðmundar var Laufey Sigurðardóttir fædd 19/10 1910, dáin 15/6 1995. Þau bjuggu 12 ár í Skálavík [1934-1946] í Fáskrúðsfirði og eignuðust 9 börn.

Óskar Kárason samdi formannavísu um Guðmund:

Annan skal ygginn hranna
ennþá við Jóel kenna.
Guðmundur strauminn stundar
stinnur sá gyrnung finnur.
Þristinum þjónar lista
þundur, sem miðin grundar.
Skak iðkar sjós í svaka
sannlega beimur hranna.

Heimildir

  • Óskar Kárason. Formannavísur II. Vestmannaeyjum, 1956.