Guðjón Þorleifsson (Fagurhól)
Jump to navigation
Jump to search
Guðjón Þorleifsson, Fagurhól, fæddist 6. maí 1881 í Mýrdal og lést 26. mars 1964. Tvítugur fór Guðjón til Vestmannaeyja og hóf sjóróðra á opnu skipi. Var vélstjóri á Kára VE 123 1908-1910, tók þá við formennsku og var með Kára í 12 ár 1911-1922. Hætti þá sjómennsku og snéri sér að smíðum.
Heimildir
- Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.
- Viðbót við heimildir Gísli Eyjólfsson frá Bessastöðum.