Gróður

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 8. ágúst 2005 kl. 15:19 eftir Jonas (spjall | framlög) Útgáfa frá 8. ágúst 2005 kl. 15:19 eftir Jonas (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Sumstaðar eru grónir garðar, eins og hér við Hilmisgötu.

Plöntur Fléttan bjargstrý Ramalina siliquosa hefur fundist í Vestmannaeyjum. Í Herjólfsdal vaxa nokkrar sjaldgæfar plöntur, þ.á m. eru knjápuntur Danthonia decumbens og giljaflækja Vicia sepium. Hnúfmosi Molendoa warburgii hefur fundist í Hánni á Heimaey og aðrar sjaldgæfir mosar eins og götusnúður Tortula modica og garðasnúður Tortula truncata, sem er eini fundarstaður þessa þriggja mosategunda.