„Gústaf Finnbogason“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
mEkkert breytingarágrip
(heimild)
Lína 5: Lína 5:


Gústaf var '''formaður''' [[Taflfélag Vestmannaeyja|Taflfélags Vestmannaeyja]] í fjögur ár frá 1958 til 1962.  Eftir andlát Gústafs færðu ættingjar hans Taflfélaginu í Vestmannaeyjum skákminnisblöð hans og skákbækur að gjöf.
Gústaf var '''formaður''' [[Taflfélag Vestmannaeyja|Taflfélags Vestmannaeyja]] í fjögur ár frá 1958 til 1962.  Eftir andlát Gústafs færðu ættingjar hans Taflfélaginu í Vestmannaeyjum skákminnisblöð hans og skákbækur að gjöf.
{{Heimildir|
* Tekið hefur saman [[Karl Gauti Hjaltason|Karl Gauti Hjaltason]] 2013.
}}


[[Flokkur:Skákmenn]]
[[Flokkur:Skákmenn]]
[[Flokkur:Formenn Taflfélags Vestmannaeyja]]
[[Flokkur:Formenn Taflfélags Vestmannaeyja]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]

Útgáfa síðunnar 11. mars 2013 kl. 00:03

Gústaf Finnbogason fæddist á Hóli í Eskifirði 28. febrúar 1922. Hann lést í Reykjavík 13. apríl 2011. Foreldrar hans voru Finnbogi Erlendsson og María Ólafía Þorleifsdóttir. Gústaf bjó að Njarðarstíg 5, Stíghúsi í Vestmannaeyjum fram að gosi 1973, en byggði sér síðar hús í Kópavogi að Skjólbraut 11a og bjó þar síðan. Börn hans og konu hans Helgu Júlíusdóttur voru Finnbogi Már Gústafsson, f. 22. ágúst 1952 og Lena María Gústafsdóttir (ættleidd) dóttir Jóns Ágústssonar, múrara og Geirlaugar Jónsdóttur. Gústaf var lengst af frístundabóndi með kindur, fyrst í Vestmannaeyjum, en síðast í Kópavogi og í Fjárborg.

Gústaf var formaður Taflfélags Vestmannaeyja í fjögur ár frá 1958 til 1962. Eftir andlát Gústafs færðu ættingjar hans Taflfélaginu í Vestmannaeyjum skákminnisblöð hans og skákbækur að gjöf.


Heimildir