„Gísli Engilbertsson (eldri)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 6: Lína 6:


Síðustu æviárin dvöldust Gísli og Ragnhildur hjá syni sínum Þórarni að Lundi í Vestmannaeyjum.
Síðustu æviárin dvöldust Gísli og Ragnhildur hjá syni sínum Þórarni að Lundi í Vestmannaeyjum.
[[Flokkur:Stubbur]]
[[Flokkur:Kaupmenn]]
[[Flokkur:Fólk]]

Útgáfa síðunnar 8. júní 2006 kl. 09:59

Gísli Engilbertsson fæddist 15. ágúst 1834 og lést 1919.

Árið 1869 fluttist Gísli til Eyja með konu sína Ragnhildi Þórarinsdóttur. Þau settust að í Sjólyst í Eyjum. Þau eignuðust fimm börn, Þórarinn Gíslason (f. 1880) Engilbert Gíslason (f.1877), Elínborgu Gísladóttur (f. 1883), Guðfinnu Gísladóttur (f. 1870) og Katrínu Gísladóttur (f. 1875).

Eftir að Gísli fluttist til Vestmannaeyja gerðist hann verslunarþjónn við Tangaverslun eða Júlíushaab eins og hún hét þá.

Síðustu æviárin dvöldust Gísli og Ragnhildur hjá syni sínum Þórarni að Lundi í Vestmannaeyjum.