Gídeon VE-154

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search

Mótorbáturinn Gídeon VE-154.

Gídeon

Forveri Gídeons og nafni, var áraskipið Gídeon en útgerð áraskipanna lagðist af með vélbátavæðingunni sem hófst árið 1906. Ögmundur Ögmundsson var samfleytt í 39 ár á áraskipinu Gídeon, frá 1867 til 1905. Halldór Brynjólfsson var í 13 ár á bátnum. Jón Jónsson í Brautarholti var á Gídeon í lengri tíma.

Formenn og eigendur mótorbátsins Gídeons