Þegar gengið var austur Grænuhlíðina á góðviðriskvöldum blasti Dyrhólaeyjarvitinn við með eitt leiftur á 10 sekúndum. Má segja að það hafi verið skemmtilegt einkennismerki hennar. Gatan var lögð yfir falleg, gróin tún, sem nytjuð voru alveg framundir að hún var rudd.
Lesa meira