„Forsíða“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
(tengill á Gosmyndavef)
Lína 1: Lína 1:
__NOTOC__ __NOEDITSECTION__
__NOTOC__ __NOEDITSECTION__
Verið velkomin á '''Heimaslóð''', menningarsöguvef um Vestmannaeyjar. Þessi vefur er fyrir þá sem vilja fræðast um Vestmannaeyjar og allt það sem þeim við kemur. Skoðaðu þig um og njóttu dvalarinnar, því nú ertu á Heimaslóð.
Verið velkomin á '''Heimaslóð''', menningarsöguvef um Vestmannaeyjar. Þessi vefur er fyrir þá sem vilja fræðast um Vestmannaeyjar og allt það sem þeim við kemur. Skoðaðu þig um og njóttu dvalarinnar, því nú ertu á Heimaslóð.
Þann 23. janúar 2007 var opnaður [http://www.heimaslod.is/gos  gosmyndavefur á Heimaslóð].  Fjöldi mynda á enn eftir að bætast inn í myndasýninguna þar.


{| style="width:100%;"
{| style="width:100%;"

Útgáfa síðunnar 24. janúar 2007 kl. 10:31

Verið velkomin á Heimaslóð, menningarsöguvef um Vestmannaeyjar. Þessi vefur er fyrir þá sem vilja fræðast um Vestmannaeyjar og allt það sem þeim við kemur. Skoðaðu þig um og njóttu dvalarinnar, því nú ertu á Heimaslóð.

Þann 23. janúar 2007 var opnaður gosmyndavefur á Heimaslóð. Fjöldi mynda á enn eftir að bætast inn í myndasýninguna þar.

Meðan öldur á Eiðinu brotna
og unir fugl við klettaskor.
Mun ég leita í Eyjarnar eins og fyrr
í æsku minnar spor.
Þar sem lundinn er ljúfastur fugla
þar sem lifði Siggi bonn
og Binni hann sótti í sjávardjúp
sextíu þúsund tonn.
Meðan lífsþorstinn leitar á hjörtun
meðan leiftrar augans glóð,
þó á höfðanum þjóti ein þrettán stig
ég þrái heimaslóð.
Ási í Bæ

Heimaslóð var formlega opnuð þann 12. nóvember 2005. Nú eru 15.480 greinar á Heimaslóð.

Kærar þakkir fyrir framlag ykkar á Heimaslóð.