Fjallkonur Vestmannaeyja

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 19. maí 2017 kl. 21:57 eftir Margret (spjall | framlög) Útgáfa frá 19. maí 2017 kl. 21:57 eftir Margret (spjall | framlög) (Ný síða: Á hátíðarhöldum á þjóðhátíðardegi Íslands þann 17. júní ár hvert er sú hefð að fjallkona flytji hátíðarljóð. Fjallkonur hafa verið: 2005 Valgerður Friðrik...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Á hátíðarhöldum á þjóðhátíðardegi Íslands þann 17. júní ár hvert er sú hefð að fjallkona flytji hátíðarljóð. Fjallkonur hafa verið:

2005 Valgerður Friðriksdóttir 2006 Sara Sigurðardóttir 2009 Sara Dögg Guðjónsdóttir 2010 Thelma Sigurðardóttir 2011 Gíslína Dögg Bjarkadóttir 2012 Kristín Sjöfn Ómarsdóttir 2013 Sunna Guðlaugsdóttir 2014 Sóley Guðmundsdóttir 2015 Sigríður Lára Garðarsdóttir 2016 Dröfn Haraldsdóttir​