Fjósaklettur

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 5. ágúst 2005 kl. 13:45 eftir Smari (spjall | framlög) Útgáfa frá 5. ágúst 2005 kl. 13:45 eftir Smari (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Fjósaklettur er stór klettur neðst í Dalfjalli að sunnanverðu, en kletturinn virðist, úr fjarska, líkjast fjósi — líklega er nafnið komið þaðan.

Fjósaklettur er án efa þekktastur fyrir sitt hlutverk á Þjóðhátíð, en þá er mikill bálköstur reistur á Fjósakletti og hann brenndur á föstudagskvöldinu.