„Fólk“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
(tenglar á árganga)
(23 millibreytingar ekki sýndar frá 7 notendum)
Lína 1: Lína 1:
Í gegnum aldirnar hafa margir Eyjamenn unnið sér góðs orðstírs hér í Vestmannaeyjum sem og á meginlandinu og jafnvel víða erlendis. Ógjörningur er að telja upp alla eyjamenn þar sem að þeim hefur skipt tugum þúsunda í frá [[Landnám]]söld, en hægt er með nokkuð góðu móti að stikla á stóru nöfnunum, ef svo mætti að orði komast, og tíunda þá Eyjamenn sem að menn eru almennt sammála um að hafi skipt sköpum fyrir menningu og þjóðlíf eyjanna.
[[Mynd:Hradfrystistod.jpg|thumb|250px|Starfsmenn Hraðfrystistöðvarinnar. Marga nafntogaða Vestmannaeyinga má sjá hér.]]


== Smá upptalning ==
'' Þetta ætti að endurskrifa ''


* '''[[Ási í Bæ]]''' var einn frægasti tónlistarmaður Vestmannaeyja, fyrr eða síðar. Hann samdi mjög mörg lög og ljóð, þar á meðal ''[[Ástin Bjarta]]'' og ''[[Ég veit þú kemur]]'', sem hann samdi með Oddgeiri Kristjánssyni.
Greinar um hátt í þúsund manns eru á Heimaslóð. Bæði eru þetta samtímamenn og þeir sem tilheyra fortíðinni. Helst ber nefna [[:Flokkur:Formenn|formenn]] tuttugustu aldarinnar og allan þann fjölda fólks sem setti svip sinn á Vestmannaeyjar og gerðu þær að því sem þær eru í dag.
* '''[[Oddgeir Kristjánsson]]''' samdi mörg fræg lög með Ása í Bæ.
* '''[[Binni í Gröf]]''' var landsfrægur aflamaður.
* '''[[Þorsteinn Víglundsson]]''' var einn atorkusamasti athafnamaður eyjanna, þekktastur fyrir byggingu gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum, þar sem nú er [[Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum]].
* '''[[Þorsteinn Jónsson]]''' var mikill fiskimaður, en hann var formaður á sínum vélarbát í 48 ár.
* '''[[Sigfús M. Johnsen]]''' var á þriðja tug ára fulltrúi í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu í Reykjavík.  Árið 1940 varð hann [[Bæjarfógetar Vestmannaeyja|bæjarfógeti í Vestmannaeyjum]].
* '''[[Sigmund]]''', sem hefur teiknað skopmyndir fyrir Morgunblaðið í áraraðir er samt þekktastur meðal sjómanna fyrir uppfinningarnar sínar: Sigmundsbeltið og sjálfvirka losunarbúnaðinn.
* '''[[Guðlaugur Friðþórsson]]''' öðlaðist heimsfrægð þegar skipið [[Hellisey (skip)|Hellisey]] sem að hann var háseti á sökk suðaustur af Heimaey árið 1984, en þá synti hann um 5 kílómetra í land í vonskuveðri, gekk yfir nýja hraunið sem var þá enn heitt og gerði bæjarbúum viðvart um afdrif skipsins.
* '''[[Árni Johnsen]]''' var lengi alþingismaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn, og er umsjónarmaður brekkusöngsins á [[Þjóðhátíð í Eyjum]].
* '''[[Guðjón Hjörleifsson]]''' var í átta ár bæjarstjóri Vestmannaeyja, en situr nú á Alþingi fyrir [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokkinn]] ásamt því að vera í bæjarstjórn Vestmannaeyja.
* '''[[Lúðvík Bergvinsson]]''' er í bæjarstjórn Vestmannaeyja, og situr á Alþingi fyrir Samfylkinguna
* '''[[Snorri Óskarsson]]''' er frægastur fyrir aðild sína að [[Betel|Hvítasunnusöfnuðinum]].
* '''[[Gísli Óskarsson]]''', er fréttamaður hjá RÚV, þekktur líffræðingur og heimildamyndagerðarmaður. Þeir Snorri eru bræður.
* '''[[Páll Zóphóníasson]]''' var bæjartæknifræðingur Vestmannaeyja í eldfellsgosinu 1973 og er áframhaldandi byggð á Heimaey að miklu leyti honum að þakka.
* Frægasti háhyrningur í heimi, '''[[Keikó]]''', var fluttur frá Bandaríkjunum til Vestmannaeyja síðsumars [[1998]] og dvaldist hann í sérsmíðaðri kví í [[Klettsvík]] á Heimaey í nokkur ár þar til honum var sleppt lausum í Atlantshafið, en hann dó utan stranda Noregs árið 2003, og var grafinn í jörðu þar í landi.


[[Flokkur:Stubbur]]
Á Heimaslóð er fólk flokkað í flokka eftir starfi, búsetu og öldum.
Hér er hægt að skoða mismunandi flokka fólks á [[:Flokkur:Fólk|flokkayfirlitinu]]. Þægilegra er að fara í leit til þess að finna fljótt ákveðinn einstakling.
*'''[[:Flokkur:Fólk|Flokkayfirlit yfir fólk]]'''
 
* [[Árgangur|Árgangar]] í Eyjum
 
Í gegnum aldirnar hafa margir '''Eyjamenn''' getið sér góðan orðstír bæði í heima sem og á meginlandinu og jafnvel víða erlendis. Ógjörningur er að telja upp alla slíka Eyjamenn þar sem þeir skipta tugum þúsunda frá [[Landnám]]söld, en hægt er með nokkuð góðu móti að stikla á ýmsum þekktum einstaklingum og tíunda þá Eyjamenn sem menn eru almennt sammála um, að markað hafa spor fyrir menningu og þjóðlíf staðarins.
 
Viðtöl við ýmisskonar fólk er að finna hér á vefnum. Hægt er að sjá lista yfir  viðtöl hér:
* [[:Flokkur:Viðtöl|Viðtöl]]
 
 
 
 
 
[[Flokkur:Menning]]

Útgáfa síðunnar 16. desember 2007 kl. 23:00

Starfsmenn Hraðfrystistöðvarinnar. Marga nafntogaða Vestmannaeyinga má sjá hér.


Greinar um hátt í þúsund manns eru á Heimaslóð. Bæði eru þetta samtímamenn og þeir sem tilheyra fortíðinni. Helst ber að nefna formenn tuttugustu aldarinnar og allan þann fjölda fólks sem setti svip sinn á Vestmannaeyjar og gerðu þær að því sem þær eru í dag.

Á Heimaslóð er fólk flokkað í flokka eftir starfi, búsetu og öldum. Hér er hægt að skoða mismunandi flokka fólks á flokkayfirlitinu. Þægilegra er að fara í leit til þess að finna fljótt ákveðinn einstakling.

Í gegnum aldirnar hafa margir Eyjamenn getið sér góðan orðstír bæði í heima sem og á meginlandinu og jafnvel víða erlendis. Ógjörningur er að telja upp alla slíka Eyjamenn þar sem þeir skipta tugum þúsunda frá Landnámsöld, en hægt er með nokkuð góðu móti að stikla á ýmsum þekktum einstaklingum og tíunda þá Eyjamenn sem menn eru almennt sammála um, að markað hafa spor fyrir menningu og þjóðlíf staðarins.

Viðtöl við ýmisskonar fólk er að finna hér á vefnum. Hægt er að sjá lista yfir viðtöl hér: