Eyjólfur Hjaltason (Löndum)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 12. júlí 2006 kl. 10:48 eftir Margret (spjall | framlög) Útgáfa frá 12. júlí 2006 kl. 10:48 eftir Margret (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Eyjólfur var þurrabúðarmaður á Löndum. Hann lést 30. desember 1884. Hann var kvæntur Arndísi Sigurðardóttur, áttu þau þrjú börn. Eyjólfur var bókbindari Lestrarfélags Vestmannaeyja. Hann var talinn ákaflega greindur og las mikið allt til æviloka.


Heimildir