Erlendur Gunnarsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 22. febrúar 2013 kl. 21:03 eftir Smari (spjall | framlög) Útgáfa frá 22. febrúar 2013 kl. 21:03 eftir Smari (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Erlendur ásamt systur sinni Hrönn á Pétó 1968.
Erlendur rennur sér á Pétó.

Erlendur Gunnar Gunnarsson er fæddur 27. júní 1966 og bjó á Gilsbakka við Heimagötu 14 gosnóttina.

Erlendur hefur búið á Lágafelli, Geirlandi og víðar.

Hann er kvæntur Oddfríði Lilju Jónsdóttur og á fimm börn: Þorgeir Elmar Ágústsson, Jón Bjarki Oddfríðarson, Gunnar Davíð Erlendsson, Hrafnhildur Sara Erlendsdóttir og Stefán Jökull Erlendsson.