„Einar Ársæll Sumarliðason“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Einar Ársæll Sumarliðason“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Einar Arsaell Sumarlidason.JPG|thumb|200px|''Einar Ársæll Sumarliðason.]]
'''Einar Ársæll Sumarliðason''' rafveituvirkjameistari fæddist 14. febrúar 1954 í Eyjum.<br>
'''Einar Ársæll Sumarliðason''' rafveituvirkjameistari fæddist 14. febrúar 1954 í Eyjum.<br>
Foreldrar hans [[Sumarliði Gunnar Jónsson]] verkstjóri, f. 1. ágúst 1928 í Hafnarfirði, d. 5. desember 1991, og kona hans [[Hilma Marinósdóttir]] húsfreyja, f. 30. desember 1932 í Eyjum, d. 11. mars 2014.
Foreldrar hans [[Sumarliði Gunnar Jónsson]] verkstjóri, f. 1. ágúst 1928 í Hafnarfirði, d. 5. desember 1991, og kona hans [[Hilma Marinósdóttir]] húsfreyja, f. 30. desember 1932 í Eyjum, d. 11. mars 2014.
Lína 6: Lína 7:
Hann vann við smíðar, síðar hjá [[FES]] og við almenna rafveituvirkjun, síðan rafmagnseftirlitsmaður hjá Bæjarveitum Vestmannaeyja. Hann flutti á Selfoss 1993, er þar rafvirkjameistari og raflagnahönnuður.  <br>
Hann vann við smíðar, síðar hjá [[FES]] og við almenna rafveituvirkjun, síðan rafmagnseftirlitsmaður hjá Bæjarveitum Vestmannaeyja. Hann flutti á Selfoss 1993, er þar rafvirkjameistari og raflagnahönnuður.  <br>
Þau Sólrún giftu sig , eignuðust tvö börn, en skildu.<br>
Þau Sólrún giftu sig , eignuðust tvö börn, en skildu.<br>
Þau Oddbjörg Inga giftu sig, eignuðust ekki börn saman, en Einar gekk barni hennar í fööðurstað.
Þau Oddbjörg Inga giftu sig, eignuðust ekki börn saman, en Einar gekk barni hennar í föðurstað.


I. Kona Einars Ársæls, skildu, er Sólrún ''Anna'' Ólafsdóttir, f. 19. júlí 1951 í  Reykjavík. Foreldrar hennar Ólafur Hafsteinn Guðbjartsson húsgagnasmiður í Reykjavík, f. 23. mars 1917, d. 5. maí 1996, og kona hans Sórún Anna Jónsdóttir húsfreyja, f. 22. ágúst 1915 í Reykjavík, d. 11. október 1992.<br>
I. Kona Einars Ársæls, skildu, er Sólrún ''Anna'' Ólafsdóttir, f. 19. júlí 1951 í  Reykjavík. Foreldrar hennar Ólafur Hafsteinn Guðbjartsson húsgagnasmiður í Reykjavík, f. 23. mars 1917, d. 5. maí 1996, og kona hans Sórún Anna Jónsdóttir húsfreyja, f. 22. ágúst 1915 í Reykjavík, d. 11. október 1992.<br>

Útgáfa síðunnar 15. maí 2022 kl. 13:35

Einar Ársæll Sumarliðason.

Einar Ársæll Sumarliðason rafveituvirkjameistari fæddist 14. febrúar 1954 í Eyjum.
Foreldrar hans Sumarliði Gunnar Jónsson verkstjóri, f. 1. ágúst 1928 í Hafnarfirði, d. 5. desember 1991, og kona hans Hilma Marinósdóttir húsfreyja, f. 30. desember 1932 í Eyjum, d. 11. mars 2014.

Einar var með foreldrum sínum í æsku, á Þingeyri við Skólaveg 37.
Einar lærði í Iðnskólanum í Reykjavík, lauk sveinsprófi 1975. Meistari hans var Helgi Sæmundsson. Hann sótti meistaraskólann 1992-1993, fék B-löggildingu 1993 og meistarabréf í rafveituvirkjun 1993.
Hann vann við smíðar, síðar hjá FES og við almenna rafveituvirkjun, síðan rafmagnseftirlitsmaður hjá Bæjarveitum Vestmannaeyja. Hann flutti á Selfoss 1993, er þar rafvirkjameistari og raflagnahönnuður.
Þau Sólrún giftu sig , eignuðust tvö börn, en skildu.
Þau Oddbjörg Inga giftu sig, eignuðust ekki börn saman, en Einar gekk barni hennar í föðurstað.

I. Kona Einars Ársæls, skildu, er Sólrún Anna Ólafsdóttir, f. 19. júlí 1951 í Reykjavík. Foreldrar hennar Ólafur Hafsteinn Guðbjartsson húsgagnasmiður í Reykjavík, f. 23. mars 1917, d. 5. maí 1996, og kona hans Sórún Anna Jónsdóttir húsfreyja, f. 22. ágúst 1915 í Reykjavík, d. 11. október 1992.
Börn þeirra:
1. Hilma Einarsdóttir, f. 21. janúar 1876.
2. Esther Einarsdóttir, f. 21. janúar 1981.
Börn Sólrúnar Önnu og fósturbörn Einars:
3. Fjalar Jörundsson, f. 25. nóvember 1970.

II. Kona Einars Ársæls er Oddbjörg Inga Jónsdóttir meðferðarfulltrúi, f. 23. september 1955 á Selfossi. Foreldrar hennar Jón Guðfinnsson frá Akbraut í Holtahreppi, Rang., bifvélavirki á Selfossi, f. 12. maí 1918, d. 15. júní 1996, og kona hans Kristín Benediktsdóttir frá Nefsholti í Holtahreppi, Rang., húsfreyja, f. 12. apríl 1925, d. 20. apríl 2003.
Barn Oddbjargar og stjúpbarn Einars er
4. Lovísa V. Guðmundsdóttir, f. 10. janúar 1973.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Einar.
  • Íslendingabók.
  • Prestþjónustubækur.
  • Rafvirkjatal. Ritstjóri: Þorsteinn Jónsson, Gunnar Guðmundsson og fleiri. Þjóðsaga hf. 1995.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.