„Borg“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Húsið '''Borg''' stóð við [[Heimagata|Heimagötu]] 3a og var reist sumarið 1904 til að hýsa [[Barnaskólinn í Vestmannaeyjum|Barnaskólann í Vestmannaeyjum]]. Yfirsmiður við byggingu hússins var [[Ágúst Árnason]] og aðrir smiðir sem komu að byggingu hússins voru [[Magnús Ísleifsson]] í [[London]] og [[Sigurður í Merkisteini]]. Einnig var þarna, þinghús Vestmannaeyja, réttarsalur og fangelsi, sem var viðbygging austast á húsinu.
Borg var timburhús á tveimur hæðum, með hlöðnum kjallara og kom sérstakt timburskip með viðinn og músteina. Var það mjög vel byggt í og var annað stærsta húsið á sínum tíma, aðeins [[Austurbúðin]] var stærri.
Húsið '''Borg''' stóð við [[Heimagata|Heimagötu]] 3a og var barnaskóli og þinghús á árunum 1904-17. Síðar var rekið bíó og [[Póstmál|pósthús]] í húsinu.
Húsið '''Borg''' stóð við [[Heimagata|Heimagötu]] 3a og var barnaskóli og þinghús á árunum 1904-17. Síðar var rekið bíó og [[Póstmál|pósthús]] í húsinu.



Útgáfa síðunnar 25. júlí 2005 kl. 14:15

Húsið Borg stóð við Heimagötu 3a og var reist sumarið 1904 til að hýsa Barnaskólann í Vestmannaeyjum. Yfirsmiður við byggingu hússins var Ágúst Árnason og aðrir smiðir sem komu að byggingu hússins voru Magnús Ísleifsson í London og Sigurður í Merkisteini. Einnig var þarna, þinghús Vestmannaeyja, réttarsalur og fangelsi, sem var viðbygging austast á húsinu.

Borg var timburhús á tveimur hæðum, með hlöðnum kjallara og kom sérstakt timburskip með viðinn og músteina. Var það mjög vel byggt í og var annað stærsta húsið á sínum tíma, aðeins Austurbúðin var stærri.


Húsið Borg stóð við Heimagötu 3a og var barnaskóli og þinghús á árunum 1904-17. Síðar var rekið bíó og pósthús í húsinu.

Einnig stóð hús á Stakkagerðistúni sem bar nafnið en var flutt árið 1894.