„Blik 1980/Fyrsti gúmmíbjörgunarbáturinn“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(11 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Blik 1980 12.jpg|thumb|200px|[[Sigfús Jörundur Johnsen]] greinarhöfundur.]]
[[Blik 1980|Efnisyfirlit Bliks 1980]]<br>
===Áhrifamikið brautryðjandastarf===
Það fer varla fram hjá nokkrum, sem les Blik að staðaldri, hve mikill fróðleikur hefur náð að varðveitast frá gleymsku á síðum ritsins um áraskeið. Þar hefur sjávarútvegur Eyjamanna ekki farið varhluta. Ég afréð þess vegna, þegar ég rakst á gamalt viðtal, er ég hafði átt árið 1954, að birta það í Bliki. Það viðtal varðar merkan þátt úr björgunarsögu byggðarlagsins okkar og svo landsins í heild.


Viðtal þetta átti ég við hinn trausta útgerðarmann, [[Kjartan Ólafsson]] frá [[Hraun]]i í Vestmannaeyjakaupstað.


----


„Kjartan, það mun hafa verið þú, sem fyrstur Íslendinga bjóst fiskibát þinn gúmmíbjörgunarbáti?“


„Öllu má nú nafn gefa. En vert er að geta þess, að [[Sighvatur Bjarnason]], útgerðarmaður í [[Ás]]i hér í Eyjum, keypti gúmmíbjörgunarbát skömmu eftir að ég keypti bátinn handa vélbátnum mínum [[Veiga VE 291|Veigu]]. Þess vegna mun vélbáturinn hans, [[Erlingur VE|Erlingur]], hafa verið búinn þessu björgunartæki eins og vélbáturinn minn á vertíð 1951.“


„Þar sem ég hygg, að fólki þætti fróðleikur í því að heyra eitthvað um tildrög að aðdraganda þess, að þú festir kaup á þessu björgunartæki, þá vænti ég, að þú segir mér stuttlega frá þessum atburði.
[[Sigfús Jörundur Johnsen|SIGFÚS J. JOHNSEN]]
==Fyrsti gúmmíbjörgunarbáturinn==
===Áhrifamikið brautryðjandastarf===
[[Mynd: 1980 b 12.jpg|thumb|200px|''[[Sigfús Jörundur Johnsen]], greinarhöfundur.'']]


„Já, það var haustið 1950, sem skipaskoðun ríkisins skrifaði öllum útgerðarmönnum og tjáði þeim, krafizt yrði, að allir íslenzkir fiskibátar hefðu björgunarbát eða fleka til taks í sjóferðum. - Ég var þá staddur í Reykjavík um haustið og hafði nýlega lesið grein í tímariti um gúmmíbjörgunarbáta. Einnig hafði ég heyrt sagt, að setuliðið hefði selt nokkra slíka báta til manna, sem veiða í vötnum og ám. Ég snéri mér því þegar til Sölunefndar setuliðseigna, sem þá var til húsa í Kveldúlfshúsunum, og náði þar tali af gömlum Vestmannaeyingi, Jóni Magnússyni. Ég spurði hann um björgunarbáta þessa. Hann sagði mér, að þeir hefðu selt nokkra slíka báta til manna, sem stunduðu lax- og silungsveiðar. - Ég sagði honum, að ég hefði hug á að kaupa þannig bát til nota sem björgunartæki á vélbáti mínum. Þá kvaðst Jón hafa þrjá slíka báta til sölu og væri einn þeirra nýr, en tveir notaðir. - Ekki gat ég þá afráðið kaupin, þar sem mig skorti viðurkenningu Skipaskoðunar ríkisins á björgunartæki þessu. Þá lofaðist Jón til þess að geyma nýja bátinn þar til ég hefði fengið viðurkenningu Skipaskoðunarinnar á bátnum. Þó kvaðst hann ekki geta geymt bátinn lengur en í þrjá daga.
Það fer varla fram hjá nokkrum, sem les Blik staðaldri, hve mikill fróðleikur hefur náð varðveitast frá gleymsku á síðum ritsins um áraskeið. Þar hefur sjávarútvegur Eyjamanna ekki farið varhluta. Ég afréð þess vegna, þegar ég rakst á gamalt viðtal, er ég hafði átt árið 1954, að birta það í Bliki. Það viðtal varðar merkan þátt úr björgunarsögu byggðarlagsins okkar og svo landsins í heild.<br>
Viðtal þetta átti ég við hinn trausta útgerðarmann, [[Kjartan Ólafsson (Hrauni)|Kjartan Ólafsson]] frá [[Hraun]]i í Vestmannaeyjakaupstað.


[[Mynd:Blik 1980 13.jpg|thumb|250px|Hjónin ''[[Ingunn Sæmundsdóttir]] og [[Kjartan Ólafsson]], útgerðarmaður, frá [[Hraun]]i í Vestmannaeyjum]]''
„Kjartan, það mun hafa verið þú, sem fyrstur Íslendinga bjóst fiskibát þinn gúmmíbjörgunarbáti?“<br>
Þá snéri ég mér samdægurs til Skipaskoðunar ríkisins og hitti að máli skipaskoðunarstjóra, sem þá var [[Ólafur Sveinsson]]. - Ólafur taldi, að ýmis vandkvæði væru á bátum þessum, svo að þeir kæmu varla til greina með að verða viðurkenndir af Skipaskoðuninni. - Við ræddum nú má1 þetta fram og aftur. Spurði ég hann þá, hvernig björgunartæki hann ætlaðist til að yrðu á þessum mótorbátum, sem þeir með bréfi sínu hefðu gert kröfu til að hefðu björgunarbát eða - fleka innanborðs. - Kvaðst hann gera ráð fyrir, að á vélbátunum yrðu tunnuflekar eða trébátar. Þá spurði ég: Hvar á að koma slíkum bátum eða flekum fyrir á vélbátum, sem ekki eru stærri en rúmar 20 smálestir? - Féllst hann þá á, að trébátur kæmi varla til greina en lét sér til hugar koma, að tunnuflekarnir kæmu þar til greina.<br>
„Öllu má nú nafn gefa. En vert er að geta þess, að [[Sighvatur Bjarnason]], útgerðarmaður í [[Ás]]i hér í Eyjum, keypti gúmmíbjörgunarbát skömmu eftir að ég keypti bátinn handa vélbátnum mínum [[Veiga VE 291|Veigu]]. Þess vegna mun vélbáturinn hans, [[Erlingur VE|Erlingur]], hafa verið búinn þessu björgunartæki eins og vélbáturinn minn á vertíð 1951.“<br>
„Þar sem ég hygg, að fólki þætti fróðleikur í því að heyra eitthvað um tildrög að aðdraganda þess, að þú festir kaup á þessu björgunartæki, þá vænti ég, að þú segir mér stuttlega frá þessum atburði.“<br>
„Já, það var haustið 1950, sem skipaskoðun ríkisins skrifaði öllum útgerðarmönnum og tjáði þeim, að krafizt yrði, að allir íslenzkir fiskibátar hefðu björgunarbát eða fleka til taks í sjóferðum. - Ég var þá staddur í Reykjavík um haustið og hafði nýlega lesið grein í tímariti um gúmmíbjörgunarbáta. Einnig hafði ég heyrt sagt, að setuliðið hefði selt nokkra slíka báta til manna, sem veiða í vötnum og ám. Ég snéri mér því þegar til Sölunefndar setuliðseigna, sem þá var til húsa í Kveldúlfshúsunum, og náði þar tali af gömlum Vestmannaeyingi, Jóni Magnússyni. Ég spurði hann um björgunarbáta þessa. Hann sagði mér, að þeir hefðu selt nokkra slíka báta til manna, sem stunduðu lax- og silungsveiðar. - Ég sagði honum, að ég hefði hug á að kaupa þannig bát til nota sem björgunartæki á vélbáti mínum. Þá kvaðst Jón hafa þrjá slíka báta til sölu og væri einn þeirra nýr, en tveir notaðir. - Ekki gat ég þá afráðið kaupin, þar sem mig skorti viðurkenningu Skipaskoðunar ríkisins á björgunartæki þessu. Þá lofaðist Jón til þess að geyma nýja bátinn þar til ég hefði fengið viðurkenningu Skipaskoðunarinnar á bátnum. Þó kvaðst hann ekki geta geymt bátinn lengur en í þrjá daga.<br>
[[Mynd: 1980 b 13.jpg|thumb|250px|Hjónin ''[[Ingunn Sæmundsdóttir]] og [[Kjartan Ólafsson (Hrauni)|Kjartan Ólafsson]], útgerðarmaður, frá [[Hraun]]i í Vestmannaeyjum]]''
Þá snéri ég mér samdægurs til Skipaskoðunar ríkisins og hitti að máli skipaskoðunarstjóra, sem þá var Ólafur Sveinsson. - Ólafur taldi, að ýmis vandkvæði væru á bátum þessum, svo að þeir kæmu varla til greina með að verða viðurkenndir af Skipaskoðuninni. - Við ræddum nú má1 þetta fram og aftur. Spurði ég hann þá, hvernig björgunartæki hann ætlaðist til að yrðu á þessum mótorbátum, sem þeir með bréfi sínu hefðu gert kröfu til að hefðu björgunarbát eða - fleka innanborðs. - Kvaðst hann gera ráð fyrir, að á vélbátunum yrðu tunnuflekar eða trébátar. Þá spurði ég: Hvar á að koma slíkum bátum eða flekum fyrir á vélbátum, sem ekki eru stærri en rúmar 20 smálestir? - Féllst hann þá á, að trébátur kæmi varla til greina en lét sér til hugar koma, að tunnuflekarnir kæmu þar til greina.<br>
Áður en við skildum, fékk ég Ólaf til að koma með mér inn í Kveldúlfshúsin til þess að athuga nánar báta þessa. Síðan var afráðið, að ég skyldi mæta á skrifstofu skipaskoðunarstjóra kl. 10-11 daginn eftir. Hét hann þá að fylgja mér og athuga nánar björgunartæki það, sem ég hugðist kaupa.<br>
Áður en við skildum, fékk ég Ólaf til að koma með mér inn í Kveldúlfshúsin til þess að athuga nánar báta þessa. Síðan var afráðið, að ég skyldi mæta á skrifstofu skipaskoðunarstjóra kl. 10-11 daginn eftir. Hét hann þá að fylgja mér og athuga nánar björgunartæki það, sem ég hugðist kaupa.<br>
Sama dag hitti ég að máli [[Ársæll Sveinsson|Ársæl Sveinsson]], formann Björgunarfélags Vestmannaeyja og formann Bátaábyrgðarfélagsins okkar. Einnig hitti ég [[Jónas Jónsson]], forstjóra, sem þá var staddur í Reykjavík. Ég ræddi við þá báða þessi hugsanlegu kaup mín á björgunarbátnum. Þeir lögðu þar gott til.<br>
Sama dag hitti ég að máli [[Ársæll Sveinsson|Ársæl Sveinsson]], formann Björgunarfélags Vestmannaeyja og formann Bátaábyrgðarfélagsins okkar. Einnig hitti ég [[Jónas Jónsson (Tanganum)|Jónas Jónsson]], forstjóra, sem þá var staddur í Reykjavík. Ég ræddi við þá báða þessi hugsanlegu kaup mín á björgunarbátnum. Þeir lögðu þar gott til.<br>
Daginn eftir kom skipaskoðunarstjóri með mér til þess að skoða bátinn. Með honum voru þrír starfsmenn hans. Við fengum bátinn lánaðan í húsakynni skipaskoðunarstjóra. Á spjaldi, sem fest var við umbúðirnar, stóð, að þetta væri 9 manna bátur óyfirbyggður. (Ekkert tjald yfir honum). - Honum fylgdu tvær árar, kolsýrufyllt flaska, til að blása hann upp, og handdæla. Einnig stóð á spjaldi þessu, að verksmiðjan hefði afhent bátinn fyrir tveim árum.<br>
Daginn eftir kom skipaskoðunarstjóri með mér til þess að skoða bátinn. Með honum voru þrír starfsmenn hans. Við fengum bátinn lánaðan í húsakynni skipaskoðunarstjóra. Á spjaldi, sem fest var við umbúðirnar, stóð, að þetta væri 9 manna bátur óyfirbyggður. (Ekkert tjald yfir honum). - Honum fylgdu tvær árar, kolsýrufyllt flaska, til að blása hann upp, og handdæla. Einnig stóð á spjaldi þessu, að verksmiðjan hefði afhent bátinn fyrir tveim árum.<br>
Var nú skotið á bátinn úr flöskunni, og skoðuðu þeir hann lengi og gaumgæfilega. Síðan var báturinn tæmdur og svo blásinn upp að nýju. Það tók um 20 mínútur að blása bátinn upp með handdælunni. Þegar síðasta kolsýruflaskan hafði verið tæmd í bátinn, var ákveðið, að hann skyldi vera þannig uppblásinn til næsta dags.<br>
Var nú skotið á bátinn úr flöskunni, og skoðuðu þeir hann lengi og gaumgæfilega. Síðan var báturinn tæmdur og svo blásinn upp að nýju. Það tók um 20 mínútur að blása bátinn upp með handdælunni. Þegar síðasta kolsýruflaskan hafði verið tæmd í bátinn, var ákveðið, að hann skyldi vera þannig uppblásinn til næsta dags.<br>
Næsta dag kom í ljós, að báturinn var eins og skilið hafði verið við hann fyrir 24 klukkustundum. - Ég spurði þá, hvort þeir vildu viðurkenna bátinn löglegt björgunartæki, ef ég keypti hann. Þeir töldu á honum ýmsa annmarka, þ.á.m. að hann væri svo eldfimur, vegna þess, að hann væri úr gúmmí. Varð mér þá að orði, að allir vissu, að sjómenn notuðu bæði gúmmístakka og -stígvél, og hefði annað ekki reynzt þeim betur. Ennfremur bentu þeir á, að ekki mætti koma nálægt honum línukrókur eða nagli, svo að ekki kæmu á hann gat eða göt. Þá myndu engin tök að gera við hann. - Ég gekk fast eftir því, hvort þeir ætluðu að heimila mér að kaupa bátinn til löglegra nota sem björgunartæki. Þeir hétu því að láta mig vita það eftir nokkra daga. - Loks fékk ég loforð fyrir því að vitja svarsins næsta dag.<br>
Næsta dag kom í ljós, að báturinn var eins og skilið hafði verið við hann fyrir 24 klukkustundum. - Ég spurði þá, hvort þeir vildu viðurkenna bátinn löglegt björgunartæki, ef ég keypti hann. Þeir töldu á honum ýmsa annmarka, þ.á.m. að hann væri svo eldfimur, vegna þess, að hann væri úr gúmmí. Varð mér þá að orði, að allir vissu, að sjómenn notuðu bæði gúmmístakka og -stígvél, og hefði annað ekki reynzt þeim betur. Ennfremur bentu þeir á, að ekki mætti koma nálægt honum línukrókur eða nagli, svo að ekki kæmu á hann gat eða göt. Þá myndu engin tök að gera við hann. - Ég gekk fast eftir því, hvort þeir ætluðu að heimila mér að kaupa bátinn til löglegra nota sem björgunartæki. Þeir hétu því að láta mig vita það eftir nokkra daga. - Loks fékk ég loforð fyrir því að vitja svarsins næsta dag.<br>
Daginn eftir veittu þeir mér svo munnlegt leyfi til kaupa og nota á bátnum, þó takmarkaðan tíma, og ekki lengur en eitt ár. Ég keypti þá bátinn og greiddi fyrir hann kr. 1200,oo. Síðan var smíðaður kassi úr tré utan um bátinn og honum komið fyrir á þaki stýrishússins á vélbáti mínum Veigu VE 291 í vertíðarbyrjun 1951.
Daginn eftir veittu þeir mér svo munnlegt leyfi til kaupa og nota á bátnum, þó takmarkaðan tíma, og ekki lengur en eitt ár. Ég keypti þá bátinn og greiddi fyrir hann kr. 1200,oo. Síðan var smíðaður kassi úr tré utan um bátinn og honum komið fyrir á þaki stýrishússins á vélbáti mínum Veigu VE 291 í vertíðarbyrjun 1951.<br>
 
Áður en gengið var þannig frá bátnum, var haldin æfing með áhöfn og skipstjóra, [[Sigurbjörn Sigfinnsson|Sigurbirni Sigfinnssyni]], en hann ásamt Sighvati Bjarnasyni, skipstjóra, núverandi forstjóra [[Vinnslustöðin|Vinnslustöðvar Vestmannaeyja]], voru fyrstu formenn með slík björgunartæki um borð í íslenzkum mótorbát.
Áður en gengið var þannig frá bátnum, var haldin æfing með áhöfn og skipstjóra, [[Sigurbjörn Sigurfinnsson|Sigurbirni Sigurfinnssyni]], en hann ásamt Sighvati Bjarnasyni, skipstjóra, núverandi forstjóra [[Vinnslustöðin|Vinnslustöðvar Vestmannaeyja]], voru fyrstu formenn með slík björgunartæki um borð í íslenzkum mótorbát.


Vertíðin 1951 gekk að óskum og engin þau óhöpp áttu sér stað, er gerðu gúmmíbátinn nauðsynlegan. Og líður tíminn að vertíðarlokum 1952.<br>
Vertíðin 1951 gekk að óskum og engin þau óhöpp áttu sér stað, er gerðu gúmmíbátinn nauðsynlegan. Og líður tíminn að vertíðarlokum 1952.<br>
Þá gerðist það laugardaginn fyrir páska, 12. apríl, er allir Eyjabátar voru á sjó. Er leið á daginn, gerði suðvestan rok og stjórsjó. - Þá var v/b Veiga, 24 lestir, á sjó með net suðvestur af [[Einidrangur|Einidrangi]]. Skipverjar voru hættir að draga netin og undirbjuggu ferðina heim í höfn. Þó ætluðu þeir að leggja eina netatrossu, sem var aftur á dekkinu, áður en lagt yrði af stað heim. - Þá fékk báturinn á sig brot, sem braut borðstokkinn á löngum kafla, fyllti stýrishúsið og setti sjó í lest. Tók þá út netatrossuna, sem var aftur á, og einn háseta, sem hvarf í djúpið og drukknaði. Skipstjórinn, sem þá var [[Elías Gunnlaugsson]] frá [[Gjábakki|Gjábakka]], gat komizt fram í lúkar og sent út neyðarkall. Þegar svo var komið, var gripið til gúmmíbjörgunarbátsins. Skyldi hann nú blásinn upp með kolsýrunni, flöskunni. En það mistókst fyrst í stað, af því að ventill, sem var til þess gerður að hleypa lofti úr gúmmíbátnum, tæmdi hann jafnharðan. Var þá ventlinum lokað og báturinn dældur upp með handdælunni. Það verk tók 15-20 mínútur. Þegar því var lokið, var Veiga komin að því að sökkva. Þá var gúmmíbátnum hent fyrir borð í skyndi. Allir komust í bátinn nema vélstjórinn, sem var fram á og sennilega að huga að því, hvort hann heyrði eða sæi til bátsferða. Rétt í sömu andrá reið ólag yfir bátinn og kippti vélstjóranum útbyrðis, svo að hann hvarf í hafið.<br>
Þá gerðist það laugardaginn fyrir páska, 12. apríl, er allir Eyjabátar voru á sjó. Er leið á daginn, gerði suðvestan rok og stjórsjó. - Þá var v/b Veiga, 24 lestir, á sjó með net suðvestur af [[Einidrangur|Einidrangi]]. Skipverjar voru hættir að draga netin og undirbjuggu ferðina heim í höfn. Þó ætluðu þeir að leggja eina netatrossu, sem var aftur á dekkinu, áður en lagt yrði af stað heim. - Þá fékk báturinn á sig brot, sem braut borðstokkinn á löngum kafla, fyllti stýrishúsið og setti sjó í lest. Tók þá út netatrossuna, sem var aftur á, og einn háseta, sem hvarf í djúpið og drukknaði. Skipstjórinn, sem þá var [[Elías Gunnlaugsson]] frá [[Gjábakki|Gjábakka]], gat komizt fram í lúkar og sent út neyðarkall. Þegar svo var komið, var gripið til gúmmíbjörgunarbátsins. Skyldi hann nú blásinn upp með kolsýrunni, flöskunni. En það mistókst fyrst í stað, af því að ventill, sem var til þess gerður að hleypa lofti úr gúmmíbátnum, tæmdi hann jafnharðan. Var þá ventlinum lokað og báturinn dældur upp með handdælunni. Það verk tók 15-20 mínútur. Þegar því var lokið, var Veiga komin að því að sökkva. Þá var gúmmíbátnum hent fyrir borð í skyndi. Allir komust í bátinn nema vélstjórinn, sem var fram á og sennilega að huga að því, hvort hann heyrði eða sæi til bátsferða. Rétt í sömu andrá reið ólag yfir bátinn og kippti vélstjóranum útbyrðis, svo að hann hvarf í hafið.<br>
Nærstaddir bátar, sem heyrt höfðu neyðarkallið, hröðuðu sér eins og þeir gátu til hjálpar. Fyrst bar að vélbátinn [[Frigg VE]], sem bjargaði áhöfn Veigu úr gúmmíbátnum, en þá höfðu skipverjarnir 6 verið í honum um það bil 40 mínútur.  
Nærstaddir bátar, sem heyrt höfðu neyðarkallið, hröðuðu sér eins og þeir gátu til hjálpar. Fyrst bar að vélbátinn [[Frigg VE]], sem bjargaði áhöfn Veigu úr gúmmíbátnum, en þá höfðu skipverjarnir 6 verið í honum um það bil 40 mínútur.<br>
Skömmu síðar kom varðskipið Ægir á slysstaðinn. Hann fann björgunarbátinn og tók hann um borð. Ægismenn skiluðu bátnum til Eyja, svo að hann fékk ég aftur enda var hann ótryggður og þess vegna mín eign.<br>
Þegar bátnum var bjargað um borð í Ægi, hafði komið á hann gat undan haka.“<br> 
„Hvað varð svo af þessum merka gúmmíbát?“<br>
„Ég lét gera við hann. Kom þá í ljós, að gúmmíið í veggjum hans var tvöfalt. Þannig reyndist hann traustari, en við höfðum gert ráð fyrir. Síðan seldi ég bátinn til Eyrarbakka eða Stokkseyrar fyrir sama verð og ég hafði keypt hann. Ég festi þá kaup á „yfirbyggðum gúmmíbát“ en þá voru þeir farnir að ryðja sér til rúms, bátar með „tjaldi“, eftir happasæla reynslu og ómetanlegt gagn þessara fyrstu gúmmíbjörgunarbáta.“
 
Ég kveð Kjartan, þennan brautryðjanda björgunarbátanna farsælu í Vestmannaeyjum og þakka honum fróðlegt samtal og óska útgerð hans og honum sjálfum gæfu og gengis. - Þetta samtal átti sér stað árið 1954.


[[Mynd:Blik 1980 16.jpg|thumb|250px|''V/b Sigurfari VE 138 (47 rúmlestir). Hann var smíðaður í Danmörku árið 1943. Eigendur: [[Einar Sigurjónsson]] og [[Óskar Ólafsson (skipstjóri)|Óskar Ólafsson]], sem var skipstjóri á bátnum um árabil.'']]
[[Sigfús Jörundur Johnsen|S.J.J.]]
Skömmu síðar kom varðskipið Ægir á slysstaðinn. Hann fann björgunarbátinn og tók hann um borð. Ægismenn skiluðu bátnum til Eyja, svo að hann fékk ég aftur enda var hann ótryggður og þess vegna mín eign.
<br>
<center>                          ————————————————————</center>


Þegar bátnum var bjargað um borð í Ægi, hafði komið á hann gat undan haka.“
„Hvað varð svo af þessum merka gúmmíbát?“


„Ég lét gera við hann. Kom þá í ljós, að gúmmíið í veggjum hans var tvöfalt. Þannig reyndist hann traustari, en við höfðum gert ráð fyrir. Síðan seldi ég bátinn til Eyrarbakka eða Stokkseyrar fyrir sama verð og ég hafði keypt hann. Ég festi þá kaup á „yfirbyggðum gúmmíbát“ en þá voru þeir farnir að ryðja sér til rúms, bátar með „tjaldi“, eftir happasæla reynslu og ómetanlegt gagn þessara fyrstu gúmmíbjörgunarbáta.
<center>[[Mynd: 1980 b 16.jpg|ctr|400px]]</center>
<br>
''V/b Sigurfari VE 138 (47 rúmlestir). Hann var smíðaður í Danmörku árið 1943. Eigendur: [[Einar Sigurjónsson]] og [[Óskar Ólafsson (Garðsstöðum)|Óskar Ólafsson]], sem var skipstjóri á bátnum um árabil.''


Ég kveð Kjartan, þennan brautryðjanda björgunarbátanna farsælu í Vestmannaeyjum og þakka honum fróðlegt samtal og óska útgerð hans og honum sjálfum gæfu og gengis. - Þetta samtal átti sér stað árið 1954.


[[Sigfús Jörundur Johnsen|S.J.J.]]


{{Blik}}
{{Blik}}

Núverandi breyting frá og með 29. desember 2017 kl. 17:56

Efnisyfirlit Bliks 1980



SIGFÚS J. JOHNSEN

Fyrsti gúmmíbjörgunarbáturinn

Áhrifamikið brautryðjandastarf

Sigfús Jörundur Johnsen, greinarhöfundur.

Það fer varla fram hjá nokkrum, sem les Blik að staðaldri, hve mikill fróðleikur hefur náð að varðveitast frá gleymsku á síðum ritsins um áraskeið. Þar hefur sjávarútvegur Eyjamanna ekki farið varhluta. Ég afréð þess vegna, þegar ég rakst á gamalt viðtal, er ég hafði átt árið 1954, að birta það í Bliki. Það viðtal varðar merkan þátt úr björgunarsögu byggðarlagsins okkar og svo landsins í heild.
Viðtal þetta átti ég við hinn trausta útgerðarmann, Kjartan Ólafsson frá Hrauni í Vestmannaeyjakaupstað.

„Kjartan, það mun hafa verið þú, sem fyrstur Íslendinga bjóst fiskibát þinn gúmmíbjörgunarbáti?“
„Öllu má nú nafn gefa. En vert er að geta þess, að Sighvatur Bjarnason, útgerðarmaður í Ási hér í Eyjum, keypti gúmmíbjörgunarbát skömmu eftir að ég keypti bátinn handa vélbátnum mínum Veigu. Þess vegna mun vélbáturinn hans, Erlingur, hafa verið búinn þessu björgunartæki eins og vélbáturinn minn á vertíð 1951.“
„Þar sem ég hygg, að fólki þætti fróðleikur í því að heyra eitthvað um tildrög að aðdraganda þess, að þú festir kaup á þessu björgunartæki, þá vænti ég, að þú segir mér stuttlega frá þessum atburði.“
„Já, það var haustið 1950, sem skipaskoðun ríkisins skrifaði öllum útgerðarmönnum og tjáði þeim, að krafizt yrði, að allir íslenzkir fiskibátar hefðu björgunarbát eða fleka til taks í sjóferðum. - Ég var þá staddur í Reykjavík um haustið og hafði nýlega lesið grein í tímariti um gúmmíbjörgunarbáta. Einnig hafði ég heyrt sagt, að setuliðið hefði selt nokkra slíka báta til manna, sem veiða í vötnum og ám. Ég snéri mér því þegar til Sölunefndar setuliðseigna, sem þá var til húsa í Kveldúlfshúsunum, og náði þar tali af gömlum Vestmannaeyingi, Jóni Magnússyni. Ég spurði hann um björgunarbáta þessa. Hann sagði mér, að þeir hefðu selt nokkra slíka báta til manna, sem stunduðu lax- og silungsveiðar. - Ég sagði honum, að ég hefði hug á að kaupa þannig bát til nota sem björgunartæki á vélbáti mínum. Þá kvaðst Jón hafa þrjá slíka báta til sölu og væri einn þeirra nýr, en tveir notaðir. - Ekki gat ég þá afráðið kaupin, þar sem mig skorti viðurkenningu Skipaskoðunar ríkisins á björgunartæki þessu. Þá lofaðist Jón til þess að geyma nýja bátinn þar til ég hefði fengið viðurkenningu Skipaskoðunarinnar á bátnum. Þó kvaðst hann ekki geta geymt bátinn lengur en í þrjá daga.

Hjónin Ingunn Sæmundsdóttir og Kjartan Ólafsson, útgerðarmaður, frá Hrauni í Vestmannaeyjum

Þá snéri ég mér samdægurs til Skipaskoðunar ríkisins og hitti að máli skipaskoðunarstjóra, sem þá var Ólafur Sveinsson. - Ólafur taldi, að ýmis vandkvæði væru á bátum þessum, svo að þeir kæmu varla til greina með að verða viðurkenndir af Skipaskoðuninni. - Við ræddum nú má1 þetta fram og aftur. Spurði ég hann þá, hvernig björgunartæki hann ætlaðist til að yrðu á þessum mótorbátum, sem þeir með bréfi sínu hefðu gert kröfu til að hefðu björgunarbát eða - fleka innanborðs. - Kvaðst hann gera ráð fyrir, að á vélbátunum yrðu tunnuflekar eða trébátar. Þá spurði ég: Hvar á að koma slíkum bátum eða flekum fyrir á vélbátum, sem ekki eru stærri en rúmar 20 smálestir? - Féllst hann þá á, að trébátur kæmi varla til greina en lét sér til hugar koma, að tunnuflekarnir kæmu þar til greina.
Áður en við skildum, fékk ég Ólaf til að koma með mér inn í Kveldúlfshúsin til þess að athuga nánar báta þessa. Síðan var afráðið, að ég skyldi mæta á skrifstofu skipaskoðunarstjóra kl. 10-11 daginn eftir. Hét hann þá að fylgja mér og athuga nánar björgunartæki það, sem ég hugðist kaupa.
Sama dag hitti ég að máli Ársæl Sveinsson, formann Björgunarfélags Vestmannaeyja og formann Bátaábyrgðarfélagsins okkar. Einnig hitti ég Jónas Jónsson, forstjóra, sem þá var staddur í Reykjavík. Ég ræddi við þá báða þessi hugsanlegu kaup mín á björgunarbátnum. Þeir lögðu þar gott til.
Daginn eftir kom skipaskoðunarstjóri með mér til þess að skoða bátinn. Með honum voru þrír starfsmenn hans. Við fengum bátinn lánaðan í húsakynni skipaskoðunarstjóra. Á spjaldi, sem fest var við umbúðirnar, stóð, að þetta væri 9 manna bátur óyfirbyggður. (Ekkert tjald yfir honum). - Honum fylgdu tvær árar, kolsýrufyllt flaska, til að blása hann upp, og handdæla. Einnig stóð á spjaldi þessu, að verksmiðjan hefði afhent bátinn fyrir tveim árum.
Var nú skotið á bátinn úr flöskunni, og skoðuðu þeir hann lengi og gaumgæfilega. Síðan var báturinn tæmdur og svo blásinn upp að nýju. Það tók um 20 mínútur að blása bátinn upp með handdælunni. Þegar síðasta kolsýruflaskan hafði verið tæmd í bátinn, var ákveðið, að hann skyldi vera þannig uppblásinn til næsta dags.
Næsta dag kom í ljós, að báturinn var eins og skilið hafði verið við hann fyrir 24 klukkustundum. - Ég spurði þá, hvort þeir vildu viðurkenna bátinn löglegt björgunartæki, ef ég keypti hann. Þeir töldu á honum ýmsa annmarka, þ.á.m. að hann væri svo eldfimur, vegna þess, að hann væri úr gúmmí. Varð mér þá að orði, að allir vissu, að sjómenn notuðu bæði gúmmístakka og -stígvél, og hefði annað ekki reynzt þeim betur. Ennfremur bentu þeir á, að ekki mætti koma nálægt honum línukrókur eða nagli, svo að ekki kæmu á hann gat eða göt. Þá myndu engin tök að gera við hann. - Ég gekk fast eftir því, hvort þeir ætluðu að heimila mér að kaupa bátinn til löglegra nota sem björgunartæki. Þeir hétu því að láta mig vita það eftir nokkra daga. - Loks fékk ég loforð fyrir því að vitja svarsins næsta dag.
Daginn eftir veittu þeir mér svo munnlegt leyfi til kaupa og nota á bátnum, þó takmarkaðan tíma, og ekki lengur en eitt ár. Ég keypti þá bátinn og greiddi fyrir hann kr. 1200,oo. Síðan var smíðaður kassi úr tré utan um bátinn og honum komið fyrir á þaki stýrishússins á vélbáti mínum Veigu VE 291 í vertíðarbyrjun 1951.
Áður en gengið var þannig frá bátnum, var haldin æfing með áhöfn og skipstjóra, Sigurbirni Sigfinnssyni, en hann ásamt Sighvati Bjarnasyni, skipstjóra, núverandi forstjóra Vinnslustöðvar Vestmannaeyja, voru fyrstu formenn með slík björgunartæki um borð í íslenzkum mótorbát.

Vertíðin 1951 gekk að óskum og engin þau óhöpp áttu sér stað, er gerðu gúmmíbátinn nauðsynlegan. Og líður tíminn að vertíðarlokum 1952.
Þá gerðist það laugardaginn fyrir páska, 12. apríl, er allir Eyjabátar voru á sjó. Er leið á daginn, gerði suðvestan rok og stjórsjó. - Þá var v/b Veiga, 24 lestir, á sjó með net suðvestur af Einidrangi. Skipverjar voru hættir að draga netin og undirbjuggu ferðina heim í höfn. Þó ætluðu þeir að leggja eina netatrossu, sem var aftur á dekkinu, áður en lagt yrði af stað heim. - Þá fékk báturinn á sig brot, sem braut borðstokkinn á löngum kafla, fyllti stýrishúsið og setti sjó í lest. Tók þá út netatrossuna, sem var aftur á, og einn háseta, sem hvarf í djúpið og drukknaði. Skipstjórinn, sem þá var Elías Gunnlaugsson frá Gjábakka, gat komizt fram í lúkar og sent út neyðarkall. Þegar svo var komið, var gripið til gúmmíbjörgunarbátsins. Skyldi hann nú blásinn upp með kolsýrunni, flöskunni. En það mistókst fyrst í stað, af því að ventill, sem var til þess gerður að hleypa lofti úr gúmmíbátnum, tæmdi hann jafnharðan. Var þá ventlinum lokað og báturinn dældur upp með handdælunni. Það verk tók 15-20 mínútur. Þegar því var lokið, var Veiga komin að því að sökkva. Þá var gúmmíbátnum hent fyrir borð í skyndi. Allir komust í bátinn nema vélstjórinn, sem var fram á og sennilega að huga að því, hvort hann heyrði eða sæi til bátsferða. Rétt í sömu andrá reið ólag yfir bátinn og kippti vélstjóranum útbyrðis, svo að hann hvarf í hafið.
Nærstaddir bátar, sem heyrt höfðu neyðarkallið, hröðuðu sér eins og þeir gátu til hjálpar. Fyrst bar að vélbátinn Frigg VE, sem bjargaði áhöfn Veigu úr gúmmíbátnum, en þá höfðu skipverjarnir 6 verið í honum um það bil 40 mínútur.
Skömmu síðar kom varðskipið Ægir á slysstaðinn. Hann fann björgunarbátinn og tók hann um borð. Ægismenn skiluðu bátnum til Eyja, svo að hann fékk ég aftur enda var hann ótryggður og þess vegna mín eign.
Þegar bátnum var bjargað um borð í Ægi, hafði komið á hann gat undan haka.“
„Hvað varð svo af þessum merka gúmmíbát?“
„Ég lét gera við hann. Kom þá í ljós, að gúmmíið í veggjum hans var tvöfalt. Þannig reyndist hann traustari, en við höfðum gert ráð fyrir. Síðan seldi ég bátinn til Eyrarbakka eða Stokkseyrar fyrir sama verð og ég hafði keypt hann. Ég festi þá kaup á „yfirbyggðum gúmmíbát“ en þá voru þeir farnir að ryðja sér til rúms, bátar með „tjaldi“, eftir happasæla reynslu og ómetanlegt gagn þessara fyrstu gúmmíbjörgunarbáta.“

Ég kveð Kjartan, þennan brautryðjanda björgunarbátanna farsælu í Vestmannaeyjum og þakka honum fróðlegt samtal og óska útgerð hans og honum sjálfum gæfu og gengis. - Þetta samtal átti sér stað árið 1954.

S.J.J.

————————————————————


ctr


V/b Sigurfari VE 138 (47 rúmlestir). Hann var smíðaður í Danmörku árið 1943. Eigendur: Einar Sigurjónsson og Óskar Ólafsson, sem var skipstjóri á bátnum um árabil.