Betel

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 12. nóvember 2010 kl. 11:48 eftir Inga (spjall | framlög) Útgáfa frá 12. nóvember 2010 kl. 11:48 eftir Inga (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Betel

Húsið Betel var kirkja Hvítasunnumanna, vígð 1. janúar 1926. Húsið er staðsett á Faxastíg 6.

Hvítasunnukirkjan Betel var starfrækt í húsinu frá 1926-1994. Þá var starfsemin flutt í Samkomuhúsið.

Betel í dag

Leikskólinn Betel var settur á fót árið 1995 og starfaði hann fram til 2001. Nokkru síðar byrjaði Leikskólinn Sóli að nota húsið fyrir nýja deild.