Barnaskólinn í Vestmannaeyjum 1880-1930

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search


Skjalasafn:


Barnaskólinn í Vestmannaeyjum 1880 - 1930


Elsti hluti núverandi húsnæðis var tekinn í notkun árið 1917. Húsið var teiknað af Rögnvaldi Ólafssyni.

Velkomin á Barnaskólinn í Vestmannaeyjum 1880 - 1930. Hér er að finna heilmikið af efni er kemur að starfsemi skólans frá stofnun 1880 til ársins 1930.

Barnaskólinn í Vestmannaeyjum fagnaði 100 ára afmæli sínu 2017.


Verkefnið unnið af starfsmönnum Héraðsskjalasafns Vestmannaeyja.

Barnaskólinn 1880 - 1930


Unglingaskólinn 1923 - 1930


Ýmislegt


Myndasafn