Básaskersbryggja

From Heimaslóð
Revision as of 11:13, 16 August 2006 by Sigurgeir (talk | contribs) (Lagfærði upplýsingar)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to navigation Jump to search
Gamla Verkamannaskýlið.

Básaskersbryggja var gerð árið 1929, stækkuð tvisvar (1931–1932 og 1936–1942) og endurbyggð á árunum 1971 og 1972. Ferjuaðstaða fyrir Herjólf vestan við bryggjuna, sem tekin var í notkun árið 1976 var endurbyggð árið 1992 þegar nýr Herjólfur kom til landsins.