Bátaábyrgðarfélag Vestmannaeyja

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search

Skipa- og bátaábyrgðarfélag Vestmannaeyja var stofnað 20. janúar 1862 að frumkvæði Bjarna Einars Magnússonar sýslumanns. Félagið hafði það að markmiði að tryggja báta útgerðarmanna.

Auglýsing frá Bátaábyrgðarfélaginu úr Bliki 1967.