Arnarholt

From Heimaslóð
Revision as of 20:32, 9 September 2009 by Katabra (talk | contribs) (→‎Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to navigation Jump to search
Arnarholt

Húsið Arnarholt við Vestmannabraut 24. Upphaflegt hét húsið Stakkahlíð, eftir Stakkahlíð í Loðmundarfirði, en þegar Sigurður Sigurðsson, apótekari frá Arnarholti, keypti húsið nefndi hann það Arnarholt. Þar var Apótek rekið í marga áratugi en lokaði í júlí 2006. Húsið var byggt árið 1905 af Guðjóni Þorvaldssyni.

Síðari endurbætur

  • 1950 á íbúðarhúsi
  • 1956 á apóteki
Arnarholt, sjá má að húsinu hefur verið mikið breytt.

Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu


Heimildir

  • Vestmannabraut. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.