„Anna Eiríksdóttir (Presthúsum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Anna Eiríksdóttir''' frá Brúnavallakoti á Skeiðum, húsfreyja í [[Presthús]]um, fæddist 1783  og lést 18. febrúar 1860.<br>
'''Anna Eiríksdóttir''' frá Brúnavallakoti á Skeiðum, húsfreyja í [[Presthús]]um, fæddist 1783  og lést 18. febrúar 1860.<br>
Faðir henar var Eiríkur bóndi í Brúnavallakoti á Skeiðum, f. 1738, d. 23. júní 1802, Sveinsson bónda á Syðri-Brúnavöllum þar, f. 1709, d. 1775, Jónssonar „rauðs‟ bónda á Fjalli á Skeiðum, f. um 1665, á lífi 1735, Jónssonar, og konu Jóns á Fjalli, Halldóru húsfreyju, f. 1678, á lífi 1750, Sigvaldadóttur.<br>
Faðir hennar var Eiríkur bóndi í Brúnavallakoti á Skeiðum, f. 1738, d. 23. júní 1802, Sveinsson bónda á Syðri-Brúnavöllum þar, f. 1709, d. 1775, Jónssonar „rauðs‟ bónda á Fjalli á Skeiðum, f. um 1665, á lífi 1735, Jónssonar, og konu Jóns á Fjalli, Halldóru húsfreyju, f. 1678, á lífi 1750, Sigvaldadóttur.<br>
Móðir Eiríks og kona Sveins á Syðri-Brúnavöllum var Sigríður húsfreyja, f. 1700 í Stóru-Núpssókn, Eiríksdóttir bónda í Stóru-Mástungum í Gnúpverjahreppi, f. 1662, Beinteinssonar, og konu hans Hildar húsfreyju, f. 1668, á lífi 1729, Oddsdóttur.<br>
Móðir Eiríks og kona Sveins á Syðri-Brúnavöllum var Sigríður húsfreyja, f. 1700 í Stóru-Núpssókn, Eiríksdóttir bónda í Stóru-Mástungum í Gnúpverjahreppi, f. 1662, Beinteinssonar, og konu hans Hildar húsfreyju, f. 1668, á lífi 1729, Oddsdóttur.<br>
Móðir Önnu í Presthúsum var Vilborg húsfreyja í Brúnavallakoti, f. 1743 í Miðbæli á Skeiðum, d. 22. ágúst 1820, Jónsdóttir.<br>  
Móðir Önnu í Presthúsum var Vilborg húsfreyja í Brúnavallakoti, f. 1743 í Miðbæli á Skeiðum, d. 22. ágúst 1820, Jónsdóttir.<br>  


Lína 31: Lína 30:
*[[Sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum]]. [[Jóhann Gunnar Ólafsson]]. [[Þorsteinn Johnson]] 1938-1939.
*[[Sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum]]. [[Jóhann Gunnar Ólafsson]]. [[Þorsteinn Johnson]] 1938-1939.
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.}}
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.}}
 
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 19. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Presthúsum]]
[[Flokkur: Íbúar í Presthúsum]]

Núverandi breyting frá og með 29. desember 2019 kl. 10:34

Anna Eiríksdóttir frá Brúnavallakoti á Skeiðum, húsfreyja í Presthúsum, fæddist 1783 og lést 18. febrúar 1860.
Faðir hennar var Eiríkur bóndi í Brúnavallakoti á Skeiðum, f. 1738, d. 23. júní 1802, Sveinsson bónda á Syðri-Brúnavöllum þar, f. 1709, d. 1775, Jónssonar „rauðs‟ bónda á Fjalli á Skeiðum, f. um 1665, á lífi 1735, Jónssonar, og konu Jóns á Fjalli, Halldóru húsfreyju, f. 1678, á lífi 1750, Sigvaldadóttur.
Móðir Eiríks og kona Sveins á Syðri-Brúnavöllum var Sigríður húsfreyja, f. 1700 í Stóru-Núpssókn, Eiríksdóttir bónda í Stóru-Mástungum í Gnúpverjahreppi, f. 1662, Beinteinssonar, og konu hans Hildar húsfreyju, f. 1668, á lífi 1729, Oddsdóttur.
Móðir Önnu í Presthúsum var Vilborg húsfreyja í Brúnavallakoti, f. 1743 í Miðbæli á Skeiðum, d. 22. ágúst 1820, Jónsdóttir.

Anna fermdist frá foreldrum sínum 1798. Hún var vinnukona á Reykjum á Skeiðum 1801.
Húsfreyja var hún orðin í Presthúsum 1816 og var þar enn 1855.
Anna var tvígift.
I. Fyrri maður hennar, (22. september 1814), var Hans Guðmundsson bóndi í Presthúsum, f. í júní 1792, d. 23. júní 1835.
Börn Önnu og Hans hér:
1. Eiríkur Hansson, f. 3. ágúst 1815, drukknaði í Útilegunni miklu 1869.
2. Ísleifur Hansson, f. 18. október 1816. (Dánarskrár skortir). Hann finnst ekki á mt 1816.
3. Þorlaug Hansdóttir, f. 28. október 1817, d. 8. nóvember 1817 úr „Barnaveiki“, líklega ginklofi.
4. Jón Hansson, f. 10. nóvember 1818, d. 20. nóvember 1818 úr „Barnaveiki“, líklega ginklofi.
5. Þórður Hansson, f. 11. janúar 1820, 20. janúar 1820 úr „Barnaveiki“, líklega ginklofi.
6. Snorri Hansson, f. 1. júlí 1821, d. 18. júlí 1821 úr „Barnaveiki“, líklega ginklofi.
7. Þóroddur Hansson, f. 22. júlí 1822, d. 29. júlí 1822 úr „Barnaveiki“, líklega ginklofi.
8. Sigurður Hansson, f. 15. september 1823, d. 24. september 1823 úr „Barnaveiki“, líklega ginklofi.
9. Vilborg Hansdóttir, f. 27. nóvember 1824, d. 11. desember 1824 úr „Barnaveiki“, líklega ginklofi.
10. Hans Karel Hansson, f. 3. nóvember 1825, d. 16. nóvember 1825 úr „Barnaveiki“, líklega ginklofi.
11. Þorgerður Hansdóttir, f. 6. ágúst 1828, d. 12. ágúst 1828 úr „Barnaveiki“, líklega ginklofi.

II. Síðari maður Önnu var Jón Jónsson bóndi í Presthúsum, f. 4. ágúst 1806, d. 14. mars 1865.
Þau Anna voru barnlaus.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.