Þjóðsögur

From Heimaslóð
Revision as of 20:07, 25 October 2023 by Frosti (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to navigation Jump to search

Sögur og sagnir tengdar Vestmannaeyjum eru fjölmargar til skráðar og tengjast margar hinna nýrri bæjarbragnum. Þær lífga upp á bæjarlífið og gefa því keim. Sögurnar eru ólíkar en segja oft frá skrautlegum persónum sem gera ýmislegt sem vekur kátínu. Alltaf er jafn gaman að heyra hvað merkir menn gerðu á árum áður. Margar þjóðsögur, sem tengjast Eyjum, eru líka skráðar svo sem sú er greinir frá því hvernig Vestmannaeyjar urðu til:

Sú sögn er og til um Vestmannaeyjar, að tröll hafi átt að kasta þeim út á sjó þangað sem þær eru, og það allt sunnan af Hellisheiði, en ókunnugt er mönnum um önnur atvik að því.
(Jón Árnason: Þjóðsögur I, 210)

Sögur_og_sagnir_úr_Vestmannaeyjum

Eldri sagnir


Yngri sagnir

Nútíma sagnir



Heimildir