„Þinghúsið“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá 1 notanda)
Lína 4: Lína 4:
* Skrá yfir myndir og málverk [[Byggðasafn Vestmannaeyja|Byggðarsafns Vestmannaeyja]]. ''Eyjaskinna'' 2. rit. Vestmannaeyjum: Sögufélag Vestmannaeyja, 1983.
* Skrá yfir myndir og málverk [[Byggðasafn Vestmannaeyja|Byggðarsafns Vestmannaeyja]]. ''Eyjaskinna'' 2. rit. Vestmannaeyjum: Sögufélag Vestmannaeyja, 1983.
}}
}}
[[Flokkur:Hús]]
[[Flokkur:Hús sem fóru undir hraun]]
[[Flokkur:Heimagata]]
{{Byggðin undir hrauninu}}

Núverandi breyting frá og með 6. júlí 2007 kl. 11:26

Þinghúsið stóð við Heimagötu á móti Magnúsarbakaríi. Það var Kapteinn Andreas August van Kohl sem að lét byggja þinghús þetta. Fyrst var það byggt á árunum 1856-57. Árlega hélt hann þing með Eyjamönnum. Kapteinn Kohl stofnaði herfylkinguna og stjórnaði frá Þinghúsinu. Austan við það var fangageymsla og fangagarður. Húsið var rifið árið 1903 og húsið Borg byggt á lóðinni. Húsið var þing- og barnaskólahús. Barnaskóli Vestmannaeyja var starfræktur á árunum 1904-1917. Þar var Pöntunarfélag Vestmannaeyja til húsa seinna meir. Húsið fór undir hraun 1973.


Heimildir