„Þinghúsið“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Þinghúsið''' stóð við [[Heimagata|Heimagötu]] á móti [[Magnúsarbakarí]]i. Seinna var það það nefnt [[Borg]]. Þar var [[Pöntunarfélag Vestmannaeyja]] til húsa seinna meir.  Einnig var þar skóli um árabil. Húsið fór undir hraun 1973.
'''Þinghúsið''' stóð við [[Heimagata|Heimagötu]] á móti [[Magnúsarbakarí]]i. Fyrst var það byggt á árunum 1856-57. Austan við það var fangageymsla og fangagarður. Húsið var rifið árið 1903 og húsið [[Borg]] byggt á lóðinni. Húsið var þing- og barnaskólahús. Barnaskóli Vestmannaeyja var starfræktur á árunum 1904-1917. Þar var [[Pöntunarfélag Vestmannaeyja]] til húsa seinna meir. Húsið fór undir hraun 1973.


[[Flokkur:Hús]]
[[Flokkur:Hús]]

Útgáfa síðunnar 25. ágúst 2006 kl. 14:36

Þinghúsið stóð við Heimagötu á móti Magnúsarbakaríi. Fyrst var það byggt á árunum 1856-57. Austan við það var fangageymsla og fangagarður. Húsið var rifið árið 1903 og húsið Borg byggt á lóðinni. Húsið var þing- og barnaskólahús. Barnaskóli Vestmannaeyja var starfræktur á árunum 1904-1917. Þar var Pöntunarfélag Vestmannaeyja til húsa seinna meir. Húsið fór undir hraun 1973.