Þórunn Eyjólfsdóttir (Löndum)

From Heimaslóð
Revision as of 20:56, 3 June 2015 by Viglundur (talk | contribs) (Ný síða: '''Þórunn Eyjólfsdóttir''' vinnukona frá Löndum fæddist 8. september 1862.<br> Foreldrar hans voru Eyjólfur Hjaltason tómthúsmaður og ...)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to navigation Jump to search

Þórunn Eyjólfsdóttir vinnukona frá Löndum fæddist 8. september 1862.
Foreldrar hans voru Eyjólfur Hjaltason tómthúsmaður og bókbindari, f. 19. desember 1821, d. 30. desember 1884, og kona hans Arndís Sigurðardóttir húsfreyja, f. 1829, d. 14. ágúst 1871.

Þórunn var með foreldrum sínum á Löndum 1870. Hún var vinnukona á Hlíðarenda í Fljótshlíð 1880, vinnukona á Ljótarstöðum í A-Landeyjum 1890, ógift vinnukona í húsinu að Hafnarstræti 1 í Reykjavík 1901.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.