Þórhildur Ingvarsdóttir (Birtingarholti)

From Heimaslóð
Revision as of 10:37, 11 October 2021 by Viglundur (talk | contribs) (Verndaði „Þórhildur Ingvarsdóttir (Birtingarholti)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to navigation Jump to search
Þórhildur Ingvarsdóttir.

Þórhildur Ingvarsdóttir frá Birtingarholti, húsfreyja í Vík í Mýrdal fæddist 25. nóvember 1922 í Birtingarholti og lést 8. ágúst 2000 í Reykjavík.
Foreldrar hennar voru Ingvar Þórólfsson frá Gerðakoti í Flóa, útgerðarmaður, húsasmiður, f. 27. mars 1896 að Króki þar, d. 13. apríl 1975, og kona hans Þórunn Friðriksdóttir frá Rauðhálsi í Mýrdal, húsfreyja, f. þar 28. apríl 1901, d. 13. júní 1972.

Börn Þórunnar og Ingvars:
1. Þórhildur Ingvarsdóttir húsfreyja í Mýrdal, f. 25. nóvember 1922, d. 8. ágúst 2000.
2. Þórunn Ingvarsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 6. desember 1923 í Birtingarholti, d. 6. október 2013.
3. Friðrik Ingvarsson í Bandaríkjunum, f. 2. apríl 1926, d. 17. janúar 2004.
4. Hulda Ingvarsdóttir Berndsen húsfreyja í Reykjavík, f. 10. maí 1927, d. 28. apríl 2000.
5. Vigfús Ingvarsson, f. 1. nóvember 1928.
6. Hafsteinn Ingvarsson tannlæknir, f. 12. október 1932 í Birtingarholti, d. 29. janúar 2014.
7. Hafdís Ingvarsdóttir húsfreyja, f. 2. mars 1935 í Birtingarholti, d. 26. janúar 1997.
8. Ingi Ingvarsson, f. 22. apríl 1937 í Birtingarholti, d. 14. ágúst 2018.
9. Jóna Ingvarsdóttir húsfreyja, f. 25. júní 1939 í Birtingarholti.
10. Þórólfur Ingvarsson sjómaður á Akureyri, f. 16. apríl 1944 í Birtingarholti, d. 20. júlí 2015.

Þórhildur var með foreldrum sínum í æsku.
Hún eignaðist barn með Gunnari 1953.
Þau Baldvin giftu sig 1957, eignuðust eitt barn. Þau bjuggu í Vík.
Þórhildur lést 2000.

I. Barnsfaðir Þórhildar var Gunnar Már Pétursson viðskiptafræðingur, deildarstjóri hjá Almennum tryggingum, f. 16. október 1919, d. 5. ágúst 2010.
Barn þeirra:
1. Þóroddur Gunnarsson, f. 24. júní 1953 í Birtingarholti. Kona hans Kristín Pétursdóttir.

II. Maður Þórhildar, (1. mars 1958), var Baldvin Einarsson iðnverkamaður, f. 1. mars 1924 í Hruna á Brunasandi, V.-Skaft., d. 21. desember 2015. Foreldrar hans voru Einar Jónas Anesson bóndi, f. 14. febrúar 1891 í Hruna, d. 24. september 1973, og kona hans Elín Jónsdóttir húsfreyja, f. 17. júní 1894 í Prestbakkakoti á Síðu, d. 24. nóvember 1956.
Barn þeirra:
2. Elín Dóra Baldvinsdóttir, f. 3. nóvember 1958. Maður hennar Gestur Már Þórarinsson.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Morgunblaðið 14. ágúst 2000. Minning.
  • Prestþjónustubækur.
  • Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.