„Þórdís Guðmundsdóttir (Sælundi)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Þórdís Guðmundsdóttir''' húsfreyja á [[Sælundur|Sælundi]] fæddist 29. ágúst 1877 og lést 4. júní 1908.<br>
'''Þórdís Guðmundsdóttir''' húsfreyja á [[Sælundur|Sælundi]] fæddist 29. ágúst 1877 og lést 4. júní 1908.<br>
Foreldrar hennar voru [[Guðmundur Þórarinsson (Vesturhúsum)|Guðmundur]] bóndi á [[Vesturhús]]um Þórarinsson og kona hans [[Guðrún Erlendsdóttir (Vesturhúsum)|Guðrún Erlendsdóttir]] húsfreyja.<br>
Foreldrar hennar voru [[Guðmundur Þórarinsson (Vesturhúsum)|Guðmundur]] bóndi á [[Vesturhús]]um Þórarinsson og kona hans [[Guðrún Erlendsdóttir (Vesturhúsum)|Guðrún Erlendsdóttir]] húsfreyja.<br>
Maður Þórdísar (1903) var [[Jóel Eyjólfsson]], fæddur 3. nóvember 1878, dáinn 28. desember 1944. Hún var fyrri kona hans.<br>
 
Maður Þórdísar, (14. nóvember 1902), var [[Jóel Eyjólfsson]], fæddur 3. nóvember 1878, dáinn 28. desember 1944. Hún var fyrri kona hans.<br>
Börn þeirra Jóels voru:<br>
Börn þeirra Jóels voru:<br>
1. [[Þorgeir Jóelsson |Þorgeir]] á Sælundi, f. 15. júní 1903, d. 13. febrúar 1984.<br>
1. [[Þorgeir Jóelsson |Þorgeir]] á Sælundi, f. 15. júní 1903, d. 13. febrúar 1984.<br>

Útgáfa síðunnar 26. ágúst 2015 kl. 12:01

Þórdís Guðmundsdóttir húsfreyja á Sælundi fæddist 29. ágúst 1877 og lést 4. júní 1908.
Foreldrar hennar voru Guðmundur bóndi á Vesturhúsum Þórarinsson og kona hans Guðrún Erlendsdóttir húsfreyja.

Maður Þórdísar, (14. nóvember 1902), var Jóel Eyjólfsson, fæddur 3. nóvember 1878, dáinn 28. desember 1944. Hún var fyrri kona hans.
Börn þeirra Jóels voru:
1. Þorgeir á Sælundi, f. 15. júní 1903, d. 13. febrúar 1984.
2. Guðmundur Eyjólfur í Háagarði, f. 5. janúar 1907, d. 14. september 1965.

Þórdís var hjá móðursystur sinni Þorgerði Erlendsdóttur á Fögruvöllum 1890, 13 ára, en 1901 var hún með foreldrum sínum á Vesturhúsum.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.