Þórarinn Einarsson
Revision as of 12:18, 16 July 2012 by Daniel (talk | contribs) (Ný síða: thumb|250px|Tóti til vinstri með óþekktum manni. '''Þórarinn Einarsson''' fæddist 18. mars 1897 og lést 28. september 1983. Þórarinn bjó í húsinu [[Be...)
Þórarinn Einarsson fæddist 18. mars 1897 og lést 28. september 1983. Þórarinn bjó í húsinu Berjanesi við Faxastíg og var jafnan kallaður Tóti í Berjanesi.
Tóti í Berjanesi tók margar ljósmyndir sem hafa gríðarlegt heimildagildi. Myndasafn með myndum hans má sjá hér Myndasafn Tóta í Berjanesi.
Sjá einnig
Heimildir