Óskar Kárason

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 13. júlí 2006 kl. 10:31 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 13. júlí 2006 kl. 10:31 eftir Daniel (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Óskar Kárason fæddist 9. ágúst 1905 að Vesturholtum undir Vestur-Eyjafjöllum. Hann lést 2. maí 1970. Foreldrar hans voru Kári Sigurðsson, Presthúsum, og Þórunn Pálsdóttir. Kona Óskars var Anna Jesdóttir, fædd 2. desember 1902, og áttu þau þrjú börn; Ágústu, Kára og Þóri.

Óskar tók skipstjórapróf á námskeiði í Vestmannaeyjum árið 1923.

Óskar stundaði margs konar vinnu.