Ásta Rut Gunnarsdóttir (Hólshúsi)

From Heimaslóð
Revision as of 10:52, 19 January 2023 by Viglundur (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to navigation Jump to search
Ásta Rut Gunnarsdóttir.

Ásta Rut Gunnarsdóttir húsfreyja í Hólshúsi fæddist 26. janúar 1914 og lést 22. desember 2000.
Foreldrar hennar voru Kristín Sigríður Jónsdóttir, þá ekkja í Hólshúsi, f. 24. september 1883, d. 27. maí 1957, og barnsfaðir hennar Gunnar Marel Jónsson, síðar skipasmíðameistari, f. 6. janúar 1891, d. 7. maí 1979.

Systkini hennar voru:
1. Ingvar Valdimar Gunnarsson, f. 10. nóvember 1910 í Hólshúsi, d. 25. ágúst 1928.
Hálfbróðir sammæddur var
2. Magnús Kristinn Magnússon, f. 19. október 1906 á Landamótum, d. 10. október 1985.
Hálfsystkini samfeðra voru:
3. Páll Óskar Gunnarsson, f. 21. apríl 1914 í Miðey, d. 10. október 1976.
4. Guðrún Olga Gunnarsdóttir, f. 26. apríl 1915 í Miðey, d. 25. október 1925.
5. Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson vélstjóri, f. 29. apríl 1916 í Miðey, d. 22. mars 2001.
6. Eggert Gunnarsson, f. 13. júní 1917 í Þinghúsinu, d. 24. febrúar 1920.
7. Rannveig Hulda Gunnarsdóttir, f. 2. ágúst 1918 í Bifröst, d. 3. desember 1918.
8. Guðmunda Gunnarsdóttir húsfreyja, verkalýðsfrömuður, bæjarfulltrúi, f. 30. júlí 1920 á Oddsstöðum, d. 25. maí 2009.
9. Eggert Gunnarsson skipasmíðameistari, f. 4. september 1922 Brúarhúsi, (Horninu, Vestmannabraut) 1, d. 4. janúar 1991.
10. Guðni Kristinn Gunnarsson verkfræðingur, f. 25. október 1925 í Brúarhúsi, d. 10. júlí 1984.
11. Jón Gunnarsson vélstjóri, skipasmíðameistari, f. 2. desember 1927 í Brúarhúsi, d. 4. desember 2005.
12. Svava Gunnarsdóttir húsfreyja, f. 5. febrúar 1929 í Brúarhúsi.
13. Þorsteinn Gunnarsson vélstjóri, f. 1. nóvember 1932 í Brúarhúsi, d. 24. maí 1958.
14. Þórunn Gunnarsdóttir húsfreyja, f. 7. mars 1939 í Brúarhúsi.

Ásta Rut var með móður sinni í Hólshúsi 1920, í Mjölni, (Skólavegi) 18 1930. Hún bjó lengst í Hólshúsi, síðar í Hafnarfirði, dvaldi á Hrafnistu í Reykjavík við andlát.

Maður hennar, (12. desember 1936), var Engilbert Ármann Jónasson verkamaður frá Efri-Kvíhólma u. Eyjafjöllum, f. 28. febrúar 1906, d. 12. apríl 1987.
Börn þeirra:
1. Ingi Engilbertsson, f. 14. desember 1938 í Hólshúsi, d. 15. júní 2016.
2. Gísli Guðmundur Engilbertsson járnsmíðameistari, f. 24. ágúst 1940 í Hólshúsi, kvæntur Margréti Guðmundsdóttur. Fyrri kona hans var Paula Michelsen frá Færeyjum.
3. Jónas Davíð Engilbertsson bifreiðastjóri, f. 26. júní 1946 í Hólshúsi, kvæntur Aðalheiði H. Jónsdóttur.
4. Ingvar Georg Engilbertsson starfsmaður Vita- og hafnarmálastofnunar, f. 23. nóvember 1954 á Sj.húsinu.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.