„Ásta Hallvarðsdóttir (Pétursborg)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 14: Lína 14:
Þau fluttust til Akureyrar í Gosinu 1973 og bjuggu þar lengst, en dvöldu á Svalbarðseyri í nokkur ár.<br>
Þau fluttust til Akureyrar í Gosinu 1973 og bjuggu þar lengst, en dvöldu á Svalbarðseyri í nokkur ár.<br>
Jón lést 2009 og Erla 2019.
Jón lést 2009 og Erla 2019.


Maður Ástu, (19. september 1957), var [[Jón Stefánsson (múrari)|Jón Stefánsson]] sjómaður,  verkamaður, múrari, f. 7. júní 1937 á Akureyri, d. 30. janúar 2009. <br>
Maður Ástu, (19. september 1957), var [[Jón Stefánsson (múrari)|Jón Stefánsson]] sjómaður,  verkamaður, múrari, f. 7. júní 1937 á Akureyri, d. 30. janúar 2009. <br>

Núverandi breyting frá og með 10. mars 2023 kl. 10:45

Ásta Hallvarðsdóttir frá Pétursborg, húsfreyja fæddist 25. júní 1939 á Bakkastíg 3 og lést 31. janúar 2019.
Foreldrar hennar voru Hallvarður Sigurðsson verkamaður, f. 14. maí 1902 á Seyðisfirði, d. 5. ágúst 1967, og kona hans Sigríður Guðjónsdóttir húsfreyja, f. 26. júlí 1910 á Rauðafelli u. Eyjafjöllum, d. 7. febrúar 1995.

Börn Hallvarðs og Sigríðar voru:
1. Guðbjörg Hallvarðsdóttir hjúkrunarfræðingur í Hafnarfirði, f. 4. maí 1935 á Laugalandi, d. 11. nóvember 2014.
2. Ingibjörg Hallvarðsdóttir, f. 15. apríl 1936 á Laugalandi.
3. Sigurður Hallvarðsson rafvirkjameistari, f. 9. maí 1937 á Vesturvegi 29, d. 5. nóvember 2006.
4. Ásta Hallvarðsdóttir, f. 25. júní 1939 á Bakkastíg 3, d. 31. janúar 2019.
5. Andvana drengur, f. 5. febrúar 1948 í Pétursborg.
6. Hrefna Hallvarðsdóttir, f. 2. júní 1952 á Sjúkrahúsinu.

Ásta var með foreldrum sínum í æsku.
Þau Jón giftu sig 1957, eignuðust fimm börn. Þau bjuggu í Pétursborg, Vestmannabraut 56B við giftingu, á Grund 1966, síðar á Höfðavegi 19.
Þau fluttust til Akureyrar í Gosinu 1973 og bjuggu þar lengst, en dvöldu á Svalbarðseyri í nokkur ár.
Jón lést 2009 og Erla 2019.

Maður Ástu, (19. september 1957), var Jón Stefánsson sjómaður, verkamaður, múrari, f. 7. júní 1937 á Akureyri, d. 30. janúar 2009.
Börn þeirra:
1. Sigríður Halla Jónsdóttir Klein húsfreyja, f. 30. desember 1956. Maður hennar er Klæmint Klein.
2. Ragnheiður Jónsdóttir húsfreyja, f. 16. apríl 1958. Maður hennar er Gunnar Magnússon.
3. Sonja Rut Jónsdóttir húsfreyja, f. 11. janúar 1966. Maður hennar er Kjartan Smári Stefánsson.
4. Stefán Einar Jónsson kjötiðnaðarmaður, f. 22. október 1969. Kona hans er Steinunn Jóna Sævaldsdóttir.
5. Jóna Brynja Jónsdóttir húsfreyja, f. 17. október 1976. Maður hennar er Tómas Veigar Sigurðsson.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.