Ásnes

From Heimaslóð
Revision as of 15:28, 23 March 2019 by Viglundur (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to navigation Jump to search
Ásnes

Húsið Ásnes við Skólaveg 7 var reist árið 1922. Lengst af bjuggu í húsinu Bjarnhéðinn Elíasson, skipstjóri og útgerðarmaður og kona hans, Ingibjörg Johnsen og börn þeirra, Árni Johnsen, Áslaug, Þröstur og Elías. Ingibjörg rak lengi blómaverslun sína á jarðhæð hússins.

Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu



Heimildir

  • Skólavegur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.