„Ásgeir Sighvatsson (rafvirki)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Ásgeir Sighvatsson''' rafvirki fæddist 15. nóvember 1955 í Eyjum.<br> Foreldrar hans voru Sighvatur Bjarnason aðalféhirðir, f. 15. júní 1919 í Eyjum, d. 6. desember 1998, og kona hans Elín Jóhanna Ágústsdóttir frá Aðalbóli, húsfreyja, sjúkrahússstarfsmaður, f. 12. júní 1925, d. 13. október 2021.<br> Börn Elínar og Sighvats:<br> 1. Bjarni Sighvatsson (Aðalbóli)|Bjar...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(4 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Asgeir Sighvatsson.JPG|thumb|200px|''Ásgeir Sighvatsson.]]
'''Ásgeir Sighvatsson''' rafvirki fæddist 15. nóvember 1955 í Eyjum.<br>
'''Ásgeir Sighvatsson''' rafvirki fæddist 15. nóvember 1955 í Eyjum.<br>
Foreldrar hans voru [[Sighvatur Bjarnason (bankamaður)|Sighvatur Bjarnason]] aðalféhirðir, f. 15. júní 1919 í Eyjum, d. 6. desember 1998, og kona hans [[Elín Ágústsdóttir (Aðalbóli)|Elín Jóhanna Ágústsdóttir]] frá [[Aðalból]]i, húsfreyja, sjúkrahússstarfsmaður, f. 12. júní 1925, d. 13. október 2021.<br>
Foreldrar hans voru [[Sighvatur Bjarnason (bankamaður)|Sighvatur Bjarnason]] aðalféhirðir, f. 15. júní 1919 í Eyjum, d. 6. desember 1998, og kona hans [[Elín Ágústsdóttir (Aðalbóli)|Elín Jóhanna Ágústsdóttir]] frá [[Aðalból]]i, húsfreyja, sjúkrahússstarfsmaður, f. 12. júní 1925, d. 13. október 2021.<br>
Lína 4: Lína 5:
Börn Elínar og Sighvats:<br>
Börn Elínar og Sighvats:<br>
1. [[Bjarni Sighvatsson (Aðalbóli)|Bjarni Sighvatsson]] útvarpsvirki, skrifstofumaður, f. 19. júlí 1949 á Aðalbóli. Kona hans [[Auróra Guðrún Friðriksdóttir]].<br>
1. [[Bjarni Sighvatsson (Aðalbóli)|Bjarni Sighvatsson]] útvarpsvirki, skrifstofumaður, f. 19. júlí 1949 á Aðalbóli. Kona hans [[Auróra Guðrún Friðriksdóttir]].<br>
2. [[Gísli Sighvatsson]] menntaskólakennari, f. 21. október 1950 á Hásteinsvegi 9. d. 27. maí 1987. Kona hans Ólöf Helga Þór.<br>  
2. [[Gísli Sighvatsson (kennari)|Gísli Sighvatsson]] menntaskólakennari, f. 21. október 1950 á Hásteinsvegi 9. d. 27. maí 1987. Kona hans Ólöf Helga Þór.<br>  
3. [[Viktor Ágúst Sighvatsson]] læknir, f. 21. janúar 1952 á Hásteinsvegi 58. Fyrrum kona Margrét Ísdal. Kona hans Jóna Margrét Jónsdóttir.<br>
3. [[Viktor Ágúst Sighvatsson]] læknir, f. 21. janúar 1952 á Hásteinsvegi 58. Fyrrum kona Margrét Ísdal. Kona hans Jóna Margrét Jónsdóttir.<br>
4. [[Ásgeir Sighvatsson]] rafvirki, f. 15. nóvember 1955. Kona hans Hilda Torres.<br>
4. [[Ásgeir Sighvatsson (rafvirki)|Ásgeir Sighvatsson]] rafvirki, f. 15. nóvember 1955. Kona hans Hilda Torres.<br>
5. Stúlka, f. 31. janúar 1960, d. sama dag.<br>
5. Stúlka, f. 31. janúar 1960, d. sama dag.<br>
6. [[Elín Sighvatsdóttir]] ritari á Landspítala, f. 1. nóvember 1961.<br>
6. [[Elín Sighvatsdóttir]] ritari á Landspítala, f. 1. nóvember 1961.<br>

Núverandi breyting frá og með 15. maí 2022 kl. 11:29

Ásgeir Sighvatsson.

Ásgeir Sighvatsson rafvirki fæddist 15. nóvember 1955 í Eyjum.
Foreldrar hans voru Sighvatur Bjarnason aðalféhirðir, f. 15. júní 1919 í Eyjum, d. 6. desember 1998, og kona hans Elín Jóhanna Ágústsdóttir frá Aðalbóli, húsfreyja, sjúkrahússstarfsmaður, f. 12. júní 1925, d. 13. október 2021.

Börn Elínar og Sighvats:
1. Bjarni Sighvatsson útvarpsvirki, skrifstofumaður, f. 19. júlí 1949 á Aðalbóli. Kona hans Auróra Guðrún Friðriksdóttir.
2. Gísli Sighvatsson menntaskólakennari, f. 21. október 1950 á Hásteinsvegi 9. d. 27. maí 1987. Kona hans Ólöf Helga Þór.
3. Viktor Ágúst Sighvatsson læknir, f. 21. janúar 1952 á Hásteinsvegi 58. Fyrrum kona Margrét Ísdal. Kona hans Jóna Margrét Jónsdóttir.
4. Ásgeir Sighvatsson rafvirki, f. 15. nóvember 1955. Kona hans Hilda Torres.
5. Stúlka, f. 31. janúar 1960, d. sama dag.
6. Elín Sighvatsdóttir ritari á Landspítala, f. 1. nóvember 1961.
Börn Sighvats frá fyrra hjónabandi hans:
7. Kristín Sighvatsdóttir, bjó í Bandaríkjunum, f. 25. september 1942, d. 26. október 2012. Maður hennar Charles Lynch.
8. Bryndís Sighvatsdóttir, f. 3. júní 1945 d. 30. október 1945.

Ásgeir lærði rafvirkjun við Iðnskólann í Hafnarfirði og Reykjavík, lauk sveinsprófi 1979.
Hann var sjómaður, en hefur síðan unnið við rafvirkjun. Hann vann hjá Prentsmiðjunni Odda í 15 ár, hjá Reykjafelli í 8 ár. Hann starfar nú í Noregi.
Þau Hilda Sara giftu sig, eiga tvö börn. Þau eiga lögheimili í Sörlaskjóli 28.

I. Kona Ásgeirs er Hilda Sara Torres Ortis frá Mexico, f. 13. nóvember 1961.
Börn þeirra:
1. Andrés Gísli Ásgeirsson, MSc í fjármálafræði, kennari í líkamsræktarstöð, f. 17. maí 1994, ókvæntur.
2. Elías Andri Ásgeirsson, MSc í viðskiptafræði, fyrrverandi bankastarfsmaður, býr í Barcelona á Spáni, f. 25. mars 1996, ókvæntur.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.