Árni Árnason (símritari)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 15. september 2005 kl. 13:59 eftir Frosti (spjall | framlög) Útgáfa frá 15. september 2005 kl. 13:59 eftir Frosti (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Árni Árnason, símritari í Vestmannaeyjum.

Árni Árnason hóf störf sín sem símritari hjá Landsíma Íslands árið 1919 og hætti árið 1961 vegna veikinda. Hann skrifaði margar greinar um sögu leikfélagsins í Vestmannaeyjum. Hann var í veiðfélagi Álseyjar. Vestmannaeyjabær keypti ritsafn hans og er það varðveitt á skjalasafni Vestmannaeyja.