„Ágústa Arnbjörnsdóttir (Hvíld)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(4 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Ágústa Arnbjörnsdóttir'''  húsfreyja í [[Hvíld við Faxastíg]] og í [[Reynisholt]]i þar fæddist 11. ágúst 1899 á [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]] og lést 24. maí 1989.<br>
'''Ágústa Arnbjörnsdóttir'''  húsfreyja í [[Hvíld við Faxastíg]] og í [[Reynisholt]]i þar fæddist 11. ágúst 1899 á [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]] og lést 24. maí 1989.<br>
Foreldrar hennar voru [[Arnbjörn Ögmundsson (Presthúsum)|Arnbjörn Ögmundsson]] úr Mýrdal, bóndi, útgerðarmaður og verkamaður í [[Presthús]]um og Hvíld f. 5. apríl 1853, d. 1. júní 1941, og kona hans [[Elísabet Bergsdóttir (Vilborgarstöðum)|Elísabet Bergsdóttir]] frá [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]], f. 1. desember 1857, d. 6. júlí 1928.  
Foreldrar hennar voru [[Arnbjörn Ögmundsson (Presthúsum)|Arnbjörn Ögmundsson]] úr Mýrdal, bóndi, útgerðarmaður og verkamaður í [[Presthús]]um og Hvíld, f. 5. apríl 1853, d. 1. júní 1941, og kona hans [[Elísabet Bergsdóttir (Vilborgarstöðum)|Elísabet Bergsdóttir]] frá [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]], f. 1. desember 1857, d. 6. júlí 1928.  


Ágústa var með foreldrum sínum í æsku, fyrst á Oddsstöðum, síðan í Presthúsum og að lokum í Hvíld við Faxastíg. Þau Kristinn reistu byggingu við Hvíld 1924 og nefndu Reynisholt. Þar bjuggu þau síðan. <br>
Ágústa var með foreldrum sínum í æsku, fyrst á Oddsstöðum, síðan í Presthúsum og að lokum í Hvíld við Faxastíg. Þau Kristinn reistu byggingu við Hvíld 1924 og nefndu Reynisholt. Þar bjuggu þau síðan. <br>
Lína 12: Lína 12:
Maður Ágústu, (5. október 1921), var [[Kristinn Jónsson (Hvíld)|Kristinn Jónsson]] verslunarmaður, f. 29. nóvember 1898, d.  8. júní 1946.<br>
Maður Ágústu, (5. október 1921), var [[Kristinn Jónsson (Hvíld)|Kristinn Jónsson]] verslunarmaður, f. 29. nóvember 1898, d.  8. júní 1946.<br>
Börn þeirra hér:<br>
Börn þeirra hér:<br>
1. [[Sigurjón Kristinsson (Hvíld)|Sigurjón Kristinsson]] BA, skátaforingi, kennari, framkvæmdastjóri. f. 18. júlí 1922, d. 8. desember 2007. Kona hans var Jónína Ingólfsdóttir.<br>
1. [[Sigurjón Kristinsson (Hvíld)|Sigurjón Kristinsson]] BA, skátaforingi, kennari, framkvæmdastjóri, f. 18. júlí 1922, d. 8. desember 2007. Kona hans var Jónína Ingólfsdóttir.<br>
2.  [[Magnús Kristinsson (Hvíld)|Sigurður ''Magnús'' Kristinsson]] forstjóri, f. 13. október 1923. Fyrri kona hans var Ragnheiður Guðmundsdóttir, d. 1977. Síðari kona hans er Gréta Bachmann.<br>  
2.  [[Magnús Kristinsson (Hvíld)|Sigurður ''Magnús'' Kristinsson]] forstjóri, f. 13. október 1923, d. 11. febrúar 2019. Fyrri kona hans var Ragnheiður Guðmundsdóttir, d. 1977. Síðari kona hans er Gréta Bachmann.<br>  
3. [[Arnbjörn Kristinsson (Hvíld)|Arnbjörn Kristinsson]] bókaútgefandi, f. 1. júní 1925. Kona hans er Ragnhildur Björnsson.<br>
3. [[Arnbjörn Kristinsson (Hvíld)|Arnbjörn Kristinsson]] bókaútgefandi, f. 1. júní 1925, d. 13. desember 2017. Kona hans er Ragnhildur Björnsson.<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
Lína 20: Lína 20:
*Morgunblaðið. Minning 1989. Jónína Ingólfsdóttir.
*Morgunblaðið. Minning 1989. Jónína Ingólfsdóttir.
*Prestþjónustubækur.}}
*Prestþjónustubækur.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
Lína 25: Lína 26:
[[Flokkur: Íbúar á Oddsstöðum]]
[[Flokkur: Íbúar á Oddsstöðum]]
[[Flokkur: Íbúar í Presthúsum]]
[[Flokkur: Íbúar í Presthúsum]]
[[Flokkur: Íbúar í Hvíld við Faxastíg]]
[[Flokkur: Íbúar í Hvíld]]
[[Flokkur: Íbúar í Reynisholti]]
[[Flokkur: Íbúar í Reynisholti]]

Núverandi breyting frá og með 11. desember 2021 kl. 19:44

Ágústa Arnbjörnsdóttir húsfreyja í Hvíld við Faxastíg og í Reynisholti þar fæddist 11. ágúst 1899 á Oddsstöðum og lést 24. maí 1989.
Foreldrar hennar voru Arnbjörn Ögmundsson úr Mýrdal, bóndi, útgerðarmaður og verkamaður í Presthúsum og Hvíld, f. 5. apríl 1853, d. 1. júní 1941, og kona hans Elísabet Bergsdóttir frá Vilborgarstöðum, f. 1. desember 1857, d. 6. júlí 1928.

Ágústa var með foreldrum sínum í æsku, fyrst á Oddsstöðum, síðan í Presthúsum og að lokum í Hvíld við Faxastíg. Þau Kristinn reistu byggingu við Hvíld 1924 og nefndu Reynisholt. Þar bjuggu þau síðan.
Eftir lát Kristins bjó Ágústa í Eyjum og hélt heimili fyrir Sigurjón son sinn, en fluttist til Reykjavíkur 1948, er Sigurjón hóf nám í Kennaraskólanum. Hún bjó síðan syðra, hélt heimili fyrir Arnbjörn son sinn, uns hann kvæntist 1962.
Hún bjó í fyrstu hjá Arnbirni og Ragnhildi, en fluttist síðan í eigin íbúð og stundaði bakstursiðn um skeið og vann á barnaheimili.
1980 flutti hún á Hrafnistu og lést þar 1989.

„Ágústa var með hænsni heima við hús og hafði því alltaf egg, en ekki gat hún matreitt þetta ágæta fiðurfé, hvað þá að hún legði sér það til munns. Einn mektarmaður í plássinu kunni vel að meta kjúklingana og voru honum gefnir þeir með ljúfu geði. Einnig hafði hún lítið stakkstæði, þar sem hún breiddi fisk og þurrkaði. Hún var með matjurtagarð, þar sem hún ræktaði kartöflur og alls konar kál. Það þótti sérviska á þeim árum að rækta grænmeti, nema þá kartöflur og rófur, og hló Ágústa oft að því seinna, þegar hún minntist þess, að talað var um þetta líka fína grænmeti hennar sem "kanínu fóður".
... Ágústa var mikil trúkona, en að hnýsast bak við fortjaldið, sem að skilur heimana tvo, var henni fjarri skapi. Hún hafði djúpar tilfinningar, en flíkaði þeim ekki og hún var mikill vinur vina sinna. Hún hafði gaman af skemmtilegum sögum og hafði sjálf gaman af að segja frá. Ung að árum gekk hún Góðtemplarareglunni á hönd og var henni trygg alla tíð.“ (Úr minningargrein).

Maður Ágústu, (5. október 1921), var Kristinn Jónsson verslunarmaður, f. 29. nóvember 1898, d. 8. júní 1946.
Börn þeirra hér:
1. Sigurjón Kristinsson BA, skátaforingi, kennari, framkvæmdastjóri, f. 18. júlí 1922, d. 8. desember 2007. Kona hans var Jónína Ingólfsdóttir.
2. Sigurður Magnús Kristinsson forstjóri, f. 13. október 1923, d. 11. febrúar 2019. Fyrri kona hans var Ragnheiður Guðmundsdóttir, d. 1977. Síðari kona hans er Gréta Bachmann.
3. Arnbjörn Kristinsson bókaútgefandi, f. 1. júní 1925, d. 13. desember 2017. Kona hans er Ragnhildur Björnsson.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.