„Brynjar Stefánsson (Grund)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Brynjar Karl Stefánsson''' frá Grund, vélsmiður, vélstjóri, kaupmaður fæddist 2. ágúst 1939 á Akureyri.<br> Foreldrar hans voru Stefán Árnason (Grund)|Stefán...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Brynjar Karl Stefánsson''' frá [[Grund]], vélsmiður, vélstjóri, kaupmaður fæddist 2.  ágúst 1939 á Akureyri.<br>
[[Mynd:Brynjar Karl Stefánsson.jpg|thumb|150px|''Brynjar Karl Stefánsson.]]
'''Brynjar Karl Stefánsson''' frá [[Grund]], vélsmiður, vélstjóri, kaupmaður fæddist 2.  ágúst 1939 á Akureyri og lést 20. apríl 2021.<br>
Foreldrar hans voru [[Stefán Árnason (Grund)|Stefán Árnason]] frá Dagverðareyri, iðnverkamaður á Akureyri, síðar smiður á [[Grund]], en að lokum í  [[Hraunbúðir|Hraunbúðum]] í Eyjum, f. 19. september 1897, d. 23. maí 1977, og kona hans [[Ragnheiður Jónsdóttir (Grund)|Ragnheiður Jónsdóttir]] frá Engimýri í Öxnadal, húsfreyja, f. 24. febrúar 1899, síðar á Grund, en að lokum í [[Hraunbúðir|Hraunbúðum]] í Eyjum, d. 19. júlí 1980.  
Foreldrar hans voru [[Stefán Árnason (Grund)|Stefán Árnason]] frá Dagverðareyri, iðnverkamaður á Akureyri, síðar smiður á [[Grund]], en að lokum í  [[Hraunbúðir|Hraunbúðum]] í Eyjum, f. 19. september 1897, d. 23. maí 1977, og kona hans [[Ragnheiður Jónsdóttir (Grund)|Ragnheiður Jónsdóttir]] frá Engimýri í Öxnadal, húsfreyja, f. 24. febrúar 1899, síðar á Grund, en að lokum í [[Hraunbúðir|Hraunbúðum]] í Eyjum, d. 19. júlí 1980.  


Lína 18: Lína 19:
Þau Ester giftu sig 1961, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu fyrstu  í [[Franski spítalinn|Franska spítalanum, Gamla Spítalanum, Gamló]], á [[Grund]] frá 1964, í eigin húsi að [[Búhamar|Búhamri 21]] frá 1980, voru þar 1986, en síðar aftur  í Gamla spítalanum.<br>
Þau Ester giftu sig 1961, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu fyrstu  í [[Franski spítalinn|Franska spítalanum, Gamla Spítalanum, Gamló]], á [[Grund]] frá 1964, í eigin húsi að [[Búhamar|Búhamri 21]] frá 1980, voru þar 1986, en síðar aftur  í Gamla spítalanum.<br>
Þórunn ''Ester'' lést 2008.<br>
Þórunn ''Ester'' lést 2008.<br>
Brynjar dvelur nú í [[Hraunbúðir|Hraunbúðum]].   
Brynjar dvaldi síðast í [[Hraunbúðir|Hraunbúðum]]. Hann lést 2021


I. Kona Brynjars Karls, (17. júní 1961), var  [[Ester Óskarsdóttir (Grund)|Þórunn ''Ester'' Óskarsdóttir]] húsfreyja, verslunarmaður, kaupmaður,  dagmóðir, f. 1. september 1941, d. 29. október 2008.<br>
I. Kona Brynjars Karls, (17. júní 1961), var  [[Ester Óskarsdóttir (Franska spítalanum)|Þórunn ''Ester'' Óskarsdóttir]] húsfreyja, verslunarmaður, kaupmaður,  dagmóðir, f. 1. september 1941, d. 29. október 2008.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Óskar Freyr Brynjarsson]] sjómaður, rafvirki, f. 18. desember 1961. Kona hans er [[Ólafía Birgisdóttir]].<br>
1. [[Óskar Freyr Brynjarsson]] sjómaður, rafvirki, f. 18. desember 1961. Kona hans er [[Ólafía Birgisdóttir]].<br>
2. [[Dóra Kristrún Brynjarsdóttir]] á Selfossi, húsfreyja, röntgentæknir, f. 5. október 1966. Maður hennar er Magnús Matthíasson.
2. [[Dóra Kristrún Brynjarsdóttir]] á Selfossi, húsfreyja, geislafræðingur, f. 5. október 1966. Maður hennar er Magnús Matthíasson.
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  

Núverandi breyting frá og með 4. maí 2021 kl. 16:36

Brynjar Karl Stefánsson.

Brynjar Karl Stefánsson frá Grund, vélsmiður, vélstjóri, kaupmaður fæddist 2. ágúst 1939 á Akureyri og lést 20. apríl 2021.
Foreldrar hans voru Stefán Árnason frá Dagverðareyri, iðnverkamaður á Akureyri, síðar smiður á Grund, en að lokum í Hraunbúðum í Eyjum, f. 19. september 1897, d. 23. maí 1977, og kona hans Ragnheiður Jónsdóttir frá Engimýri í Öxnadal, húsfreyja, f. 24. febrúar 1899, síðar á Grund, en að lokum í Hraunbúðum í Eyjum, d. 19. júlí 1980.

Ragnheiður og Stefán eignuðust ellefu börn en níu komust upp:
1. Ólafur Stefánsson verkamaður á Akureyri, f. 28. október 1925, d. 1. ágúst 2010.
2. Sigríður Stefánsdóttir húsfreyja, f. 3. desember 1926, d. 3. október 2003.
3. Örn Stefánsson sjómaður, verkstjóri, fiskimatsmaður í Reykjavík, f. 2. júlí 1931, d. 26. mars 2018.
4. Stefán Gunnar Stefánsson sjómaður, f. 27. júlí 1932.
5. Anna Fríða Stefánsdóttir húsfreyja, f. 7. júní 1937, d. 25. maí 2005.
6. Jón Stefánsson sjómaður, múrari, síðar á Akureyri, f. 7. júní 1937, d. 30. janúar 2009.
7. Brynjar Karl Stefánsson á Grund, vélsmiður, vélstjóri, kaupmaður, f. 2. ágúst 1939.
8. Sigurður Árni Stefánsson sjómaður, f. 16. september 1941.
9. Auður Stefánsdóttir húsfreyja á 10. Grund,síðar á Akureyri, f. 9. desember 1945.

Brynjar var með foreldrum sínum í æsku, fluttist með þeim til Eyja 1955.
Hann varð vélsmiður, var við vélstjórn á sjó, vann í Vélsmiðjunni Völundi og við Hraðfrystistöðina og síðan hjá Ísfélaginu. Um skeið ráku þau Ester verslun á Gimli, í ,,Búrinu“.
Þau Ester giftu sig 1961, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu fyrstu í Franska spítalanum, Gamla Spítalanum, Gamló, á Grund frá 1964, í eigin húsi að Búhamri 21 frá 1980, voru þar 1986, en síðar aftur í Gamla spítalanum.
Þórunn Ester lést 2008.
Brynjar dvaldi síðast í Hraunbúðum. Hann lést 2021

I. Kona Brynjars Karls, (17. júní 1961), var Þórunn Ester Óskarsdóttir húsfreyja, verslunarmaður, kaupmaður, dagmóðir, f. 1. september 1941, d. 29. október 2008.
Börn þeirra:
1. Óskar Freyr Brynjarsson sjómaður, rafvirki, f. 18. desember 1961. Kona hans er Ólafía Birgisdóttir.
2. Dóra Kristrún Brynjarsdóttir á Selfossi, húsfreyja, geislafræðingur, f. 5. október 1966. Maður hennar er Magnús Matthíasson.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.