„Jóhannes H. Long“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:KG-mannamyndir 10158.jpg|thumb|300px|Jóhannes er hér lengst til hægri.]]
[[Mynd:KG-mannamyndir 10158.jpg|thumb|300px|''Frá vinstri: [[Árni Árnason (símritari)|Árni Árnason]] símritari, [[Katrín Árnadóttir (Ásgarði)|Katrín]] kona hans, [[Bergþóra Ástrós Árnadóttir|Bergþóra Árnadóttir]] og Jóhannes Long  lengst til hægri.]]


'''Jóhannes H. Jóhannsson Long''' fæddist 18. ágúst 1894 í Firði í á Seyðisfirði og lést 7. mars 1948 í flugslysi á leið frá Vestmannaeyjum til Reykjavíkur. Hann bjó í [[Vöruhúsið|Vöruhúsinu]] við [[Skólavegur|Skólaveg]] 2 en þar starfrækti hann verslun ásamt [[Georg Gíslason|Georg Gíslasyni]], einnig starfaði hann sem verkstjóri.  
'''Jóhannes H. Jóhannsson Long''' fæddist 18. ágúst 1894 í Firði í á Seyðisfirði og lést 7. mars 1948 í flugslysi á leið frá Vestmannaeyjum til Reykjavíkur. Hann bjó í [[Vöruhúsið|Vöruhúsinu]] við [[Skólavegur|Skólaveg]] 2 en þar starfrækti hann verslun ásamt [[Georg Gíslason|Georg Gíslasyni]], einnig starfaði hann sem verkstjóri.  


Kona hans var [[Bergþóra Ástrós Árnadóttir]] fædd 13. sept. 1888 í Vestmannaeyjum, d. 17. okt. 1969 í Reykjavík. Börn þeirra voru:  
Kona hans var [[Bergþóra Ástrós Árnadóttir]] fædd 13. sept. 1888 í Vestmannaeyjum, d. 17. okt. 1969 í Reykjavík. Hún var systir Árna Árnasonar símritara. Börn þeirra voru:  
* [[Árni Theodór Jóhannesson Long|Árni Theodór]] verslunarmaður f.13. apríl 1920 d. 4.okt 1979
* [[Árni Theodór Jóhannesson Long|Árni Theodór]] verslunarmaður f.13. apríl 1920 d. 4.okt 1979
* [[Anna Hulda Jóhannesdóttir Long|Anna Hulda]], f. 2.okt. 1923  
* [[Anna Hulda Jóhannesdóttir Long|Anna Hulda]], f. 2.okt. 1923  
Lína 13: Lína 13:
*Gunnlaugur Haraldsson. ''Longætt II''. Þjóðsaga: Reykjavík, 1998.}}
*Gunnlaugur Haraldsson. ''Longætt II''. Þjóðsaga: Reykjavík, 1998.}}


[[Flokkur:Kaupmenn]]
=Frekari umfjöllun=
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
'''Jóhannes Hróðnýr Jóhannsson Long''' kaupmaður, verkstjóri fæddist 18. ágúst 1894 og lést 7. mars 1948.<br>
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
Faðir hans var Jóhann, f. 16. júní 1853, d. 9. desember 1898,  Matthíasson Long, f. 1813, d. 20. apríl 1882,  Richardsson Long verslunarstjóra á Eskifirði, breskur að uppruna, f. um 1782 í Englandi, d. 1837 og konu Richards, (15. júlí 1810), Þórunnar húsfreyju, f.1774, d. 30. september 1834, Þorleifsdóttur bónda í Krossanesi og Stóru-Breiðuvík við Reyðarfjörð, f. 1745, d. 2. apríl 1801, Björnssonar Ingimundarsonar frá Fremsta-Felli í Kinn, S-Þing., og konu Björns, Þórunnar húsfreyju, f. 1702, d. eftir 1762, Jónsdóttur af Héraði.<br>
[[Flokkur:Íbúar við Skólaveg]]
Móðir Jóhanns Matthíassonar Long og föðurmóðir Jóhannesar Long var Jófríður húsfreyja, f. 11. desember 1816 á Glúmsstöðum í Fljótsdal, d. 31. október 1859, Jónsdóttir eldri bónda á Hrafnkelsstöðum, síðan á Bessastöðum, Glúmsstöðum og Klúku á Héraði, f. 1773 á Hrafnkelsstöðum, d. 13. janúar 1850, Eiríkssonar Bárðarsonar (Bárðarætt á Austurlandi), og konu Jóns Eiríkssonar, Guðbjargar húsfreyju, f. 1769 í Hallberuhúsi á Völlum, d. 11. júlí 1819, Magnúsdóttur á Borg, Guðmundssonar á Hvanná, Tunissonar.<br>
 
Móðir Jóhannesar Long og kona Jóhanns Matthíassonar Long var Jóhanna húsfreyja í Jóhönnuhúsi á Seyðisfirði 1910, f. 8. október 1858, d. 22. júlí 1947, Jóhannesdóttir, f. 4. október 1835, d. 27. júlí 1858, Jónssonar, f. um 1806, Sæmundssonar Vilhjálmssonar. <br>
Móðir Jóhannesar Jónssonar og barnsmóðir Jóns Sæmundssonar var Hróðný vinnukona á Tjarnarlandi í Hróarstungu 1840 með barnið Jóhannes, 5 ára, f. 15. september 1805 í Klausturseli, d. 4. apríl 1883, Jóhannesdóttir „stóra“ Jónssonar og konu hans, Guðrúnar húsfreyju á Hrafnkelsstöðum 1816, f. 1780, Þorkelsdóttur.<br>
Móðir Jóhönnu í Jóhönnuhúsi og barnsmóðir Jóhannesar var Katrín, f. 13. júní 1825, d. 4. júní 1915, Ófeigsdóttir bónda í Krossbæ og Hafnarnesi í Nesjum, A-Skaft., f. 18. október 1795, d. 17. mars 1841, Þórðarsonar, og konu Ófeigs, Sigríðar húsfreyju, f. 1800, d. 4. mars 1843, Pálsdóttur, (langafabarn [[Sigurður Stefánsson|Sigurðar Stefánssonar]] sýslumanns).<br>
 
Kona Jóhannesar Long var [[Bergþóra Ástrós Árnadóttir|Berþóra Árnadóttir]] húsfreyja, f. 13. september 1898, d. 17. október 1969.<br>
Börn Jóhannesar og Bergþóru:<br>
1. [[Árni Theodór Jóhannesson Long|Árni Theodór]] verslunarmaður, f. 13. apríl 1920, d. 4. okt 1979.<br>
2. [[Anna Hulda Jóhannesdóttir Long|Anna Hulda]], f. 2. október 1923.<br>
3.  [[Ólafur Jóhannesson Long|Ólafur]], f. 16. febrúar 1926, d. 23. október 1996.<br>
4. [[Jóhanna Dóra Jóhannesdóttir Long|Jóhanna Dóra]], f. 19. júní 1928.<br>
5. [[Lárus Garðar Jóhannesson Long|Lárus Garðar]] málari og verkstjóri, f. 22. mars 1931, d. 13. maí 1999. <br>
 
Jóhannesar er getið í [[Ritverk Árna Árnasonar|bjargveiðimannatali]] Árna Árnasonar, en án sérstakrar umsagnar.<br>
{{Árni Árnason}}
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Eyjar og úteyjalíf – Úrval verka [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara frá [[Grund]]. Sögufélag Vestmannaeyja í samstarfi við Safnahús Vestmannaeyja 2012.
*Íslendingabók.is.
*Manntöl.
*Ættir Austfirðinga. Einar Jónsson og fleiri. Austfirðingafélagið í Reykjavík 1953-1968.}}
[[Flokkur: Kaupmenn]]
[[Flokkur: Verkstjórar]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar á Litlu-Heiði]]
[[Flokkur: Íbúar í Vöruhúsinu]]
[[Flokkur: Íbúar við Skólaveg]]

Leiðsagnarval