„Blik 1965/Skýrsla Gagnfræðaskólans 1962-1963“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:




<center>[[Mynd: 1955 b 12 A.jpg|400px|ctr]]</center>


:::::[[Mynd: 1954, bls. 10.jpg|400px|ctr]]


<big><big><big><center>Skýrsla um Gagnfrœðaskólann í Vestmannaeyjum</center>
<big><big><center>1962—1963</center></big></big></big></big>


<big>Skólinn var settur 1. okt. kl. 2 e.h.  <br>
 
 
Skólinn var settur 1. okt. kl. 2 e.h.  <br>
Þessir nemendur voru skráðir í skólann og skiptust í deildir eins og hér er skráð:
Þessir nemendur voru skráðir í skólann og skiptust í deildir eins og hér er skráð:


:GAGNFRÆÐADEILD <br>
:GAGNFRÆÐADEILD <br>
::(Sjá [[Blik 1961]])
:(Sjá [[Blik 1961]])
:4. bekkur verknáms
:4. bekkur verknáms
1. Bjarni Bjarnason  <br>
1. Bjarni Bjarnason  <br>
Lína 69: Lína 73:


:3. bekkur bóknáms<br>
:3. bekkur bóknáms<br>
::(Alm. deild)
:(Alm. deild)
1. Ástríður Friðgeirsdóttir<br>
1. Ástríður Friðgeirsdóttir<br>
2. Bergur Sigmundsson<br>
2. Bergur Sigmundsson<br>
Lína 235: Lína 239:
29. Þyri Þ. Árnadóttir<br>
29. Þyri Þ. Árnadóttir<br>


[[Mynd: 1965 b 145 A.jpg|ctr|400px]]
<center>[[Mynd: 1965 b 145 A.jpg|ctr|400px]]</center>
 


''Barnaskólahúsið, sem flutt var í með skólann haustið 1917. (Sjá Sögu barnafræðslunnar, 5. kafla, hér í ritinu. Veturinn 1927—1928 kenndi Þ.Þ.V. nemendum Unglingaskóla Vestmannaeyja, 22 að tölu, í 4 mánuði í miðstofu á efri hœð. Þessa stofu hafði síðan Unglingaskóli Vestmannaeyja til afnota síðari hluta dagsins næstu 3 árin og síðan Gagnfrœðaskólinn í 4 ár eða þar til hann flutti í Breiðablik.''
''Barnaskólahúsið, sem flutt var í með skólann haustið 1917. (Sjá Sögu barnafræðslunnar, 5. kafla, hér í ritinu). Veturinn 1927—1928 kenndi Þ.Þ.V. nemendum Unglingaskóla Vestmannaeyja, 22 að tölu, í 4 mánuði í miðstofu á efri hœð. Þessa stofu hafði síðan Unglingaskóli Vestmannaeyja til afnota síðari hluta dagsins næstu 3 árin og síðan Gagnfrœðaskólinn í 4 ár eða þar til hann flutti í Breiðablik.''


:1. BEKKJARDEILD  
:1. BEKKJARDEILD  
:1. bekkur A
:1. bekkur A
1. [[Ari Kristinn Jónsson]], f. 6. marz 1949 í Vm. For.: [[Jón Kristinsson verkamaður|Jón Kristinsson]], verkamaður og [[Ester Anna Aradóttir]]. Heimili: Hólagata 21, Vm. <br>
1. [[Ari Kristinn Jónsson]], f. 6. marz 1949 í Vm. For.: [[Jón Kristinsson verkamaður|Jón Kristinsson]], verkamaður og [[Ester Anna Aradóttir]]. Heimili: Hólagata 21, Vm. <br>
2. Arndís K. Hjartardóttir, f. 29. maí 1949 í Vm. For.: [[Hjörtur Kristinn Hjartarson]], ökukennari, og k.h. [[Jóhanna Arnórsdóttir]]. Heimili: Hátún í Vm. <br>
2. [[Arndís K. Hjartardóttir]], f. 29. maí 1949 í Vm. For.: [[Hjörtur Kristinn Hjartarson]], ökukennari, og k.h. [[Jóhanna Arnórsdóttir]]. Heimili: Hátún í Vm. <br>
3. [[Auður Dóra Haraldsdóttir]], f. 26. júní 1949 í Reykjavík. For.: [[Bernodía Sigurðrdóttir]] og [[Haraldur Guðjónsson]], verzlunarmaður. Heimili: Túngata 16. <br>
3. [[Auður Dóra Haraldsdóttir]], f. 26. júní 1949 í Reykjavík. For.: [[Bernodía Sigurðrdóttir]] og [[Haraldur Guðjónsson]], verzlunarmaður. Heimili: Túngata 16. <br>
4. [[Fjóla Leósdóttir]], f. 7. okt. 1949 í Vm. For.: [[Leó Ingvarsson]], sjóm., og k.h.  
4. [[Fjóla Leósdóttir]], f. 7. okt. 1949 í Vm. For.: [[Leó Ingvarsson]], sjóm., og k.h.  
Lína 259: Lína 264:
16. [[Pétur Kjartansson]], f. 17. apríl 1949 á Leirum undir Eyjafjöllum. For.: [[Kjartan Ólafsson verkamaður|Kjartan Ólafsson]], verkam., og k.h. [[Kristín Pétursdóttir]]. Heimili: Vesturvegur 22. <br>
16. [[Pétur Kjartansson]], f. 17. apríl 1949 á Leirum undir Eyjafjöllum. For.: [[Kjartan Ólafsson verkamaður|Kjartan Ólafsson]], verkam., og k.h. [[Kristín Pétursdóttir]]. Heimili: Vesturvegur 22. <br>
17. [[Runólfur Alfreðsson]], f. 25. júní 1949 í Vm. For.: [[Alfreð Einarsson]], verkstj., og k.h. [[Sigfríð Runólfsdóttir]]. Heimili: Heiðarvegur 66. <br>
17. [[Runólfur Alfreðsson]], f. 25. júní 1949 í Vm. For.: [[Alfreð Einarsson]], verkstj., og k.h. [[Sigfríð Runólfsdóttir]]. Heimili: Heiðarvegur 66. <br>
18. [[Sigurður Guðnason Rósmundssonar|Sigurður Guðnson]], f. 18. des. 1949 í Vm. For.: [[Guðni H. Rósmundsson]], sjóm., og k.h. [[Sigurbjörg Sigurðardóttir, Boðaslóð 2|Sigurbjörg Sigurðardóttir]]. Heimili: Boðaslóð 2. <br>
18. [[Sigurður Guðnason Rósmundssonar|Sigurður Guðnason]], f. 18. des. 1949 í Vm. For.: [[Guðni H. Rósmundsson]], sjóm., og k.h. [[Sigurbjörg Sigurðardóttir, Boðaslóð 2|Sigurbjörg Sigurðardóttir]]. Heimili: Boðaslóð 2. <br>
19. [[Sigurður Weihe Stefánsson]], f. 13. maí 1949 í Vm. For.: [[Stefán Guðmundsson verkamaður|Stefán Guðmundsson]], verkam., og k.h. [[Bettý Guðmundsson]]. Heimili: Vestmannabraut 46 (Akurey). <br>
19. [[Sigurður Weihe Stefánsson]], f. 13. maí 1949 í Vm. For.: [[Stefán Guðmundsson verkamaður|Stefán Guðmundsson]], verkam., og k.h. [[Bettý Guðmundsson]]. Heimili: Vestmannabraut 46 (Akurey). <br>
20. [[Stefanía Gústafsdóttir]], f. 26. des. 1949 í Vm. For.: [[Gústaf Sigjónsson]], skipstj., og k.h. [[Guðbjörg H. Einarsdóttir]]. Heimili: Hólagata 44. <br>
20. [[Stefanía Gústafsdóttir]], f. 26. des. 1949 í Vm. For.: [[Gústaf Sigjónsson]], skipstj., og k.h. [[Guðbjörg H. Einarsdóttir]]. Heimili: Hólagata 44. <br>
Lína 265: Lína 270:
22. [[Sæmundur Örn Sigurjónsson]], f. 6. nóv. 1949 í Reykjavík. For.: [[Sigurjón Sæmundsson]], sjóm., og k.h. [[Nanna Höjgaard]]. Heimili: Hásteinsvegur 32. <br>
22. [[Sæmundur Örn Sigurjónsson]], f. 6. nóv. 1949 í Reykjavík. For.: [[Sigurjón Sæmundsson]], sjóm., og k.h. [[Nanna Höjgaard]]. Heimili: Hásteinsvegur 32. <br>
23. [[Unnur Jónsdóttir Runólfssonar|Unnur Jónsdóttir]], f. 26. maí 1949 í Vm. For.: [[Jón Runólfsson]], verkstj., og k.h. [[Ágústa Björnsdóttir]]. Heimili: Heimagata 24. <br>
23. [[Unnur Jónsdóttir Runólfssonar|Unnur Jónsdóttir]], f. 26. maí 1949 í Vm. For.: [[Jón Runólfsson]], verkstj., og k.h. [[Ágústa Björnsdóttir]]. Heimili: Heimagata 24. <br>
24. [[Þorbjörg Sigurfinnsdóttir]], f. 5. júní 1949 í Vm. For.: [[Sigurfinnur Einarsson]], verkam., og k.h. [[Anna Sigurðardóttir]], Hásteinsvegi 55|Anna Sigurðardóttir. Heimili: Hásteinsvegur 55. <br>
24. [[Þorbjörg Sigurfinnsdóttir]], f. 5. júní 1949 í Vm. For.: [[Sigurfinnur Einarsson]], verkam., og k.h. [[Anna Sigurðardóttir, Hásteinsvegi 55|Anna Sigurðardóttir]]. Heimili: Hásteinsvegur 55. <br>
25. [[Þuríður Kristín Kristleifsdóttir]], f. 24. júlí 1949 í Vm. For.: [[Kristleifur Magnússon]], netagerðarm., og k.h. [[Jóna Óskarsdóttir]]. Heimili: Illugagata 14. <br>
25. [[Þuríður Kristín Kristleifsdóttir]], f. 24. júlí 1949 í Vm. For.: [[Kristleifur Magnússon]], netagerðarm., og k.h. [[Jóna Óskarsdóttir]]. Heimili: Illugagata 14. <br>


Lína 326: Lína 331:
22. [[Jóhanna Helena Weihe]], f. 7. maí 1949 í Vm. For.: [[Jóhann Elías Weihe]], verkam., og k.h. [[Guðlín Guðný Guðjónsdóttir]]. Heimili: Vesturvegur 3B. <br>
22. [[Jóhanna Helena Weihe]], f. 7. maí 1949 í Vm. For.: [[Jóhann Elías Weihe]], verkam., og k.h. [[Guðlín Guðný Guðjónsdóttir]]. Heimili: Vesturvegur 3B. <br>
23. [[Jón Þorvaldsson Sæmundssonar|Jón Þorvaldsson]], f. 30. júlí 1949 í Vm. For.: [[Þorvaldur Sæmundsson]], kennari, og k.h. [[Jakobína Jónsdóttir, Heiðarvegi 57|Jakobína Jónsdóttir]]. Heimili: Heiðarvegur 57. <br>
23. [[Jón Þorvaldsson Sæmundssonar|Jón Þorvaldsson]], f. 30. júlí 1949 í Vm. For.: [[Þorvaldur Sæmundsson]], kennari, og k.h. [[Jakobína Jónsdóttir, Heiðarvegi 57|Jakobína Jónsdóttir]]. Heimili: Heiðarvegur 57. <br>
24. [[Jóna Ósk Gunnarsdóttir]], f. 6. júlí 1949 í Vm. For.: [[Gunnar V. Kristinsson]], sjóm., og k.h. [[Þórunn Ingimundardóttir]]. Heimili: Brekastígur 15A. Heimili: BrekAstígur 15A.<br>
24. [[Jóna Ósk Gunnarsdóttir]], f. 6. júlí 1949 í Vm. For.: [[Gunnar V. Kristinsson]], sjóm., og k.h. [[Þórunn Ingimundardóttir]]. Heimili: Brekastígur 15A. <br>
25. [[Jónína Ármannsdóttir]], f. 3. febr. 1949 í Vm. For.: [[Ármann Bjarnason]], matsveinn, og k.h. [[Guðmunda Margrét Jónsdóttir]]. Heimili: Hásteinsvegur 18.<br>
25. [[Jónína Ármannsdóttir]], f. 3. febr. 1949 í Vm. For.: [[Ármann Bjarnason]], matsveinn, og k.h. [[Guðmunda Margrét Jónsdóttir]]. Heimili: Hásteinsvegur 18.<br>
26. [[Kristín Gréta Óskarsdóttir]], f. 30. júní 1949 í Neskaupstað. For.: [[Óskar Sigurðsson bifreiðastjóri|Óskar Sigurðsson]], bifreiðastjóri, og k.h. [[Jóhanna S. Unnarsdóttir]]. Heimili: Bárugata 16A.<br>
26. [[Kristín Gréta Óskarsdóttir]], f. 30. júní 1949 í Neskaupstað. For.: [[Óskar Sigurðsson bifreiðastjóri|Óskar Sigurðsson]], bifreiðastjóri, og k.h. [[Jóhanna S. Unnarsdóttir]]. Heimili: Bárugata 16A.<br>
Lína 381: Lína 386:
|Gagn<br>fræða<br>deild,<br> bóknáms<br> deild||Þ.V.<br>4||J.H.<br>2||Þ.J.<br>4||Þ.J.<br>4||G.V.<br>4||||||||||||||||||||||S.J.<br>4||S.J.<br>1||H.J.<br>4||V.K.<br>4||||G.J.<br>3||F.J.<br>3||30   
|Gagn<br>fræða<br>deild,<br> bóknáms<br> deild||Þ.V.<br>4||J.H.<br>2||Þ.J.<br>4||Þ.J.<br>4||G.V.<br>4||||||||||||||||||||||S.J.<br>4||S.J.<br>1||H.J.<br>4||V.K.<br>4||||G.J.<br>3||F.J.<br>3||30   
|-
|-
|Gfrd.,<br>Verknáms<br>deild||4||Á.P.<br>2||E.E.<br>4||P.S.<br>4||Þ.J.<br>4
|Gfrd.,<br>verknáms<br>deild||4||Á.P.<br>2||E.E.<br>4||P.S.<br>4||Þ.J.<br>4
||||||||||||||||||||||4||1||4||4||||3||3||30
||||||||||||||||||||||4||1||4||4||||3||3||30
|-
|-
Lína 409: Lína 414:
Félagslíf nemenda var með svipuðu sniði og alltaf áður. Skemmtifundir voru haldnir hálfsmánaðarlega og oftast mjög vel sóttir. Þeir voru mjög í tímaskorðum hafðir samkv. gömlum samningi við foreldra. Hófust kl. hálf níu og entu er klukkuna vantaði 10 mín. í tólf. Með þessum fasta tíma, sem aldrei hefur verið vikið frá, er foreldrum í sjálfsvald sett, hvort þeir fylgjast með því að unglingarnir komi heim á eðlilegum tíma, eftir að skólaskemmtun lýkur.<br>
Félagslíf nemenda var með svipuðu sniði og alltaf áður. Skemmtifundir voru haldnir hálfsmánaðarlega og oftast mjög vel sóttir. Þeir voru mjög í tímaskorðum hafðir samkv. gömlum samningi við foreldra. Hófust kl. hálf níu og entu er klukkuna vantaði 10 mín. í tólf. Með þessum fasta tíma, sem aldrei hefur verið vikið frá, er foreldrum í sjálfsvald sett, hvort þeir fylgjast með því að unglingarnir komi heim á eðlilegum tíma, eftir að skólaskemmtun lýkur.<br>
Að sjálfsögðu héldu nemendur ársfagnað sinn 1. desember eins og alltaf, og stendur sú skemmtun fram yfir lágnættið samkv. 36 ára gömlum ákvæðum í skólastarfinu.
Að sjálfsögðu héldu nemendur ársfagnað sinn 1. desember eins og alltaf, og stendur sú skemmtun fram yfir lágnættið samkv. 36 ára gömlum ákvæðum í skólastarfinu.


'''Vinna í þágu skólans'''
'''Vinna í þágu skólans'''


Á mörgum undanförnum vorum eða síðan lokið var að mestu við að fullgera byggingu Gagnfræðaskólans (1958), hefur ávallt verið gefið nokkurt hlé á prófum í byrjun maímánaðar til þess að undirbúa vorsýningu skólans og vinna úti við í þágu hans. Undir eftirliti skólastjóra og kennara hafa nemendur þá unnið að ræktun á lendum skólans og að girða lóð hans traustum girðingum. Verkin sýna merkin í þeim efnum.
Á mörgum undanförnum vorum eða síðan lokið var að mestu við að fullgera byggingu Gagnfræðaskólans (1958), hefur ávallt verið gefið nokkurt hlé á prófum í byrjun maímánaðar til þess að undirbúa vorsýningu skólans og vinna úti við í þágu hans. Undir eftirliti skólastjóra og kennara hafa nemendur þá unnið að ræktun á lendum skólans og að girða lóð hans traustum girðingum. Verkin sýna merkin í þeim efnum.


'''Vorsýning skólans'''
'''Vorsýning skólans'''
Lína 419: Lína 426:
Undanfarin 10 ár hefur Gagnfræðaskólinn efnt hvert vor til sýningar á ýmsu því, sem forvitni og fræðslu hefur vakið sýningargestum og þeir því unnið til að greiða nokkurn inngangseyri til þess að njóta þessara sýninga. Flest árin hafa verið sýndar ljósmyndir úr nefndu safni og svo hlutir úr Byggðarsafninu ásamt náttúrugripum skólans.<br>
Undanfarin 10 ár hefur Gagnfræðaskólinn efnt hvert vor til sýningar á ýmsu því, sem forvitni og fræðslu hefur vakið sýningargestum og þeir því unnið til að greiða nokkurn inngangseyri til þess að njóta þessara sýninga. Flest árin hafa verið sýndar ljósmyndir úr nefndu safni og svo hlutir úr Byggðarsafninu ásamt náttúrugripum skólans.<br>
Aðgangseyrir að þessum sýningum nemur samtals um 60 þúsundum króna undanfarin 10 ár, og hefur honum nær einvörðungu verið varið til eflingar Byggðarsafni bæjarbúa. Keypt hafa verið málverk af gömlum húsum í Eyjum fyrir fé þetta eða af ýmsu öðru, sem lýtur að framkvæmdum í Eyjum og atvinnulífinu. Einnig hafa gömul Eyjablöð verið bundin inn í vandað band fyrir fé þetta. Myndirnar flestar, sem nú eru til sýnis á Byggðarsafninu, bera vitni um þetta starf. Einnig á nú safnið samtals 86 bindi af Eyjablöðum, eldri og yngri, sem einnig vitna um fúsleik Eyjabúa til þess að greiða inngangseyri á vorsýningar skólans. Aðeins bandið á öllum Eyjablöðunum kostar nú töluvert á þriðja tug þúsunda. Þannig hefur þá skólastarfið í heild með starfsfúsum unglingum eflt þá menningu í bænum og fræðslu, sem söfn megna að veita, þegar að þeim verður búið svo að viðunandi sé.<br>
Aðgangseyrir að þessum sýningum nemur samtals um 60 þúsundum króna undanfarin 10 ár, og hefur honum nær einvörðungu verið varið til eflingar Byggðarsafni bæjarbúa. Keypt hafa verið málverk af gömlum húsum í Eyjum fyrir fé þetta eða af ýmsu öðru, sem lýtur að framkvæmdum í Eyjum og atvinnulífinu. Einnig hafa gömul Eyjablöð verið bundin inn í vandað band fyrir fé þetta. Myndirnar flestar, sem nú eru til sýnis á Byggðarsafninu, bera vitni um þetta starf. Einnig á nú safnið samtals 86 bindi af Eyjablöðum, eldri og yngri, sem einnig vitna um fúsleik Eyjabúa til þess að greiða inngangseyri á vorsýningar skólans. Aðeins bandið á öllum Eyjablöðunum kostar nú töluvert á þriðja tug þúsunda. Þannig hefur þá skólastarfið í heild með starfsfúsum unglingum eflt þá menningu í bænum og fræðslu, sem söfn megna að veita, þegar að þeim verður búið svo að viðunandi sé.<br>


Skólastjóri kenndi íslenzku sameiginlega almennri bóknáms- og landsprófsdeild í 3. bekk til að spara kennslueyri.
Skólastjóri kenndi íslenzku sameiginlega almennri bóknáms- og landsprófsdeild í 3. bekk til að spara kennslueyri.


Vestmannaeyjum, 19. október 1963.
::::::::::::Vestmannaeyjum, 19. október 1963.
::::::::::::::::''[[Þorsteinn Þ. Víglundsson]]''
::::::::::::::::''[[Þorsteinn Þ. Víglundsson]]''


[[Mynd: 1965 b 150 A.jpg|ctr|300px]]
 
<center>[[Mynd: 1965 b 150 A.jpg|ctr|300px]] </center>
 


''Bygging Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum, suðurhlið skólahússins og vesturhlið fimleikasals. Skjólgóður inngangur í horninu, þar sem skólahúsið og fimleikasalurinn mætast. Byggingarframkvæmdir stóðu yfir í 12 ár. Frásagnir af viðskiptum Þ.Þ.V. við ríkisvaldið (fjárhagsráð), meðan á byggingarframkvæmdum stóð, eiga heima í þætti Spaugs og spés hér í ritinu. Að þessu sinni birtist þar aðeint mynd af sektarávísuninni frægu.''
''Bygging Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum, suðurhlið skólahússins og vesturhlið fimleikasals. Skjólgóður inngangur í horninu, þar sem skólahúsið og fimleikasalurinn mætast. Byggingarframkvæmdir stóðu yfir í 12 ár. Frásagnir af viðskiptum Þ.Þ.V. við ríkisvaldið (fjárhagsráð), meðan á byggingarframkvæmdum stóð, eiga heima í þætti Spaugs og spés hér í ritinu. Að þessu sinni birtist þar aðeint mynd af sektarávísuninni frægu.''
Lína 432: Lína 442:




[[Mynd: 1965 b 151 A.jpg|ctr|300px]]
<center>[[Mynd: 1965 b 151 A.jpg|ctr|300px]]</center>


''Austurhlið fimleikasalsins. Sést norður yfir íþróttavöllinn nýja.''


[[Mynd: 1965 b 194 A.jpg|ctr|600px]]
<center>''Austurhlið fimleikasalarins. Sést norður yfir íþróttavöllinn nýja.''</center>
 
 
<center>[[Mynd: 1965 b 194 A.jpg|ctr|600px]]</center>
 
 
<center>[[Mynd: 1965 b 195 A.jpg|ctr|600px]]</center>


[[Mynd: 1965 b 195 A.jpg|ctr|600px]]


Myndirnar (á bls. 194 og 195) tvær hér ofar eru af nemendum Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum síðasta árið (1962—1963), sem [[Þorsteinn Þ. Víglundsson]] var þar skólastjóri. Hann sagði af sér embættinu sumarið 1963 eftir 36 ára skólastjórn hér í Eyjum til þess að geta óskiptur beitt sér að eflingu [[Sparisjóður Vestmannaeyja|Sparisjóðs  Vestmannaeyja]].
Myndirnar (á bls. 194 og 195) tvær hér ofar eru af nemendum Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum síðasta árið (1962—1963), sem [[Þorsteinn Þ. Víglundsson]] var þar skólastjóri. Hann sagði af sér embættinu sumarið 1963 eftir 36 ára skólastjórn hér í Eyjum til þess að geta óskiptur beitt sér að eflingu [[Sparisjóður Vestmannaeyja|Sparisjóðs  Vestmannaeyja]].
Lína 444: Lína 458:




[[Mynd: 1965 b 202 A.jpg|left|thumb|650px|<big>''Unglingaskólinn í Vestmannaeyjum 1928-1929, nemendur og kennarar.''</big><br>
<center>[[Mynd: 1965 b 202 A.jpg|ctr|650px]]</center>
 
 
<center>''Unglingaskólinn í Vestmannaeyjum 1928-1929, nemendur og kennarar.''</center>
 
''Efsta röð frá vinstri:''<br>
''Efsta röð frá vinstri:''<br>
''[[Kjartan Jónsson (Háagarði)|Kjartan Jónsson]] frá [[Háigarður|Háagarði]], [[Brynjólfur Hallgrímsson]] frá Felli í Mýrdal, [[Hallgrímur Jónasson kennari|Hallgrímur Jónasson]] kennari, síðar við Kennaraskólann, [[Þorsteinn Þ. Víglundsson]] skólastjóri, [[Haraldur Bjarnason (Svalbarði)| Haraldur Bjarnason]] [[Bjarni Jónsson|Jónssonar]] kennari frá [[Svalbarð|Svalbarði]], [[Hannes Tómasson|Hannes G. Tómasson]] [[Tómas M. Guðjónsson|Guðjónssonar]], [[Höfn]], [[Ágúst Matthíasson]] [[Matthías Finnbogason|Finnbogasonar]] frá [[Litluhólar|Litlu-Hólum]].''<br>
''[[Kjartan Jónsson (Háagarði)|Kjartan Jónsson]] frá [[Háigarður|Háagarði]], [[Brynjólfur Hallgrímsson]] frá Felli í Mýrdal, [[Hallgrímur Jónasson kennari|Hallgrímur Jónasson]] kennari, síðar við Kennaraskólann, [[Þorsteinn Þ. Víglundsson]] skólastjóri, [[Haraldur Bjarnason (Svalbarði)| Haraldur Bjarnason]] [[Bjarni Jónsson|Jónssonar]] kennari frá [[Svalbarð|Svalbarði]], [[Hannes Tómasson|Hannes G. Tómasson]] [[Tómas M. Guðjónsson|Guðjónssonar]], [[Höfn]], [[Ágúst Matthíasson]] [[Matthías Finnbogason|Finnbogasonar]] frá [[Litluhólar|Litlu-Hólum]].''<br>
Lína 453: Lína 471:
''Fjórða röð frá vinstri:''<br>  
''Fjórða röð frá vinstri:''<br>  
''[[Guðmundur E. Jónsson]] frá Steinum undir Eyjafjöllum, [[Guðrún Jónsdóttir, nemandi|Guðrún Jónsdóttir]] [[Jón Jónsson|Jónssonar]] frá [[Hlíð]], [[Sólveig Ólafsdóttir]] [[Ólafur Auðunsson|Auðunssonar]], [[Þinghóll|Þinghól]], [[Ólöf Sigvaldadóttir]] frá [[Hjálmholt]]i, [[Ólafur Siggeirsson]] frá [[Ráðagerði]], [[Helgi Scheving| Vigfús Helgi Scheving]] [[Sigfús Scheving|Sigfússon Scheving]] frá [[Heiðarhvammur|Heiðarhvammi]].''<br>
''[[Guðmundur E. Jónsson]] frá Steinum undir Eyjafjöllum, [[Guðrún Jónsdóttir, nemandi|Guðrún Jónsdóttir]] [[Jón Jónsson|Jónssonar]] frá [[Hlíð]], [[Sólveig Ólafsdóttir]] [[Ólafur Auðunsson|Auðunssonar]], [[Þinghóll|Þinghól]], [[Ólöf Sigvaldadóttir]] frá [[Hjálmholt]]i, [[Ólafur Siggeirsson]] frá [[Ráðagerði]], [[Helgi Scheving| Vigfús Helgi Scheving]] [[Sigfús Scheving|Sigfússon Scheving]] frá [[Heiðarhvammur|Heiðarhvammi]].''<br>
<big>''Flestir voru nemendur 31 þann vetur, í tveim deildum. Efri deild lauk prófum í febrúarlokin og yngri deild í marzlokin.]]
''Flestir voru nemendur 31 þann vetur, í tveim deildum. Efri deild lauk prófum í febrúarlokin og yngri deild í marzlokin.




{{Blik}}
{{Blik}}

Leiðsagnarval