„Blik 1965/Skýrsla Gagnfræðaskólans 1962-1963“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 442: Lína 442:
Myndirnar (á bls. 194 og 195) tvær hér ofar eru af nemendum Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum síðasta árið (1962—1963), sem [[Þorsteinn Þ. Víglundsson]] var þar skólastjóri. Hann sagði af sér embættinu sumarið 1963 eftir 36 ára skólastjórn hér í Eyjum til þess að geta óskiptur beitt sér að eflingu [[Sparisjóður Vestmannaeyja|Sparisjóðs  Vestmannaeyja]].
Myndirnar (á bls. 194 og 195) tvær hér ofar eru af nemendum Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum síðasta árið (1962—1963), sem [[Þorsteinn Þ. Víglundsson]] var þar skólastjóri. Hann sagði af sér embættinu sumarið 1963 eftir 36 ára skólastjórn hér í Eyjum til þess að geta óskiptur beitt sér að eflingu [[Sparisjóður Vestmannaeyja|Sparisjóðs  Vestmannaeyja]].
   
   
[[Mynd: 1965 b 202.jpg|left|thumb|650px|<big>''Unglingaskólinn í Vestmannaeyjum 1928-1929, nemendur og kennarar.''</big><br>
''Efsta röð frá vinstri:''<br>
''[[Kjartan Jónsson (Háagarði)|Kjartan Jónsson]] frá [[Háigarður|Háagarði]], [[Brynjólfur Hallgrímsson]] frá Felli í Mýrdal, [[Hallgrímur Jónasson kennari|Hallgrímur Jónasson]] kennari, síðar við Kennaraskólann, [[Þorsteinn Þ. Víglundsson]] skólastjóri, [[Haraldur Bjarnason (Svalbarði)| Haraldur Bjarnason]] [[Bjarni Jónsson|Jónssonar]] kennari frá [[Svalbarð|Svalbarði]], [[Hannes Tómasson|Hannes G. Tómasson]] [[Tómas M. Guðjónsson|Guðjónssonar]], [[Höfn]], [[Ágúst Matthíasson]] [[Matthías Finnbogason|Finnbogasonar]] frá [[Litluhólar|Litlu-Hólum]].''<br>
''Önnur röð frá vinstri:''<br>
''[[Árni Guðmundsson]] [[Guðmundur Jónsson|Jónssonar]] frá [[Háeyri]], [[Sigurður Símonarson (Miðey)|Sigurður Símonarson]] [[Símon Egilsson|Egilssonar]] í [[ Miðey]], [[Egill Símonarson (Miðey)|Egill Símonarson]] [[Símon Egilsson|Egilssonar]] í [[ Miðey]], [[Ríkharður Sigmundsson]] [[Sigmundur Jónsson|Jónssonar]] frá [[Vinaminni]], [[Árni Ragnar Magnússon]] [[Magnús Árnason|Árnasonar]], síðar á [[Lágafell]]i, [[Daníel Loftsson]].''<br>
''Þriðja röð frá vinstri:''<br>
''[[Hrefna Geirsdóttir]] [[Geir Guðmundsson|Guðmundssonar]], [[Geirland]]i, [[Sigríður Halla Friðriksdóttir]] [[Friðrik Svipmundsson|Svipmundssonar]], [[Lönd]]um, [[Ásta G. Haraldsdóttir]] [[Haraldur Jónasson|Jónassonar]], síðar í [[Garðshorn]]i, [[Andrea Bjarnadóttir]] handavinnukennari, [[Sigrún Jónsdóttir]] frá [[Vallartún]]i, [[Margrét Ágústsdóttir]] [[Ágúst Árnason|Árnasonar]] frá [[Baldurshagi|Baldurshaga]], [[Sigríður Auðunsdóttir]], [[Hlaðbær|Hlaðbæ]].<br>
''Fjórða röð frá vinstri:''<br>
''[[Guðmundur E. Jónsson]] frá Steinum undir Eyjafjöllum, [[Guðrún Jónsdóttir, nemandi|Guðrún Jónsdóttir]] [[Jón Jónsson|Jónssonar]] frá [[Hlíð]], [[Sólveig Ólafsdóttir]] [[Ólafur Auðunsson|Auðunssonar]], [[Þinghóll|Þinghól]], [[Ólöf Sigvaldadóttir]] frá [[Hjálmholt]]i, [[Ólafur Siggeirsson]] frá [[Ráðagerði]], [[Helgi Scheving| Vigfús Helgi Scheving]] [[Sigfús Scheving|Sigfússon Scheving]] frá [[Heiðarhvammur|Heiðarhvammi]].''<br>
<big>''Flestir voru nemendur 31 þann vetur, í tveim deildum. Efri deild lauk prófum í febrúarlokin og yngri deild í marzlokin.]]


{{Blik}}
{{Blik}}

Leiðsagnarval