„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2006/Minning látinna“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
<big><big><big><center>'''MINNING LÁTINNA'''</center></big></big></big><br>
<big><big><big><center>'''MINNING LÁTINNA'''</center><br>
   
   
'''Ívar Magnússon'''<br>
'''Ívar Magnússon'''<br>
Lína 160: Lína 160:
Baldvin var að nokkru alinn upp á Drangshlíð undir Austur- Eyjafjöllum en fór víða um sveitir á barns- og unglingsaldri ráðinn sem gegningadrengur. Hann kynntist fyrst sjómennsku á árabátum, sem reru út frá Jökulsá á Sólheimasandi en þá var Baldvin barn að aldri, 11-12 ára gamall.<br>
Baldvin var að nokkru alinn upp á Drangshlíð undir Austur- Eyjafjöllum en fór víða um sveitir á barns- og unglingsaldri ráðinn sem gegningadrengur. Hann kynntist fyrst sjómennsku á árabátum, sem reru út frá Jökulsá á Sólheimasandi en þá var Baldvin barn að aldri, 11-12 ára gamall.<br>
En fyrirheitna landið blasti við úti við sjóndeildarhring, Vestmannaeyjar, og þangað streymdi fólk að úr nærliggjandi sveitum á vertíð. Baldvin slóst fyrst í þann hóp 14 ára gamall, árið 1929 og vann í aðgerð hjá útgerð Tjalds VE 225 en einn eigandi þeirrar útgerðar var [[Halldór Jón Einarsson]] sem kvæntur var Elínu, föðursystur Baldvins. Þótt eftirköst þessarar vertíðar væru lungnabólga og brjósthimnubólga, sem kostuðu Baldvin nær lífið, mætti hann aftur til Eyja 1930 og þar með var lífshlaupið næsta ráðið. Hann réði sig í aðgerð hjá [[Kaupfélagið Fram|Kaupfélaginu Fram]] en gerðist svo beitningarmaður á Frigg VE 316, sem þá var nýkomin frá Danmörku. Næsta vetur réði Baldvin sig síðan í fyrsta skipti á sjó hjá [[Sigurður Gísli Bjarnason|Sigga í Hlaðbæ]] á Frigg og var hann þá á 17. ári. Frigg byrjaði á línu og fór síðan á net eins og þá tíðkaðist.
En fyrirheitna landið blasti við úti við sjóndeildarhring, Vestmannaeyjar, og þangað streymdi fólk að úr nærliggjandi sveitum á vertíð. Baldvin slóst fyrst í þann hóp 14 ára gamall, árið 1929 og vann í aðgerð hjá útgerð Tjalds VE 225 en einn eigandi þeirrar útgerðar var [[Halldór Jón Einarsson]] sem kvæntur var Elínu, föðursystur Baldvins. Þótt eftirköst þessarar vertíðar væru lungnabólga og brjósthimnubólga, sem kostuðu Baldvin nær lífið, mætti hann aftur til Eyja 1930 og þar með var lífshlaupið næsta ráðið. Hann réði sig í aðgerð hjá [[Kaupfélagið Fram|Kaupfélaginu Fram]] en gerðist svo beitningarmaður á Frigg VE 316, sem þá var nýkomin frá Danmörku. Næsta vetur réði Baldvin sig síðan í fyrsta skipti á sjó hjá [[Sigurður Gísli Bjarnason|Sigga í Hlaðbæ]] á Frigg og var hann þá á 17. ári. Frigg byrjaði á línu og fór síðan á net eins og þá tíðkaðist.
Næstu árin stundaði Baldvin sjómennsku á ýmsum bátum, hann var t.a.m.á Ágústu sumarið 1932, sem gerð var út á síld, en skipstjóri á Ágústu var Guðjón Tómasson.<br>
Næstu árin stundaði Baldvin sjómennsku á ýmsum bátum, hann var t.a.m.á Ágústu sumarið 1932, sem gerð var út á síld, en skipstjóri á Ágústu var [[Guðjón Tómasson]].<br>
Þá reri hann hjá [[Sigurður Auðunsson|Sigga Auðuns]] á Atlantis VE 222, sem var í eigu Árna Sigfússonar en síðan á Höfrungi VE 238, sem var í eigu Jóns Einarssonar, Fjalla. Þórarinn á Jaðri var skipstjóri á Höfrungi. Tvær næstu vertíðir var Baldvin á Ófeigi VE 217 en eigendur voru Jón á Hólmi o.fl. Sigurður Sigurjónsson var skipstjóri. Á sumrin var Baldvin á síld, annars vegar á Frigg VE 316 og Lagarfossi VE 292 og hins vegar á Frigg og Óðni VE 317 en þessir bátar voru svokallaðir tvílembingar, þ.e. tveir bátar með sömu nótina.<br>
Þá reri hann hjá [[Sigurður Auðunsson|Sigga Auðuns]] á Atlantis VE 222, sem var í eigu [[Árni Sigfússon (Skálholti)|Árna Sigfússonar]] en síðan á Höfrungi VE 238, sem var í eigu [[Jón Einarsson, aðgreiningarsíða|Jóns Einarssonar]], Fjalla. [[Þórarinn Guðmundsson (Jaðri)|Þórarinn]] á [[Jaðar|Jaðri]] var skipstjóri á Höfrungi. Tvær næstu vertíðir var Baldvin á Ófeigi VE 217 en eigendur voru Jón á [[Hólmur|Hólmi]] o.fl. [[Sigurður Sigurjónsson]] var skipstjóri. Á sumrin var Baldvin á síld, annars vegar á Frigg VE 316 og Lagarfossi VE 292 og hins vegar á Frigg og Óðni VE 317 en þessir bátar voru svokallaðir tvílembingar, þ.e. tveir bátar með sömu nótina.<br>
Baldvin kvæntist [[Þórunn Elíasdóttir|Þórunni Elíasdóttur]] frá Reykjavík 1937, en hún kom til Eyja úr Þykkvabænum þar sem hún hafði átt sín unglingsár. Þau keyptu reisulegt timburhús í hjarta bæjarins, [[Steinholt]], árið 1938 og bjuggu þar fram á 6. áratuginn er þau fluttu vestur í bæ í hús við Illugagötu 7, sem Baldvin byggði. Börnin urðu 9 og voru flest búsett í Eyjum fram að eldgosi 1973. Baldvin sótti sjóinn áfram oftast sem háseti, kokkur og jafnvel vélstjóri á ýmsum bátum. Þegar Ófeigur 2. VE 324 kom nýr til landsins, réði hann sig sem háseti þar um borð en eigandi var Jón á Hólmi. [[Karl Guðmundsson (Lögbergi)|Karl Guðmundsson]] var skipstjóri fyrstu 2 vertíðirnar en [[Jónas Bjarnason (Sjólyst)|Jónas Bjarnason]] með hann á síldinni fyrir norðan en síðan tók [[Guðfinnur Guðmundsson (formaður)|Guðfinnur Guðmundsson]] við. Baldvin var nokkrar vertíðir á Ófeigi á línu og netum en á sumrin var farið á síld. Þá var Baldvin lengi á Halkion VE 27 hjá [[Stefán Guðlaugsson (Gerði)|Stebba]] í [[Gerði-stóra|Gerði]], sem átti bátinn með  . Hann var nokkrar vertíðir á Bjarma VE 205 og eina vertíð á Gísla Johnsen VE 100, sem var í eigu Jóns frá Klömbru og Jóns lóðs, en skipstjóri var Sighvatur Bjarnason. Baldvin var eitt sumar á Ernu EA 200 frá Akureyri og tvö sumur á Bjarma EA 760 frá Dalvík.<br>
Baldvin kvæntist [[Þórunn Elíasdóttir|Þórunni Elíasdóttur]] frá Reykjavík 1937, en hún kom til Eyja úr Þykkvabænum þar sem hún hafði átt sín unglingsár. Þau keyptu reisulegt timburhús í hjarta bæjarins, [[Steinholt]], árið 1938 og bjuggu þar fram á 6. áratuginn er þau fluttu vestur í bæ í hús við Illugagötu 7, sem Baldvin byggði. Börnin urðu 9 og voru flest búsett í Eyjum fram að eldgosi 1973. Baldvin sótti sjóinn áfram oftast sem háseti, kokkur og jafnvel vélstjóri á ýmsum bátum. Þegar Ófeigur 2. VE 324 kom nýr til landsins, réði hann sig sem háseti þar um borð en eigandi var Jón á Hólmi. [[Karl Guðmundsson (Lögbergi)|Karl Guðmundsson]] var skipstjóri fyrstu 2 vertíðirnar en [[Jónas Bjarnason (Sjólyst)|Jónas Bjarnason]] með hann á síldinni fyrir norðan en síðan tók [[Guðfinnur Guðmundsson (formaður)|Guðfinnur Guðmundsson]] við. Baldvin var nokkrar vertíðir á Ófeigi á línu og netum en á sumrin var farið á síld. Þá var Baldvin lengi á Halkion VE 27 hjá [[Stefán Guðlaugsson (Gerði)|Stebba]] í [[Gerði-stóra|Gerði]], sem átti bátinn með  . Hann var nokkrar vertíðir á Bjarma VE 205 og eina vertíð á Gísla Johnsen VE 100, sem var í eigu Jóns frá Klömbru og Jóns lóðs, en skipstjóri var Sighvatur Bjarnason. Baldvin var eitt sumar á Ernu EA 200 frá Akureyri og tvö sumur á Bjarma EA 760 frá Dalvík.<br>
Baldvin vann oft á haustin, eftir að hann fór að búa, í slippnum við bátasmíðar. Hann sigldi síðan á nokkrum skipum með fisk á stríðsárunum. Baldvin var kokkur á Fagrakletti GK 260, sem var í eigu Jóns Gíslasonar í Hafnarfirði, en sigldi einnig einn vetur fram á sumar á Helga VE 333 í eigu Helga Ben. Þá sigldi hann á Jökulfellinu sem kokkur en skipið var í eigu Sambandsins. Baldvin var eitt sumar sem kokkur á síld á Baldri VE 24 en eigandi og skipstjóri var Haraldur Hannesson og á Frigg VE 316 á sumarsíldveiðum 1958. Hann var matsveinn á Gullborgu VE 38 3 vertíðir um 1960 en þá lá leið hans í Stýrimannskólann og var hann elsti nemandinn. Tók Baldvin próf sem kallað var minna fiskimannaprófið en skólinn stóð yfir frá hausti fram á miðjan vetur.<br>
Baldvin vann oft á haustin, eftir að hann fór að búa, í slippnum við bátasmíðar. Hann sigldi síðan á nokkrum skipum með fisk á stríðsárunum. Baldvin var kokkur á Fagrakletti GK 260, sem var í eigu Jóns Gíslasonar í Hafnarfirði, en sigldi einnig einn vetur fram á sumar á Helga VE 333 í eigu [[Helgi Benediktsson|Helga Ben]]. Þá sigldi hann á Jökulfellinu sem kokkur en skipið var í eigu Sambandsins. Baldvin var eitt sumar sem kokkur á síld á Baldri VE 24 en eigandi og skipstjóri var [[Haraldur Hannesson (Fagurlyst)|Haraldur Hannesson]] og á Frigg VE 316 á sumarsíldveiðum 1958. Hann var matsveinn á Gullborgu VE 38 3 vertíðir um 1960 en þá lá leið hans í Stýrimannskólann og var hann elsti nemandinn. Tók Baldvin próf sem kallað var minna fiskimannaprófið en skólinn stóð yfir frá hausti fram á miðjan vetur.<br>
Að námi loknu í Stýrimannaskólanum fór Baldvin sem stýrimaður á Ágústu VE 350 en skipstjóri var Guðjón á Landamótum. Næst lá leiðin um borð í Hringver VE 393, sem verið var að smíða í Svíþjóð en þangað fór hann að sækja bátinn með [[Williard Fisher|Willa Fisher]], sem var skipstjóri. Var Baldvin ráðinn stýrimaður á Hringver. Þá tók við skipstjórn á Frosta VE 363 en eigandi var Helgi Ben. og loks var hann skipstjóri á Tjaldi VE 291 sem hann fór með tvö sumur norður á síld. Eigandi að Tjaldinum var Kjartan Ólafsson ásamt öðrum.<br> Árið 1965 lenti Baldvin í slæmu bílslysi og fljótlega í kjölfarið var sjómannsferill hans á enda. Hann fór nú að stunda smíðar allan ársins hring og vann m.a. í Smið og í nokkur ár hjá Guðmundi Böðvarssyni. Þá vann hann við viðhald á ýmsum eignum hjá olíufélaginu Skeljungi. Um 1970 stofnaði Baldvin eigið smíðafyrirtæki ásamt syni sínum og reistu þeir nokkur raðhús vestar- og sunnarlega í bænum.<br>
Að námi loknu í Stýrimannaskólanum fór Baldvin sem stýrimaður á Ágústu VE 350 en skipstjóri var [[Guðjón Ólafsson (Landamótum)|Guðjón]] á [[Landamót|Landamótum]]. Næst lá leiðin um borð í Hringver VE 393, sem verið var að smíða í Svíþjóð en þangað fór hann að sækja bátinn með [[Williard Fisher|Willa Fisher]], sem var skipstjóri. Var Baldvin ráðinn stýrimaður á Hringver. Þá tók við skipstjórn á Frosta VE 363 en eigandi var Helgi Ben. og loks var hann skipstjóri á Tjaldi VE 291 sem hann fór með tvö sumur norður á síld. Eigandi að Tjaldinum var [[Kjartan Ólafsson]] ásamt öðrum.<br> Árið 1965 lenti Baldvin í slæmu bílslysi og fljótlega í kjölfarið var sjómannsferill hans á enda. Hann fór nú að stunda smíðar allan ársins hring og vann m.a. í Smið og í nokkur ár hjá Guðmundi Böðvarssyni. Þá vann hann við viðhald á ýmsum eignum hjá olíufélaginu Skeljungi. Um 1970 stofnaði Baldvin eigið smíðafyrirtæki ásamt syni sínum og reistu þeir nokkur raðhús vestar- og sunnarlega í bænum.<br>
Í gosinu var Baldvin við vinnu við dælurnar, sem notaðar voru til þess að kæla hraunjaðarinn en flutti síðan upp á land og settist að í Mosfellssveit.
Í gosinu var Baldvin við vinnu við dælurnar, sem notaðar voru til þess að kæla hraunjaðarinn en flutti síðan upp á land og settist að í Mosfellssveit.
Þar innréttaði hann sér hús og starfaði hjá hreppnum við smíðar. Vann hann m.a. við að reisa íþróttahús í bænum en gerðist síðar starfsmaður hússins og var þar við störf fram á áttræðisaldur. Bjó hann seinustu 6 árin á dvalarheimili aldraðra í Mosfellsbæ en lést á Landsspítalanum á 91. aldursári eftir stutta sjúkdómslegu.<br>
Þar innréttaði hann sér hús og starfaði hjá hreppnum við smíðar. Vann hann m.a. við að reisa íþróttahús í bænum en gerðist síðar starfsmaður hússins og var þar við störf fram á áttræðisaldur. Bjó hann seinustu 6 árin á dvalarheimili aldraðra í Mosfellsbæ en lést á Landsspítalanum á 91. aldursári eftir stutta sjúkdómslegu.<br>
Baldvin kom ungur maður til Eyja með galtóma vasa en viljugar hendur og mikla líkamsburði til þess að beita þeim til sjós og lands. Slíkir eiginleikar voru mönnum til framdráttar á miklum grósku- og uppgangsárum, sem þá voru í Eyjum. Baldvin þótti hörkuduglegur verkmaður, dró ótal fiska úr sjó, byggði báta og hús og kom upp stórri fjölskyldu. Hann var einn af fjölmörgum kotungum þessa lands, sem freistaði gæfunnar í Vestmannaeyjum, þegar menn gátu sótt sjóinn að vild og ekkert hindraði athafnagleðina nema náttúruöflin.<br>
Baldvin kom ungur maður til Eyja með galtóma vasa en viljugar hendur og mikla líkamsburði til þess að beita þeim til sjós og lands. Slíkir eiginleikar voru mönnum til framdráttar á miklum grósku- og uppgangsárum, sem þá voru í Eyjum. Baldvin þótti hörkuduglegur verkmaður, dró ótal fiska úr sjó, byggði báta og hús og kom upp stórri fjölskyldu. Hann var einn af fjölmörgum kotungum þessa lands, sem freistaði gæfunnar í Vestmannaeyjum, þegar menn gátu sótt sjóinn að vild og ekkert hindraði athafnagleðina nema náttúruöflin.<br>
Baldvin missti aldrei samband við Eyjarnar þótt hann flyttist búferlum eins og fjöldi Eyjaskeggja í kjölfar eldgoss. Hann heimsótti þær reglulega enda margir afkomendur hans þar búandi. Seinustu ferð sína til Eyja fór hann nokkrum vikum fyrir andlát sitt til þess að fylgja til grafar eiginkonu sonarsonar síns. Hann lék á als oddi þrátt fyrir dapurlegt tilefni. Baldvin kvaddi Eyjarnar með þeim orðum að nú væri komið að hans hinstu sjóferð. Hann sigldi með Herjólfi í fallegu veðri og horfði á Eyjarnar sínar í síðasta sinn hverfa smátt og smátt úti við sjóndeildarhring.
Baldvin missti aldrei samband við Eyjarnar þótt hann flyttist búferlum eins og fjöldi Eyjaskeggja í kjölfar eldgoss. Hann heimsótti þær reglulega enda margir afkomendur hans þar búandi. Seinustu ferð sína til Eyja fór hann nokkrum vikum fyrir andlát sitt til þess að fylgja til grafar eiginkonu sonarsonar síns. Hann lék á als oddi þrátt fyrir dapurlegt tilefni. Baldvin kvaddi Eyjarnar með þeim orðum að nú væri komið að hans hinstu sjóferð. Hann sigldi með Herjólfi í fallegu veðri og horfði á Eyjarnar sínar í síðasta sinn hverfa smátt og smátt úti við sjóndeildarhring.
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Birgir Þór Baldvinsson.'''</div><br><br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''[[Birgir Þór Baldvinsson]].'''</div><br><br>


'''Guðmundur Kristján Hákonarson'''<br>
'''Guðmundur Kristján Hákonarson'''<br>
Lína 176: Lína 176:
Foreldrar: Hákon Kristjánsson, verkamaður í Vestmannaeyjum, f. 9. janúar 1889 í Merkinesi í Höfnum. d. 21. apríl 1970 og Guðrún Vilhelmína Guðmundsdóttir f. 5. ágúst 1884 á Hvalnesi í Stöðvarfirði d. 01. júní 1968.<br>
Foreldrar: Hákon Kristjánsson, verkamaður í Vestmannaeyjum, f. 9. janúar 1889 í Merkinesi í Höfnum. d. 21. apríl 1970 og Guðrún Vilhelmína Guðmundsdóttir f. 5. ágúst 1884 á Hvalnesi í Stöðvarfirði d. 01. júní 1968.<br>
Námsferill: Lauk Barnaskóla Vestmannaeyja 1928, 12 tonna formannsprófi Fiskifélags Íslands í Vestmannaeyjum með 1. einkunn 1937; lauk síðan vélstjóranámi, 150 hestöfl, 1943 og 250 hestöfl 1948; tók 75 tonna stýrimannapróf og lauk loks sveinsprófi í húsasmíði hjá Smiði hf. 1959.<br>
Námsferill: Lauk Barnaskóla Vestmannaeyja 1928, 12 tonna formannsprófi Fiskifélags Íslands í Vestmannaeyjum með 1. einkunn 1937; lauk síðan vélstjóranámi, 150 hestöfl, 1943 og 250 hestöfl 1948; tók 75 tonna stýrimannapróf og lauk loks sveinsprófi í húsasmíði hjá Smiði hf. 1959.<br>
Starfsferill: Byrjaði ungur í almennri verkamannavinnu og þá við beitningu. Fór fyrst til sjós 1931, á Þór VE 153 þá á Tjald VE 225 1932 og Barða 1933; var háseti á Þorgeiri goða sumarið 1934, á síldveiðum og á Hrönn EA 395 sumarið 1936, skipstjóri var Björn Sigurðsson. Var 2. vélstjóri á Herjólfi veturinn 1936 til 1937 en síðast háseti á Leó VE og 2. vélstjóri 1938-1941 hjá frábærum skipstjóra og aflamanni Þorvaldi Guðjónssyni. Haustið 1941 ræður hann sig háseta á Kára VE 47 og var þar eina síldarvertíð, stýrimaður á Hrafnkeli goða 1942 til 1944 en svo stýrimaður og vélstjóri á Halkion VE 27 1945 - 1953 en skipstjóri var Stefán Guðlaugsson frá Gerði. Guðmundur var 1. vélstjóri á Verði 1954 og lokst aftur stýrimaður og 1. vélstjóri á Kára 1955.<br>
Starfsferill: Byrjaði ungur í almennri verkamannavinnu og þá við beitningu. Fór fyrst til sjós 1931, á Þór VE 153 þá á Tjald VE 225 1932 og Barða 1933; var háseti á Þorgeiri goða sumarið 1934, á síldveiðum og á Hrönn EA 395 sumarið 1936, skipstjóri var Björn Sigurðsson. Var 2. vélstjóri á Herjólfi veturinn 1936 til 1937 en síðast háseti á Leó VE og 2. vélstjóri 1938-1941 hjá frábærum skipstjóra og aflamanni [[Þorvaldur Guðjónsson (Sandfelli)|Þorvaldi Guðjónssyni]]. Haustið 1941 ræður hann sig háseta á Kára VE 47 og var þar eina síldarvertíð, stýrimaður á Hrafnkeli goða 1942 til 1944 en svo stýrimaður og vélstjóri á Halkion VE 27 1945 - 1953 en skipstjóri var [[Stefán Guðlaugsson (Gerði)|Stefán Guðlaugsson]] frá [[Gerði-stóra|Gerði]]. Guðmundur var 1. vélstjóri á Verði 1954 og lokst aftur stýrimaður og 1. vélstjóri á Kára 1955.<br>
Ákvað árið 1956 að söðla um og koma í land enda fjölskyldan orðin stór og átti enn eftir að stækka. Fór í Iðnskólann í Vestmannaeyjum og hóf nám í trésmíði og byrjaði í Smiði hf. 1956. Útskrifaðist með sveinspróf í húsasmíði 1959 og húsasmíðameistari 1960 og starfaði sjálfstætt sem smiður. Þá fóru nokkrir smiðir frá Íslandi til Þýskalands og var Guðmundur í þeim hópi. Vann í Þýskalandi 1967-1968 og í Svíþjóð 1968-1969. Kom þá til Íslands og vann í Reykjavík frá 1972 til 1989 þá rúmlega 74 ára gamall.<br>
Ákvað árið 1956 að söðla um og koma í land enda fjölskyldan orðin stór og átti enn eftir að stækka. Fór í Iðnskólann í Vestmannaeyjum og hóf nám í trésmíði og byrjaði í Smiði hf. 1956. Útskrifaðist með sveinspróf í húsasmíði 1959 og húsasmíðameistari 1960 og starfaði sjálfstætt sem smiður. Þá fóru nokkrir smiðir frá Íslandi til Þýskalands og var Guðmundur í þeim hópi. Vann í Þýskalandi 1967-1968 og í Svíþjóð 1968-1969. Kom þá til Íslands og vann í Reykjavík frá 1972 til 1989 þá rúmlega 74 ára gamall.<br>
Maki frá því í júní 1941, [[Halldóra Kristín Björnsdóttir]] f. 3. apríl 1922 í [[Víðidalur|Víðidal]] í Vestmannaeyjum.
Maki frá því í júní 1941, [[Halldóra Kristín Björnsdóttir]] f. 3. apríl 1922 í [[Víðidalur|Víðidal]] í Vestmannaeyjum.
Lína 199: Lína 199:
Jón fór snemma að stunda sjó og lauk Stýrimannaskólanum 1947. Hann var meðal annars á togurunum Röðli og Mars, oftast bátsmaður. Eftir veru sína á togurum var hann á ýmsum bátum uns hann tók við Sigurði Pétri, Einars ríka, og réri fyrst frá Reykjavík og síðar á netum frá Eyjum.<br>
Jón fór snemma að stunda sjó og lauk Stýrimannaskólanum 1947. Hann var meðal annars á togurunum Röðli og Mars, oftast bátsmaður. Eftir veru sína á togurum var hann á ýmsum bátum uns hann tók við Sigurði Pétri, Einars ríka, og réri fyrst frá Reykjavík og síðar á netum frá Eyjum.<br>
Undir lok 6. áratugar síðustu aldar var mikill hugur í mönnum að smíða nýja og fullkomna fiskibáta í Austur - Þýskalandi. Þetta voru stöndugir karlar eins og [[Óskar Matthíasson|Óskar]] á Leó, [[Ólafur Sigurðsson|Óli í Skuld]] og [[Sigurður Þórðarson|Siggi Þórðar]]. Jón tók við Eyjabergi VE 130, báti Sigurðar Þórðarsonar, og kom með það nýtt til Eyja síðla árs 1959. Þetta var traustur og góður bátur rúm 100 tonn að stærð.<br>
Undir lok 6. áratugar síðustu aldar var mikill hugur í mönnum að smíða nýja og fullkomna fiskibáta í Austur - Þýskalandi. Þetta voru stöndugir karlar eins og [[Óskar Matthíasson|Óskar]] á Leó, [[Ólafur Sigurðsson|Óli í Skuld]] og [[Sigurður Þórðarson|Siggi Þórðar]]. Jón tók við Eyjabergi VE 130, báti Sigurðar Þórðarsonar, og kom með það nýtt til Eyja síðla árs 1959. Þetta var traustur og góður bátur rúm 100 tonn að stærð.<br>
Frá fyrsta degi lét Jón Guðjónsson þá [[Benóný Friðriksson|Binna í Gröf]] og Stefán í Gerði finna fyrir sér. Því er haldið fram að það hljóti að vera mjög erfitt að vera með topp aflamönnum og að þeir hljóti að vera miklir þrælapískarar. Vissulega á það oft við rök að styðjast en þannig var það ekki á Eyjaberginu með Jóni Guðjónssyni vertíðina 1962 þegar undirritaður var háseti hjá honum. Það var fjögurra tíma sigling í trossurnar þar sem þær voru við Selvogsbankahausinn. Halkion, Gullborg og Eyjaberg skiptust daglega á að vera á toppnum þar til Eyjabergið tók upp netin af hagkvæmnisástæðum. Trossurnar voru aldrei margar en dregnar allar daglega og lagt í sama farið. Á endanum var Halkion efstur með 924 t.<br>
Frá fyrsta degi lét Jón Guðjónsson þá [[Benóný Friðriksson|Binna í Gröf]] og [[Stefán Guðlaugsson (Gerði)|Stefán]] í [[Gerði-stóra|Gerði]] finna fyrir sér. Því er haldið fram að það hljóti að vera mjög erfitt að vera með topp aflamönnum og að þeir hljóti að vera miklir þrælapískarar. Vissulega á það oft við rök að styðjast en þannig var það ekki á Eyjaberginu með [[Jón Guðjónsson|Jóni Guðjónssyni]] vertíðina 1962 þegar undirritaður var háseti hjá honum. Það var fjögurra tíma sigling í trossurnar þar sem þær voru við Selvogsbankahausinn. Halkion, Gullborg og Eyjaberg skiptust daglega á að vera á toppnum þar til Eyjabergið tók upp netin af hagkvæmnisástæðum. Trossurnar voru aldrei margar en dregnar allar daglega og lagt í sama farið. Á endanum var Halkion efstur með 924 t.<br>
Á Eyjabergi var valinn maður í hverju rúmi og gengið fumlaust til verks. Allir þekktu sitt hlutverk. Það, sem vakti sérstaka athygli, var að skipstjórinn, stýrimaðurinn og vélstjórarnir stóðu stímin en hásetarnir fengu hvíld. Þetta sýnir hve Jón var ósérhlífinn. Vissulega hefði hann getað sagt háseta að taka útstímið og farið sjálfur í koju, það var ekki hans stíll. Þetta var snyrtileg sjómennska sem fór vel með skip, veiðarfæri og mannskapinn. Um sumarið var farið á ísfiskerí fyrir Bretland og Þýskaland. Nú var það seiglan og handlagnin sem gilti. Það var ekki til að tala um annað en að fiska í bátinn í einni lotu. Það var nægur tími að leggja sig á siglingunni til Grimsby eða Bremerhaven. Mannskapurinn var hver úr sinni áttinni. Ég man eftir tveimur Siglfirðingum, tveimur Færeyingum, Eyjamönnum og nokkrir voru af höfuðborgarsvæðinu. Sumir voru vanir togarajaxlar og voru krydd í tilveruna.<br>
Á Eyjabergi var valinn maður í hverju rúmi og gengið fumlaust til verks. Allir þekktu sitt hlutverk. Það, sem vakti sérstaka athygli, var að skipstjórinn, stýrimaðurinn og vélstjórarnir stóðu stímin en hásetarnir fengu hvíld. Þetta sýnir hve Jón var ósérhlífinn. Vissulega hefði hann getað sagt háseta að taka útstímið og farið sjálfur í koju, það var ekki hans stíll. Þetta var snyrtileg sjómennska sem fór vel með skip, veiðarfæri og mannskapinn. Um sumarið var farið á ísfiskerí fyrir Bretland og Þýskaland. Nú var það seiglan og handlagnin sem gilti. Það var ekki til að tala um annað en að fiska í bátinn í einni lotu. Það var nægur tími að leggja sig á siglingunni til Grimsby eða Bremerhaven. Mannskapurinn var hver úr sinni áttinni. Ég man eftir tveimur Siglfirðingum, tveimur Færeyingum, Eyjamönnum og nokkrir voru af höfuðborgarsvæðinu. Sumir voru vanir togarajaxlar og voru krydd í tilveruna.<br>
Síðla árs 1962 söðlaði Jón um og keypti Andvara VE 101 af Hraðfrystistöðinni og gerði út á net og handfæri. 1972 keypti Jón Arnarberg RE 101 frá Tromsö í Noregi en Andvari var seldur til Keflavíkur. 1976 hættir Jón úgerð stærri báta.
Síðla árs 1962 söðlaði Jón um og keypti Andvara VE 101 af Hraðfrystistöðinni og gerði út á net og handfæri. 1972 keypti Jón Arnarberg RE 101 frá Tromsö í Noregi en Andvari var seldur til Keflavíkur. 1976 hættir Jón úgerð stærri báta.
Lína 208: Lína 208:
Árið 1969 keyptu þau hjón sumarbústaðarlóð í Þrastarskógi og settu þar niður bústað sem var ásamt landinu skírður Helgulundur. Þann tíma, sem Jón hafði aflögu, notaði hann til að gróðursetja tré og plöntur sem setja mikinn svip á landið í dag.<br>
Árið 1969 keyptu þau hjón sumarbústaðarlóð í Þrastarskógi og settu þar niður bústað sem var ásamt landinu skírður Helgulundur. Þann tíma, sem Jón hafði aflögu, notaði hann til að gróðursetja tré og plöntur sem setja mikinn svip á landið í dag.<br>
Ég votta Helgu Þorleifsdóttur, sem nú dvelst á Hrafnistu á 97. aldursári, og öðrum aðstandendum Jóns Guðjónssonar samúð mína.<br>
Ég votta Helgu Þorleifsdóttur, sem nú dvelst á Hrafnistu á 97. aldursári, og öðrum aðstandendum Jóns Guðjónssonar samúð mína.<br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Bjarni Jónasson.'''</div><br><br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''[[Bjarni Jónasson]].'''</div><br><br>




'''Adolf Magnússon'''<br>
'''Adolf Magnússon'''<br>
'''F. 12. febrúar 1922 - D. 29. nóvember 2005'''<br>[[Mynd:Adolf Magnússon sj.blað.png|200px|thumb|Adolf Magnússon]]
'''F. 12. febrúar 1922 - D. 29. nóvember 2005'''<br>[[Mynd:Adolf Magnússon sj.blað.png|200px|thumb|Adolf Magnússon]]
Það mun hafa verið um 1960 sem ég man fyrst eftir að hafa tekið eftir [[Adolf Magnússon|Adolfi Magnússyni]] en hann hafði þá nokkru áður flutt að Vestmannabraut 76 með konu sinni og börnum þeirra. Ég minnist hans þá er hann þrammaði Vestmannabrautina, stórstígur og karlmannlegur, eflaust að koma af sjó eða að fara til róðra. Ekki grunaði mig þá að ég ætti eftir að eiga samfylgd með honum og það náið í yfir 40 ár. Dolli, eins og hann var oftast nefndur og gjarnan kenndur við æskuheimili sitt [[Sjónarhóll|Sjónarhól]], var í mörgu eftirminnilegur maður. Foreldrar hans voru Magnús Jóhannesson frá Vík í Mýrdal f. 1897, d. 1987 og Jónína Sveinsdóttir frá Eyrarbakka f. 1899 d. 1973. Dolli var næstelstur fimm systkina. Þau voru auk hans: Jóhanna Sigrún, Emil, Kristján og Magnús. Emil er sá eini sem nú lifir.<br> Hinn 31. maí 1947 kvæntist Adólf [[Þorgerður S. Jónsdóttir|Þorgerði Sigríði Jónsdóttur]] frá Ísafirði f. 19. júlí 1922, d. 22. mars 2003. Þau eignuðust 7 börn. 1. Solveig, maki undirritaður, 2. Kristín, maki Hafsteinn Sæmundsson, 3. Kristján, maki Guðríður Óskarsdóttir, 4. Jóna, maki Páll Jónsson, 5. Guðrún, maki Ragnar Jónsson, 6. Guðmundur, maki Valdís Jónsdóttir, 7. Soffía, maki Þórður Karlsson. Fyrir hjónaband eignaðist Dolli Hafdísi, maki Kristján Hilmarsson. Og Þorgerður Sigríður átt dóttur fyrir hjónaband, Þorgerði Arnórsdóttur.<br>
Það mun hafa verið um 1960 sem ég man fyrst eftir að hafa tekið eftir [[Adolf Magnússon|Adolfi Magnússyni]] en hann hafði þá nokkru áður flutt að Vestmannabraut 76 með konu sinni og börnum þeirra. Ég minnist hans þá er hann þrammaði Vestmannabrautina, stórstígur og karlmannlegur, eflaust að koma af sjó eða að fara til róðra. Ekki grunaði mig þá að ég ætti eftir að eiga samfylgd með honum og það náið í yfir 40 ár. Dolli, eins og hann var oftast nefndur og gjarnan kenndur við æskuheimili sitt [[Sjónarhóll|Sjónarhól]], var í mörgu eftirminnilegur maður. Foreldrar hans voru [[Magnús Jóhannesson (Sjónarhól)|Magnús Jóhannesson]] frá Vík í Mýrdal f. 1897, d. 1987 og [[Jónína Sveinsdóttir (Sjónarhól)|Jónína Sveinsdóttir]] frá Eyrarbakka f. 1899 d. 1973. Dolli var næstelstur fimm systkina. Þau voru auk hans: Jóhanna Sigrún, Emil, Kristján og Magnús. Emil er sá eini sem nú lifir.<br> Hinn 31. maí 1947 kvæntist Adólf [[Þorgerður S. Jónsdóttir|Þorgerði Sigríði Jónsdóttur]] frá Ísafirði f. 19. júlí 1922, d. 22. mars 2003. Þau eignuðust 7 börn. 1. Solveig, maki undirritaður, 2. Kristín, maki Hafsteinn Sæmundsson, 3. Kristján, maki Guðríður Óskarsdóttir, 4. Jóna, maki Páll Jónsson, 5. Guðrún, maki Ragnar Jónsson, 6. Guðmundur, maki Valdís Jónsdóttir, 7. Soffía, maki Þórður Karlsson. Fyrir hjónaband eignaðist Dolli Hafdísi, maki Kristján Hilmarsson. Og Þorgerður Sigríður átt dóttur fyrir hjónaband, Þorgerði Arnórsdóttur.<br>
Dolli kom víða við á 70 ára löngum ferli sínum til sjós en hann byrjaði sjómennsku um fermingu og lauk henni um áttrætt. Ég held að Dolli hafi aldrei á sinni löngu ævi unnið launaða vinnu aðra en til sjós. Hann réri sem háseti, vélstjóri og skipstjóri á mörgum skipum á langri sjómannsævi ýmist í eigin útgerð eða hjá öðrum. Fyrsti báturinn sem hann gerði út var Óðinn, sem hann keypti ásamt öðrum af [[Einar Sigurðsson|Einari „ríka“ Sigurðssyni]]. Seinna var hann í útgerð með Ingólfi Arnasyni og var skipstjóri á Ingþóri og Stefáni Þór sem þeir gerðu út. Þá var hann um langt skeið stýrimaður á Freyju hjá Sigurði Sigurjónssyni, vélstjóri hjá frændum sínum Ingólfi og Sveini Matthíassonum á Haferninum og á Baldri hjá Hannesi Haraldssyni svo nokkrir séu nefndir en þeir voru kunnir sjósóknarar hér í Eyjum á árum áður. Þá var hann á stríðsárunum skipstjóri á birgðabáti hjá breska hernum í Hvalfirðinum. Tæplega sjötugur keypti hann sér 4,5 tonna bát sem hann gaf nafnið Freyja og réri á henni fram undir átrætt.<br> Dolli var mjög víðlesinn og mér er til efa að hér á bókasafninu séu margar bækur sem hann hefur ekki gluggað í. Hann las allar tegundir bókmennta allt frá ævisögum til vísindarita enda kom maður ekki að tómum kofanum hjá honum þegar lífsgátan var rædd. Dolli hafði verið mjög hraustur um ævina enda segir það sig sjálft að menn stunda ekki sjóróðra fram undir áttrætt nema hafa þokkalega líkamsburði.<br> Hann var þeirrar gæfu aðnjótandi í október 1949 að bjarga skipsfélaga sínum sem fallið hafði útbyrðis. Hann stakk sér í sjóinn eftir honum og fyrir það afrek fékk hann afreksbikar Félags íslenskra botnvörpuskipaeigenda.<br> Á haustdögum sl. árs greindist hann með illvígan sjúkdóm og lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja eftir stutta legu.<br>
Dolli kom víða við á 70 ára löngum ferli sínum til sjós en hann byrjaði sjómennsku um fermingu og lauk henni um áttrætt. Ég held að Dolli hafi aldrei á sinni löngu ævi unnið launaða vinnu aðra en til sjós. Hann réri sem háseti, vélstjóri og skipstjóri á mörgum skipum á langri sjómannsævi ýmist í eigin útgerð eða hjá öðrum. Fyrsti báturinn sem hann gerði út var Óðinn, sem hann keypti ásamt öðrum af [[Einar Sigurðsson|Einari „ríka“ Sigurðssyni]]. Seinna var hann í útgerð með [[Ingólfur Arnason|Ingólfi Arnasyni]] og var skipstjóri á Ingþóri og Stefáni Þór sem þeir gerðu út. Þá var hann um langt skeið stýrimaður á Freyju hjá [[Sigurður Sigurjónsson|Sigurði Sigurjónssyni]], vélstjóri hjá frændum sínum [[Ingólfur Matthíasson|Ingólfi]] og [[Sveinn Matthíasson|Sveini Matthíassonum]] á Haferninum og á Baldri hjá [[Hannes Haraldsson (Fagurlyst)|Hannesi Haraldssyni]] svo nokkrir séu nefndir en þeir voru kunnir sjósóknarar hér í Eyjum á árum áður. Þá var hann á stríðsárunum skipstjóri á birgðabáti hjá breska hernum í Hvalfirðinum. Tæplega sjötugur keypti hann sér 4,5 tonna bát sem hann gaf nafnið Freyja og réri á henni fram undir átrætt.<br> Dolli var mjög víðlesinn og mér er til efa að hér á bókasafninu séu margar bækur sem hann hefur ekki gluggað í. Hann las allar tegundir bókmennta allt frá ævisögum til vísindarita enda kom maður ekki að tómum kofanum hjá honum þegar lífsgátan var rædd. Dolli hafði verið mjög hraustur um ævina enda segir það sig sjálft að menn stunda ekki sjóróðra fram undir áttrætt nema hafa þokkalega líkamsburði.<br> Hann var þeirrar gæfu aðnjótandi í október 1949 að bjarga skipsfélaga sínum sem fallið hafði útbyrðis. Hann stakk sér í sjóinn eftir honum og fyrir það afrek fékk hann afreksbikar Félags íslenskra botnvörpuskipaeigenda.<br> Á haustdögum sl. árs greindist hann með illvígan sjúkdóm og lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja eftir stutta legu.<br>
Ég vil að lokum þakka Dolla i Sjónarhól samfylgdina og tel ég mig mann að meiru  að hafa átt hann að sem tengdaföður. Ég þakka honum það sem hann var börnum mínum og fjölskyldu. Ég bið eftirlifandi ættingjum hans Guðs blessunar.<br> Far þú í friði gamli vinur með þökk fyrir allt og allt.
Ég vil að lokum þakka Dolla i Sjónarhól samfylgdina og tel ég mig mann að meiru  að hafa átt hann að sem tengdaföður. Ég þakka honum það sem hann var börnum mínum og fjölskyldu. Ég bið eftirlifandi ættingjum hans Guðs blessunar.<br> Far þú í friði gamli vinur með þökk fyrir allt og allt.
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Þór Í.Vilhjálmsson frá Burstafelli'''</div><br><br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''[[Þór Í.Vilhjálmsson]] frá [[Burstafell|Burstafelli]]'''</div><br><br>


{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
3.704

breytingar

Leiðsagnarval