„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2007/Gömlu uppskipunarbátarnir“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 26: Lína 26:


'''Erfið hafnarskilyrði'''<br>
'''Erfið hafnarskilyrði'''<br>
Hafnarskilyrði í Vestmannaeyjum voru ótrúlega erfið á fyrstu árum vélbátanna og má segja að þau hafi ekki verið viðunandi fyrr en upp úr 1940. Þá var Básaskersbryggjan tekin í notkun og hið farsæla starf dýpkunarskipsins „Vestmannaeyjar“ við dýpkun hafharinnar farið að koma verulega í ljós, en skipið kom til Vestmannaeyja 29. maí 1935. Aður en dýpkun hafnar með grafskipinu Vestmannaey hófst, stóðu jafnvel 8-10 bátar samtímis á Leiðinni þegar mest var fjaran. Á vetrarvertíðinni urðu bátar að bíða klukkustundum saman eftir að komast að bryggju til löndunar og kom fyrir í allt að sex klukkustundir. En „flutn- ingaskip sem komu með salt eða kol urðu að bíða upp undir hálfan mánuð til þess að komast í höfn.“ (JGÓ).
Hafnarskilyrði í Vestmannaeyjum voru ótrúlega erfið á fyrstu árum vélbátanna og má segja að þau hafi ekki verið viðunandi fyrr en upp úr 1940. Þá var Básaskersbryggjan tekin í notkun og hið farsæla starf dýpkunarskipsins „Vestmannaeyjar“ við dýpkun hafnarinnar farið að koma verulega í ljós, en skipið kom til Vestmannaeyja 29. maí 1935. Áður en dýpkun hafnar með grafskipinu Vestmannaey hófst, stóðu jafnvel 8-10 bátar samtímis á Leiðinni þegar mest var fjaran. Á vetrarvertíðinni urðu bátar að bíða klukkustundum saman eftir að komast að bryggju til löndunar og kom fyrir í allt að sex klukkustundir. En „flutningaskip sem komu með salt eða kol urðu að bíða upp undir hálfan mánuð til þess að komast í höfn.“ (JGÓ).<br>
Bygging hafnargarðanna sem hófst í maímánuði árið 1914 þegar vinna hófst við Hringskersgarðinn var óvenju erfið og stóð svo til stanslaust til 1929 þegar Hörgeyrargarðurinn var fullffágenginn með vitaljósi á garðshausnum. Unnið var nærri því stanslaust við syðri hafnargarðinn, Hringskersgarð- inn, frá 1914 til 1930 með byggingu garðsins, viðgerðum, endurbótum og styrkingum „og mun hann orðinn eitt dýrasta mannvirki sinnar tegundar, þó víða væri leitað“.
Bygging hafnargarðanna sem hófst í maímánuði árið 1914 þegar vinna hófst við Hringskersgarðinn var óvenju erfið og stóð svo til stanslaust til 1929 þegar Hörgeyrargarðurinn var fullfrágenginn með vitaljósi á garðshausnum. Unnið var nærri því stanslaust við syðri hafnargarðinn, Hringskersgarðinn, frá 1914 til 1930 með byggingu garðsins, viðgerðum, endurbótum og styrkingum „og mun hann orðinn eitt dýrasta mannvirki sinnar tegundar, þó víða væri leitað“.<br>
Þetta getur komið yngra fólki, kynslóðum eftir gos í Vestmannaeyjum, spánskt fyrir sjónir, þegar gengið er um eitt fallegasta útivistarsvæði í Vestmannaeyjum í dag, austan við gamla hafnar- garðinn þar sem norska stafkirkjan og Landlyst kúra nú í skjóli hraunjaðarins, þar sem áður svarr- aði brim á skerjum.
Þetta getur komið yngra fólki, kynslóðum eftir gos í Vestmannaeyjum, spánskt fyrir sjónir, þegar gengið er um eitt fallegasta útivistarsvæði í Vestmannaeyjum í dag, austan við gamla hafnargarðinn þar sem norska stafkirkjan og Landlyst kúra nú í skjóli hraunjaðarins, þar sem áður svarraði brim á skerjum.<br>
Eftir að hafnargarðar voru komnir fóru flutn- ingaskip sem komu með salt og kol inn til hafnar á háflóði og lögðust fýrir akkerum á svipuðum stað, fram af Neðri-Kleifum og Löngunefi. Saltinu var
Eftir að hafnargarðar voru komnir fóru flutningaskip sem komu með salt og kol inn til hafnar á háflóði og lögðust fyrir akkerum á svipuðum stað, fram af Neðri-Kleifum og Löngunefi. Saltinu var  
4) Jóhann Gunnar Ólafsson, Hafhargerðin i Vestmannaeyjum, bls. 67; útg. Reykjavik, 1947, Steindórsprentsmiðja.
sturtað í stórum trogum í uppskipunarbáta sem lágu við skipshlið, síðan var þeim róið eða þeir dregnir yfir að Edinborgar- og Bæjarbryggjunni þar sem saltinu var annað hvort mokað úr bátnum upp á bryggju eða í poka og það flutt á handvögnum upp í aðgerðarhús og krær.<br>
55
Þetta sést vel á meðfylgjandi mynd og þekktri mynd af Bæjarbryggjunni á vetrarvertíð 1924, þar sem stórt flutningaskip liggur úti á Botni, en við Edinborgarbryggjuna eru menn í uppskipunarbáti að moka salti í poka. Bæjarbryggjan er flakandi í fiski og þar er fjöldi handvagna sem var aðalflutningatæki þess tíma. Rétt utan við Bæjarbryggjuna er bátur sem kemst ekki að bryggju strandaður og fjöldi árabáta eru að flytja fisk úr mótorbátum sem liggja úti á og komast ekki að bryggju. Árabátarnir liggja við Bæjarbryggjuna og úr þeim henda sjómenn fiskinum með höndum upp á bryggjuna í afmarkaðar fiskhrúgur sem formenn á hverjum bát gæta vel að, en stingir voru óþekkt verkfæri í Vestmannaeyjum fyrr en um 1930.<br>
sturtað í stórum trogum í uppskipunarbáta sem lágu við skipshlið, síðan var þeim róið eða þeir dregnir yfir að Edinborgar- og Bæjarbryggjunni þar sem saltinu var annað hvort mokað úr bámum upp á bryggju eða í poka og það flutt á handvögnum upp í aðgerðarhús og krær.
Við þessi erfiðu hafnarskilyrði gegndu upp skipunarbátarnir sérstaklega mikilvægu hlutverki við alla aðdrætti og útflutning svo að ekki sé talað um flutning á fólki, en aðstæður við fólksflutninga og það sem fólki var boðið upp á var satt að segja ótrúlegt.<br>
Þetta sést vel á meðfylgjandi mynd og þekktri mynd af Bæjarbryggjunni á vetrarvertíð 1924, þar sem stórt flutningaskip liggur úti á Botni, en við Edinborgarbryggjuna eru menn í uppskipunarbáti að moka salti í poka. Bæjarbryggjan er flakandi í fiski og þar er fjöldi handvagna sem var aðalflutn-
 
ingatæki þess tíma. Rétt utan við Bæjarbryggjuna er bátur sem kemst ekki að bryggju strandaður og fjöldi árabáta eru að flytja fisk úr mótorbátum sem liggja úti á og komast ekki að bryggju. Árabátamir liggja við Bæjarbryggjuna og úr þeim henda sjó- menn fiskinum með höndum upp á bryggjuna í afmarkaðar fiskhrúgur sem formenn á hverjum bát gæta vel að, en stingir vom óþekkt verkfæri í Vestmannaeyjum fyrr en um 1930.
'''Strandferðir'''<br>
Við þessi erfíðu hafnarskilyrði gegndu upp- skipunarbátamir sérstaklega mikilvægu hlutverki við alla aðdrætti og útflutning svo að ekki sé talað um flutning á fólki, en aðstæður við fólksflutninga og það sem fólki var boðið upp á var satt að segja ótrúlegt.
Strandferðir
I strandferðum umhverfis landið var fólki hrúgað í lestar skipanna eins og hverju öðru trosi og mátti iðulega þola hnýfilyrði og lítið sem ekkert tillit var tekið til þeirra sem farþega, þó að iðulega væri klagað yfir þessari framkomu og aðbúnaði.
I strandferðum umhverfis landið var fólki hrúgað í lestar skipanna eins og hverju öðru trosi og mátti iðulega þola hnýfilyrði og lítið sem ekkert tillit var tekið til þeirra sem farþega, þó að iðulega væri klagað yfir þessari framkomu og aðbúnaði.
Um þetta orti Einar Benediktsson í kvæðinu Strandsigling sem er talið vera ffá árinu, 1897:
Um þetta orti Einar Benediktsson í kvæðinu Strandsigling sem er talið vera ffá árinu, 1897:
3.704

breytingar

Leiðsagnarval