84.404
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
| Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Saga Vestm., E II., 304db.jpg|thumb|150px|''Jón Sverrisson]] | |||
'''Jón Sverrisson''' yfirfiskimatsmaður fæddist 22. janúar 1871 í Nýjabæ í Meðallandi í V-Skaft. og lést í Reykjavík 5. mars 1968.<br> | |||
Foreldrar hans voru Sverrir Magnússon bóndi í Nýjabæ, f. 7. febrúar 1823, d. 17. september 1908, og síðari kona hans [[Sigríður Jónsdóttir (Dölum)|Sigríður Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 24. júní 1836, d. 4. ágúst 1929 í Eyjum.<br> | |||
Jón var með foreldrum sínum í Nýjabæ í Meðallandi til 1874, í Klauf þar 1874-1882, í Efri-Ey (á Hóli) þar 1882-1883, í Klauf 1883-1884, í Efri-Ey (Uppbæ) 1884-1887, á Grímsstöðum þar 1887-1892, lærlingur í Króki þar 1892-1893.<br> Hann nam skósmíði, en stundaði ekki iðnina, var hjá foreldrum sínum á Grímsstöðum 1893-1894, vinnumaður á Syðri-Fljótum þar 1894-1895, á Höfðabrekku í Mýrdal 1895-1896, í Fagradal 1896-1898, í Norður-Vík þar 1898-1899.<br> | |||
Hann var hjá foreldrum sínum í Skálmarbæjarhraunum 1899-1900. <br> Þau Solveig Jónína giftust 1899 og voru bændahjón á þriðjungi Skálmabæjarhrauna 1900-1901, bændur í Skálmarbæ 1901-1902, húsfólk á Skálmarbæjarhraunum 1902-1904, bændur í Holti 1904-1919.<br> | |||
Á árum sínum í Álftaveri var Jón hreppsnefndarmaður 1901-1919, oddviti hreppsins í 15 ár.<br> | |||
Hann var einn af stofnendum h.f. Skaftfellings í Vík og einn af stofnendum sláturfélagsdeildar Álftavers og deildarstjóri hennar í mörg ár.<br> | |||
Jörðin Holt skemmdist mikið í Kötluhlaupinu 1918. <br> | |||
Á búskaparárum sínum eystra eignuðust þau 13 börn, sem komust upp. Nokkur þeirra voru fóstruð annarsstaðar um skeið.<br> | |||
Þau fluttust frá Holti til Eyja 1919 með 10 börn sín og Sigríði Jónsdóttur móður Jóns. Þau eignuðust Karl í lok árs og Matthildi 1921. Sverrir Magnús kom til Eyja 1920, Lilja 1929 og Rannveig 1930.<br> | |||
Þau bjuggu í [[Háigarður|Háagarði]], en síðan í [[Dalir|Dölum]], voru komin þangað 1930. <br> | |||
Í Eyjum gerðist Jón í fyrstu pakkhúsmaður hjá Gunnari Ólafssyni & Co, en var yfirfiskimatsmaður 1923-1943, stundaði sjávarútveg í 7 ár.<br> | |||
Hann átti sæti í skattanefnd kaupstaðarins og í bæjarstjórn 1927-1930, var umboðsmaður Fiskifélagsins frá 1927, einn af stofnendum h.f. Drífanda í Eyjum og stofnfélagi í [[Dráttarbraut Vestmannaeyja]] árið 1925. Til fiskþurrkunar stofnaði hann og var upphafsmaður að sjóveitu til fiskþvotta og annarra hreinlætisaðgerða. Ýmis | |||
trúnaðarstörf voru honum falin.<br> | |||
Hann var hluteigandi að [[Mínerva VE-241|Mínervu VE-241]] ásamt [[Stefán Árnason|Stefáni Árnasyni]] og sonum sínum. Mínerva fórst 24. janúar 1927 og fórust þar meðal annarra synir hans, Einar formaður og Sverrir Magnús.<br> | |||
Þau Solveig fluttust til Reykjavíkur 1943. Solveig lést 1955. Jón dvaldi að síðustu á Hrafnistu. Hann lést 1968.<br> | |||
Úr afmælisgrein, er Jón varð níræður:<br> | |||
„Það mun vera fátítt, að bóndi úr afskekktri sveit, sem kominn | |||
er fast að fimmtugu og orðið hefur að vinna hörðum höndum | |||
fyrir mikilli ómegð, beri af flestum öðrum um hofmannlega | |||
framgöngu og yfirbragð, þegar hann flytur í fjölmenni, en svo | |||
var með Jón Sverrisson. Það var alltaf yfir honum einhver | |||
glæsibragur, ljúfmennska í viðmóti, og létt kímni á | |||
mannamótum og æðruleysi ...“ (Morgunblaðið 22. janúar 1961. [[Páll V. G. Kolka]]) | |||
<center>[[Mynd:Afi og amma.jpg|ctr|350px]]</center> | |||
<center>''Solveig Magnúsdóttir og Jón Sverrisson.</center> | |||
<center>[[Mynd:Afi og amma með börnin.jpg|ctr|500px]] | |||
''Solveig og Jón með 12 börnum sínum.</center> | |||
Kona Jóns, (15. september 1899), var [[Solveig Magnúsdóttir (Háagarði)|Solveig Jónína Magnúsdóttir]], f. 20. ágúst 1879, d. 21. apríl 1955.<br> | |||
Börn þeirra hér:<br> | |||
1. [[Sigurður Jónsson yngri (Háagarði)|Sigurður Jónsson]] verslunarmaður, f. 24. júlí 1898, d. 22. apríl 1962.<br> | |||
2. [[Sverrir Jónsson (Háagarði)|Sverrir Magnús Jónsson]] sjómaður, f. 25. júní 1900, drukknaði af Minervu 24. janúar 1927.<br> | |||
3. [[Elías Theodór Jónsson|Elías Theodór Jónsson]] framkvæmdastjóri, f. 11. júní 1901, d. 28. júlí 1959.<br> | |||
4. [[Einar Jónsson (Háagarði)|Einar Jónsson]] skipstjóri, f. 16. desmber 1902, drukknaði af Mínervu 24. janúar 1927.<br> | |||
5. [[Solveig Magnea Jónsdóttir (Háagarði)|Solveig Magnea Jónsdóttir]], f. 1. nóvember 1904, d. 10. desember 1984.<br> | |||
6. [[Sigurjón Jónsson (Háagarði)|Sigurjón Jónsson]], f. 18. janúar 1906, d. 5. október 1979.<br> | |||
7. [[Lilja Jónsdóttir (Dölum)|Lilja Jónsdóttir]] hárgreiðslukona, f. 5. maí 1907, d. 28. desember 2006.<br> | |||
8. [[Ingibjörg Jónsdóttir (Háagarði)|Ingibjörg Jónsdóttir]], f. 18. september 1908, d. 24. apríl 1993.<br> | |||
9. [[Aðalheiður Svanhvít Jónsdóttir (Háagarði)|Aðalheiður Svanhvít | |||
Jónsdóttir]], f. 3. janúar 1910, d. 26. október 1946.<br> | |||
10. [[Böðvar Jónsson (Háagarði)|Böðvar Jónsson]] verksmiðjustjóri, f. 8. desember 1911, d. 18. febrúar 1997.<br> | |||
11. [[Kjartan Jónsson (Háagarði)|Kjartan Jónsson]], f. 1. maí 1914, d. 5. júní 2004.<br> | |||
12. [[Svanhildur Jónsdóttir (Háagarði)|Svanhildur Jónsdóttir]], tvíburi, f. 5. október 1915, d. 11. mars 2006.<br> | |||
13. [[Rannveig Jónsdóttir yngri (Dölum)|Rannveig Jónsdóttir]], tvíburi, f. 5. október 1915, d. 23. apríl 2002.<br> | |||
14. [[Karl Jónsson (Háagarði)|Karl Jónsson]] rakari, kaupmaður, lögreglumaður, gangavörður, f. 11. desember 1919 í Eyjum, d. 1. maí 2011. <br> | |||
15. [[Matthildur Jónsdóttir (Háagarði)|Matthildur Jónsdóttir]] húsfreyja í Reykjavík, f. 6. október 1921 í Eyjum, d. 20. febrúar 2002.<br> | |||
{{Heimildir| | |||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | |||
*[[Blik 1959]], [[Blik 1959|Bæjarstjórn í Vestmannaeyjum í 40 ára]]. | |||
*Hver er maðurinn — Íslendingaævir. Brynleifur Tobíasson. Fagurskinna 1944. | |||
*Íslendingabók.is. | |||
*Manntöl. | |||
*[[Minningarrit]]. [[Páll Oddgeirsson]]. Vestmannaeyjum 1952. | |||
*Prestþjónustubækur. | |||
*Solveig Theodórsdóttir. | |||
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.}} | |||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | |||
[[Flokkur: Yfirfiskimatsmenn]] | |||
[[Flokkur:Bæjarfulltrúar]] | |||
[[Flokkur: Útgerðarmenn]] | |||
[[Flokkur:Frumkvöðlar]] | |||
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]] | |||
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]] | |||
[[Flokkur: Íbúar í Háagarði]] | |||
[[Flokkur:Íbúar við Austurveg]] | |||
[[Flokkur: Íbúar í Dölum]] | |||
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] | |||
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]] | |||
== Myndir == | == Myndir == | ||
<Gallery> | <Gallery> | ||
| Lína 28: | Lína 103: | ||
Mynd:KG-mannamyndir 17050.jpg | Mynd:KG-mannamyndir 17050.jpg | ||
Mynd:KG-mannamyndir 17063.jpg | Mynd:KG-mannamyndir 17063.jpg | ||
</gallery> | </gallery> | ||