Jón Jónsson (Stakkagerði)

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search

Jón Jónsson bóndi í Stakkagerði fæddist 1732.
Maður með þessu nafni bjó í Stakkagerði 1762.
Kona hans var líklega Helga Árnadóttir húsfreyja, f. 1742, d. 13. febrúar 1804.
Barna er ekki getið enda byrjar skráning fæðinga 1786.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.