Garðsendató

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search

Garðsendató er í Garðsenda, austan í norðanverðum Stórhöfða. Hér er kallað Stóra- og Litla-Garðsendató. Litla tóin er lítið grasnef nyrst upp af Garðsendaurð.
Stóra tóin er er utan í berginu litlu sunnar.
Milli tónna er Kepptó.


Heimildir