Fagurhóll

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Húsið Fagurhóll er við Strandveg 55. Það var reist árið 1910 af Sigurði Jónssyni og Þórönnu Ögmundsdóttur. Húsnafn: Húsið stóð á lágum hól fyrir ofan Strandveg og þaðan var fögur og óhindruð sýn yfir allt hafnarsvæðið, nafnið gæti verið dregið af því.

Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu


Heimildir

  • Strandvegur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.