Einar Runólfsson (Götu)

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search

Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir aðra sem hafa borið nafnið „Einar Runólfsson


Einar í Götu

Einar Runólfsson fæddist 14. mars 1892 á Syðri-Ey á Skagaströnd og lést 1. ágúst 1969. Hann bjó í húsinu Götu og var oft kenndur við það.

Kona hans var Sigríður Guðmundsdóttir og börn þeirra Rannveig, Jónína, Guðbjörg og Jóhann Ingi.

Myndir

Einar