Þorsteinn Johnson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 15. ágúst 2013 kl. 15:11 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 15. ágúst 2013 kl. 15:11 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Þorsteinn

Þorsteinn Johnson frá Jómsborg fæddist 10. ágúst 1884 og lést 16. júní 1959.

Þorsteinn rak bókabúð á Kirkjuvegi 12. Húsið hefur fengið nafnið Bókabúðin. Þorsteinn byggði húsið Þórshamar við Vestmannabraut. Í því voru kvikmyndasýningar og skemmtanir og var í daglegu tali kallað Nýja-Bíó.

Önnur umfjöllun á Heimaslóð: Ritverk Árna Árnasonar/Þorsteinn Johnson.


Heimildir

  • gardur.is


Myndir