„Willum Andersen“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
(Bætti við flokkum)
Lína 13: Lína 13:
* Óskar Kárason. ''Formannavísur''. Vestmannaeyjum, 1950.
* Óskar Kárason. ''Formannavísur''. Vestmannaeyjum, 1950.
}}
}}
[[Flokkur:Fólk]]
[[Flokkur:Formenn]]

Útgáfa síðunnar 26. júlí 2006 kl. 13:15

Willum J. Andersen fæddist 30. september 1910 og lést 17. júlí 1988. Eiginkona hans hét Guðrún Ágústa Ágústsdóttir. Þau bjuggu á Hásteinsvegi 6 (Kiðjaberg) og 8, og á Heiðarvegi 55.

Willum var formaður með mótorbátinn Skógafoss.

Óskar Kárason samdi formannavísu um Willum:

Villúm skýr á Skógafoss
skafnar drafnir klýfur.
Margan hlýtur kylju koss
kappinn sjó við stífur.



Heimildir

  • Óskar Kárason. Formannavísur. Vestmannaeyjum, 1950.