Viktor Jakobsen

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Viktor Jakobsen kom fyrst til Íslands um 1903 og til Vestmannaeyja árið 1916 og byrjaði þar á netaútgerð og var einn af þeim fyrstu sem í þá útgerð fór. Hann keypti Magnús árið 1918 og hafði formennsku á honum. Seinna er Jakobsen með Öddu og Leó og var hann formaður þar til 1930. Jakobsen lést 2. nóvember árið 1956.


Heimildir

  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.